Vesturland


Vesturland - 09.09.1927, Blaðsíða 4

Vesturland - 09.09.1927, Blaðsíða 4
VESTURLAND. Freyp Nr. 7—8 er nýkomið. Hefir inarg- ar gagnlegar bendingar að flytja bændum. Er þetta hefti að mestu leyti skrifað af Sig. Sigurðssyni búnaðarmálastjóra og Jóni H. Þor- bergssyni á Bessastöðum. Vesturland hefir ekki rúm til að taka upp mikið af efni Freys, en vill hvetja bændur til að kaupa hann. T. d. skulu birtar hér tvær þarflegar og vekjandi smágreinar úr þessu hefti: ' „Ormaveikin í sauðfé. Enn hefir hún höggvið stórt skarð í fjárstofn bænda á síðast- liðnu vori. Munu það einkum orm- ar í meltingarfærum sem valda tjóni. Það er alkunnugt, að eftir úrkomusumui' er féð mjög smitt- að af haganum. Það er því mjög aökallandi, að bændur gefi fénu að haustinu, áður en fóðurtími byrjar, hreinsandi og ormadrep- andi meðul. Þarf endilega að gera Jrekari tilraunir með lækningu, ef finna mætti handhægara og ódýr- ara meðal, en það, sem nú er not- að, er einkum mun vera tóbak. Síðasta Búnaðarþing heimilaði 500 krónur i þessu skyni og með það fyrir augum að dýralæknar eða dýralæknir notaði þessa litlu fjár- hæð til þessara tilrauna. Orma- veikin hefir legið mjög í landi hér hjá mér, en eg þykist nú geta nokkuð boðið henni birginn. Á síðasta hausti var féð mjög orma- fult, gaf eg þá öllu yngra fé inn tóbak, 6 þuml. spotta af munn- tóbaki hverri kind. En svo er ann- að ráð, sem ekki er lítils um vert, að eg reyni aldrei að fóðra féð á léttu eða hröktu heyi, án þess að gefa einhvern fóöurbæti með. Það er atriði, sern bændur verða að taka til alvarlegrar íhugunar. Það er betra að farga nokkrum kindum að hausti fyrir fóðurbæti, en missa margar að vorinu. J. H. Þ.« „Bráðapestin. Hun virðist færast mjög í auk- ana hin síðustu árin. Á síðasta hausti fanst talsvert af Iömbum dautt úr pest í fyrstu göngum, mun það fáheyrt áður. Mér hefir reynst hin besta vörn við bráða- pest að gefa lýsi. Eg hefi hagað því þannig, að eg rek inn lömb og veturgamalt, annan hvern dag og gef þá inn, hverri kind, tvær matskeiðar (linfullar). Eg hefi enn ekki mist kind úr pest eftir að eg hefi byrjað lýsisgjöfina, og á síð- asta hausti byrjaði eg að gefa lýsið strax og féð kom úr afrétti; eða rétt eftir bólusetningu. Áður en eg hóf þessa lýsisgjöf, drap pestin fyrir mér 1/4---3/7 af lömb- um og ögn af veturgömlu, þrátt fyrir endurteknar bólusetningar. Þessari lýsisgjöf hefi eg haldið þar til féð hefir verið komið á gjöf, breytingin umliðin, sem verð- ur á næringu fjársins frá sumri til vetrar, en það er tímabilið, sem pestin sækir mest í féð. Þessu er ekki hægt að koma við, nema hið pestarnæma fé sé haft í lítjlli gir'ð- Ingu og handhægt að ná í það, Lýsisgjöfin gerir og það að verk- um, að féð helst miklu betur við að holdum til og ullin verður sauðfiturík, vaxtarmeiri og skjól- betri. J. H. Þ.« fímtom Footwear Company Gfummistövler med HVID SAAL. Lager af: Hvidt og brunt Lær- redsfodtoj med Gum- misaai. Eneforhandler en gros: Bernhard Kjær, Gothersgade 49, Köbenhavn K. Telgr. Adr. „Holmstrom" Margar tegundir af Blóm- sveigum og böndum. Lík- kistur og líkklæði ódýrast hjá Arna Olafssyni. Athugið þetta: Þegar menn kaupa málningar- vörur, ættu þeir að athuga, að það besta er billegast. Hefi nú flestar tegundir af farva og lökkum til húsa og skipa, einnig veggfóður og pappa á loft og v'eggi, sem eiga að málast, maskínupappír, pensla, brons o. fl. Vinn alt fljótt og vel. Finnbjörn málari. Skóáburður, í öllum litum fyrir allskonar skinn og tauskó. Burstar, skóreimar m. m. Fæst hjá Ó. J. Stefánssyni skósmið. ???????????? ? ? ? Skófatnaöurinn^ ?( verslun M. Magnússonar^ ^ ísafirði, ? ?er traustur fallegur og ódýr.^ T Ávalt miklu úr að velja. J ???????????? 6amlir ísfirðingar Biðjið Afengis\ferslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá KJÆR & SOMMERFELDT, kgl. hirðsala, Kaupmannahöfn. Skilvlnduolía, besta tegund, á eina kr. flaskan. Apotekið. SÓLARSMJÖRLÍKIÐ fáið þér ætíð nýil á borðið, það er því ljiíiTengast ög næringarmesl. Gærur. Kaupi nýjar og saltaðar gærur hæsta veröi. (ireið pg góð viðskifti. Jóhann J. Eyfirðingur. „GREr-hreifillinn fullnægir öllum kröfum, sem gerð- ar verða til fyrsta flokks nýtísku mótors, fyrir þilskip og báta. Verðið sanngjarnt. Fáið' verð- lista og leitið tilboðs hjá um- boðsmönnurn. P. A. Ólafsson Reykjavík. ? ? AKRA-smjörlíki þykir ágætt viðbit og fæst í öllum matvöruverslunum. ? TréskóstigvéL é Góð, létt og ódýrari en þekst hefir hér áður. Fást hjá Ó. J. Stefanssyni - skósmið. Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundstræti 29. Þvottur <* strauning. María frá Kirkjubæ Sundstr. 23. Heti h á k a r I «1 som. Einnig góðar kjöttunnur. Stefán J. Richter. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.