Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 27.09.1927, Qupperneq 1

Vesturland - 27.09.1927, Qupperneq 1
VESTURLAN D Pvitstjóri: Sigurður Kristjánsson. IV. árgangur. ísafjörður, 27. september 1927. 34. tölublað. Kesiiitgiféð frá Oðnum. í síðasta blaði var skýrt frá því, eftir símtali, að upp væri komið, að erleut fé hefði verið borið á rnenn við Alþingiskosningar hér. Nú liefir blaðið fengið nánari frétt um þetta. Skýrslan, sem þar um getur, er í bók, sem jafnaöarmenn i Danmörku hafa gefið út: Pro- tokol for soeialdem. Partikongres í Vejle den 12.—15. Juni 1927 o. s. frv. í bók þes.sari eru ýmsar skýrsl- ur. Þar á meðal um fjársöfnun o'g fjárframlög vegna kosninga. Þar gefur á einum stað að líta gjalda- megin: Valget paa Island 1923, Folke- tingsvalget og Landstingsvalget 1924 samt Folketingsvalget 1926 Kr. 320296.00. Það er engin smáupphæð, sem hér er um að ræða. Það er hvorki meira né minna en rúmar þrjú hundruð og tuttugu þúsundir króna við þrennar þingkosningar. Ekki er hægt að sjá, hve mikill hluti þessa fjár hefir gengið til Alþingiskosninganna á íslandi, og væri æskilegt, að blöð „Alþýðu- flokksins" hér vildu gefa um það sannar upplýsingar, fyrst skömm- in er þó hvort sem er komin upp. Eins og menn sjá, nær skýrsl- an um kostnað við þingkosningar ekki lengra en til 1926. Alþingis- kosningarnar hér í sumar eru ekki komnar til, þegar skýrslan er gef- in. En ef miðað er við þessa gíf- urlegu upphæð, nær L/-] úr miljón, og vaxandi frekju kommúnista og socialista, má vist gera ráð fyrir, að sú upphæð hafi verið allgild. Vill Vesturland skora á blöð Al- þýðuflokksins hér að skýra frá því rétt og afdráttarlaust, hve miklu fé danskir socialistar hafa varið til þess að kaupa núverandi stjórn þingmeirihluta. Það hefir altaf verið talið sví- virðilegt aö gefa og þiggja mútur, og fullkominn glæpur var það talið, ef keypt var sannfæring manna og atkvæði í velferðarmál- um lýðs og lands. Þannig varðaði fjörbaugssök að múta mönnum til liðs sér í málaferlum, og voru mútur yfirleitt metnar glæpur í opinberum málum. En þegar svona hart hefir ver- ið tekið á fégjöfutn millli inn- lendra manna til áhrita á með- ferð opinberra ntála, hvernig mundi það þá metast, að taka við stórfé útlendra til þess að hafa áhrif á skiputi Alþingis, til þess að ná í atkvæð.i og greiða grímu- klæddum byltingamönnum leið inn á Alþingi íslendinga? Mundi það ekki nálgast það, sem menn itafa kallað föðurlaudssvik? Hvet getur sagt, hver nú mundi sitja f sætum Jóns Baldvinssonar, Héðins, Erlings, Haraldar og Sig- urjóns Ólafssonar, ef þeir hefðu ekki stuðst við eriendar mútur í kosuingahríðinni? það eru mestar likur iii þess, aö það væru and- stæðingar núverandi stjórnar. Og þá ketnur sú spurning: Hvernig ætlar landsstjórnin að hreinsa af sér þennan nýja blett? Ætlar hún að hylja hann á Timavísu tneð öðruni dekkri? það er tæplega sæmilégt stjórn ríkisins, en engin getur móti því mælt, að núveraudi stjórn er komin til valda fyrtr erlent mútufé og á að minsta kosti algerlega líf sitt undir þeint mönnum, sem flotið hafa á þvi inn á þing. En það er ekki heldur neitt um það sannað, að Tíma- flokkurinn hafi ekki fengið eitthvað af þessu fé beint í stnar hendur. Það verður að krefjast ákveðins svars um þaðr þvi athæfið getur ekki skoðast öðruvísi en svívirði- legt. Það er sannast að segja, að þeir tnenn, sem kjósa með svo kölluðum Alþýðuflokki til Alþing- is, vita víst fæstir um ráðagerðir foringjanna og nteðul, því slður urn tilgang þeirra. Kjósendur þeirra lifa í trú, þeirri fánýtu trú, að þetta séu þeirra menn. Trúin bygg- ist ekki á þvi, að foringjarnir ltafi fórnað hagsmunum sínum eða þægindum fyrir fólkið, heldur á því, að þeir hafa oísótt einhverja menn eða stéttir í nafni fólksins. Þeir ltafa á vísu gömlu klerkanna búið til helvíti og máiað það af- skaplega svart. Þetta helvíti er skorturinn, fátæktin, og þeir sent skapa það og halda því við, segja þeir vera þá sem betri lífskjör hafa. Þannig er fjandskapurinn til at- vinnurekenda, efnamanna og mentamanna kveiktur. Hann