Vesturland


Vesturland - 31.08.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 31.08.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. SMÁS0LUVERÐ 1. SEPTEMBER 5 á helstu vorutegundum ¦ hjá ? Nýlenduvörup: Hveití besta teg. Ví kg. 0.30 do. í 5 kg. pok. pk. 3.25 Gerhveiti 7a kg- 0.35 do. 5 kg- 3.75 Haframjöl V. kg. 0.30 do. í 7 lbs. pk. pk. 2.25 Kaffi óbrent — kg. 1.50 do. inalað — i) 2.50 Export, Kaffikv. — i) 1.20 Melís,grófursmáh. — » 0.45 Strausykur — n 0.40 Kandís — n 0.50 Smjörliki st. 0.90 Jurtafeiti ti 0.95 do. „Kokkepigen » 1.10 Súkkul. „Consum" */¦ kg- 2.25 do. „Vanille" — » 1.80 Dósamjólk ,Crema' ds. 0.65 do. Libby's « 0.70 Verslun ,,BJ0RNINN" Isafirði. pk. gls. kg. ds. lbs. Liptons-te í l/a pk- do. í i/4 pk. Kökusulta 1 kg. do. i/, — Kíni V. Petersens Matarsalt Fiskbollur 1 kg. Lobescows 2 lbs. Boller í Skildp. 2 Gulyas 2 lbs. Hakkeböf 1 lbs. Tóbaksvörur: Roel B. B. pr. bt. 8.50 Munntóbak B. B. — „ 9.50 Reyktóbak margar tegundir. Járnvara: Þv.pottar em. 50 Itr. pr. st. 13.00 do. — 40 — — „ 12.00 Kaffikatl.alum.31tr. — „ 7.00 3.00 1.50 2.00 1.00 6.00 0.25 1.70 2.90 3.25 3.50 2.00 2 — 10 — 5 ltr. l/2- 1 -— Kaffikatlat alum, 5 ltr. pr. st. 8.50 do. — 6-------„ 9.00 Katfikónnur — L/a-------„ do. — lVa------" í do. Mjólk.fötur — Mjólk.fötur em. Mjólk.mál alum. do. Þvottabretti (gler) — , „Hakkavélar" no 8 — „ Sódaílát. — , Sápuílát. — , Hitageymar. — , Aluminiumpottar frá 1.80 Eldhúslampar 8" og 10" Lampaglös 8'", 10'" og 14'". do. 15'" og 20'" bl. Lampakveikir allar stærðir. Stivelsi Colmans 0.75 7.00 3.40 1.50 2.00 3.40 11.00 1.00 1.00 2.00 -8.00 4.00 Verð í stærri kaupum mun lægra. Ath.: Nýjar kartoflur á 8.50 pokinn. Skilvinduolía Ljáblöð Ljábrýni Tindaefni pr. fl. 2.00 -~ st. 1.80 — „ 0.40 pr. kg. Olíusloppar, 2-3fald. pr. st. 18.00 Olíubuxur 2-3faldar — „ 12.00 Olíustakkar — „ 12.00 OHupyls — „ 9.00 Sjóhattar, besta teg. — „ 4.00 Gúmmíst. ,Hood' m. slöngu 42.00 do. hálfhá 29.00 do. hnéhá 26.00 do. — hvítbotn. 24.00 Reitaskórhir góðu frá 7.50 Skófatnaður miklar birgðir. Togarabux. brúnar pr. st. 17.00 Nankinsstakkar bl. — „ 5.50 — buxur bláar — „ 5.50 Strigablússur hv. — „ 7.00 Ullargarn 4þætt pr. */a kg. 6.50 ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ Ól. ICárason. ¦?¦+¦?¦*¦?¦+¦?¦*¦#¦#¦+¦+¦ ¦^¦^¦^¦^¦^^¦^¦#ss#s#s^a^H# Samlagning. Jeg lagði saman emn og einn. Það urðu bara tveir. Og þegar svarið reyndist rétt jeg reiknaði ekki meir. Jeg tók það gefið góði minn, að gátan væri leyst. En það er svona þrátt fyrir alt, að þetta hefir breyst. Heilög ritning hermir frá þá hjónaband er sett: — Maður og kona eru eitt. — En ekki er þetta rétt. Leiöréttið þá lýgi, þið, er lifið hefir kent, að maður og kona er ekki eitt, en öllu heldur þrent.------- Böðvar frá Hnífsdal. Frá ísafllrdi. „Goðafoss" kom að sunnan á siinnudaginn 28. iFór norður sama dag. Með skipinu tóku sér far héðan til Norðurlandsins Jóh. Þorsteinsson kauptn. og Jóhanna Olgeirsson ekkjufrú. Með skipinu voru 4 þingmenn norðlenskir: Bernharð Stefánsson, Einar Árnason, Ingólfur Bjarna- son og Halldór Stefánsson. Komu þeir frá Reykjavík, frá þvi að setja hina nýju stjórn á laggirnar. „Dronning Alexandrine" kom að norðan 1 nótt. Hingáð komu Magnús og Anna Thor- steinsson, Jón A. Jónsson alþm. og frú. Helgi Sigurgeirsson gullsmiður, ísafirði smiðar og grefur enn. Herra- og drengjafrakkar, Herra- og drengjafatnaðir, Herra- og dömukápur. Mikið úrval og gott. Verðið afar lágt. Ávalt fyrirliggjandi í verslun Karls Olgeirssonar. Búnaðarmálastjóri Sigurður Sigurðsson hefir verið hér á ferð. Kom hann með Dronn- ing Alexandrine að sunnan og fór héðan til Siglufjarðar með Goða- foss. Síldveiðar. Norðan garður hefir hamlað veiðum undanfarna daga. Lítur út fyrir að síld sé að þverra hér út af Djúpinn, en smokkfiskur sagður talsverður. Tvær greinar um N. Bukh og fimleikasýningu hans hér, bíða næsta btaðs. Barnaskólinn. Aðgerð á honum stendur yfir. Er verið að titbúa kennaralier- bergi og eina kenslustofu úr leik- fimishúsinu. Vonandi er þó ekki til langframa IþróHalensla. í haust byrja eg á nýrri kensluaðferð i líkamsæfingum, sem allir geta tekið þátt í, hvar sem þeir eru á landinu. Fyrsta leikfirnisnámsskeiðið með þessu fyrirkoinulagi hefst 1. okt. eða 1. nóv., ef nemendur óska þess heldur, og stendur yfir í 7 mánuði. Námsskeiðið er aðeins fyrir hraust fólk, en bæði fyrir konur og karla á hvaða aldri sem er. Nemendum skifti eg i deildir eftir aldri, er gjaldið fyrir kensluna frá kr. 2.50 til kr. 6.00 á mánuði. Fólk, sem ætlar sér að taka þátt í námsskeiðinu, ætti að senda umsóknir eða fyrirspurnir til mín hið allra fyrsta. Mullersskólinn. JON ÞORSTEINSSON frá Hofostöðum. Reykjavik. Sími 738. Gærur. Kaupi gærur í hanst og greiði þær í pen- ingum hæsta verði. Jóh. Þorsteinsson. Gærur. Kaupi nýjar og saltaðar gærur hæsta verði. Greið og góð viðskifti. Jóhaitn J. Eyfirðingur. dauðadómur þar með upp kveðinn yfir leikfimiskenslunni við skól- ann og í bænum yfir höfuð. m Kaupið Kclloggs-vörur hjá Lopti Gunnarssyni ¦¦ Hús tíl sðlu í Tangagötu ásamt umgirtri lóð, túnbletti og matjurtagarði. List- hafendur snúi sér til Sigurbjörns Kristjánssonar fiskimatsmanns.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.