bygg- ist á trú en engri rökréttri hugsun. En sá tími lilýtur að koma, að al- þýðumentuu opnar augu almenn- ings, sem smámsaman mun komast á það þroskastig að láta rökfestar skoðanir ráða afskiftum sínurn af málefnum lands síns. Og þegar því þroskastigi er náð, mun fólk sjá og skilja, hver andstygð það er, að láta útlenda menn kaupa sig. Það mun þá skilja, hve af- skaplega háskaleg sú braut er fyrir jafn fáment ríki og ísland með sjálfstæði sitt jafn ungt og á jafn veikum þræði fjárhags og stjórn- málaþroska, er leiðtogar flokka opna erlendu fé leið inn í landið til pólitísks undirróðurs. Menn ntuttu þá alment læra að fyrirlita og fordætna slíkt athæfi sem hitt blygðunarlausustu föðurlandssvik. Og tuönnutn niun þá skiljast, hvc örðugt sú stjórn hefir átt með aö skapa sér ófalsað traust og hve rotið set liennar er og fótskör, er orðið hefir að feta upp að stjórn- arsessimim slíkt svíviröingarrið. Það vissu menn áður, að önnur hver trappa var blygðunarlaus ó- sannindi og rógburður, en að þriðja eða fjórða hver trappa væri fénnitur útlendra, hafði fáum dott- ið í hug. Einlæg og vakandi þjóðernis- tilfiuning er höfuðstyrkur stná- þjóðanna í baráttunni fyrir þvt að vitina og vernda sjálfstæöi sitt. Það er það, sem helst bætir þeim upp fámennið og fátæktina. Æskilegt væri að þjóðeruistil- finningin væri svo vakandi og rtk hjá fámennu og fátæku þjóðinni, setn byggir þetta land, að nteðal hennar findist ekki einn einasti maður, er sig léti henda þá sví- virðingu að taka við útlendu fé, sem lagt er til hötuðs pólitísku sjálfstæði landsins. Og að minsta kosti ættu þeir, sem slikt gera, að mæta svo djúpri fyrirlitningu hjá samlöndum sínum, að þeir dirfð- ust lielst ekki að láta sjá sig á liinum pólitíska orustuvelli. En hve miklar líkur ætli séu til þess, að íslensku þjóðina, ein- staklinga hennar eða flokka, hendi aldrei það, seni kalla má föður- landssvik? Um það má fá nokkra hugmynd af svörum stjórnarinnar við því, hvorl hún sé viðriðin þessa landráðaskildinga frá social- istum í Danmörku. Stjórnin þegir eins lengi og liægt er, en loks 17. þ. m. ininnist Tím- inn á þetta hneyksli. Blaðið lætur sent sér eða stjórn- inni komi þetta ekkert við. Það sé Alþýðuflokkurinn sem fengið hafi féð. Svo er eins og það ranki við sér að skylt muni skegg- ið hökutini, og að stjórnin muni ekki frelsast fullkomlega, þótt skömmin skelli á Alþýðuflokkinn. Hefir og enga handbæra sönnun fyrir því, að ekki hafi eitthvað af þessum Júdasarpeningum runnið beint til Tímaflokksins. En -þá finnur blaðið upp það snjallræði að fara á nútíðarráðherra vísu að skvaldra utn danska stuðnings- tnenn Morgunblaðsins. Og rnitt í þessutn vandræða útúrdúr, strýkst yfirhúðin af loddaranum og glyttir á socialistann. Orð blaðsins eru öruggust sönn- un fyrir skyldleikanum við þá rauðu. Þar segir: „En það skiftir miklu, hjá hverj- um féð er fengið. Að Morgun- blaðinu standa, eins og kunnugt er, einkutn íhaldssamir kaupsýslu- menn. Af dönskunt íhaldstnönnum og dönskum kaupmönnum hefir oss oftast staðið lítil heill um dag- ana, og einn af styðjendutn Mbl. sýndi ekki alls fyrir löngu hugar- þel sitt i vortt garð, ttteð því að 11 lyndarammar 11 1 i ntargar tegundir, afar ó- g g 1.1 Loptur Gunnarsson. 1 1 hlakka yfir óhöpputn Eimskipafé- lags íslands. Öðru máli er að gegna með danska jafnaðarmenn. Þeir og róttækir vinstrimenn hafa reynst oss best af öllum dönskum stjórn- málaflokkum“. (Leturbr. hér.) Frantsóknarbændur. Hvað segið þið uni þessa vörn. Finst ykkur nokkur socialistalitur á henni? Við eigum dönskunt socialistum svo tnikið að þakka, að við megum ekki taka eins hart á því, þó þeir reyni með fémútum í stórum stíl að hafa áhrif á stjórnmál lands- ins, eins og ef það gerði einhver annar! En ef við stöndum svo nærri dönskum socialistum og eigum þeim svo mikið að þakka, að við ntegum ekki rísa gegn tilraunum ! þeirra, til að seilast inn í íslenskt stjórnarfar, hversu mildu meira hljótum við ekki að eiga íslensku socialistunum, okkar kæru sam- löndurn, að þakka. Og hversu fjarri væri það þá ekki öllum sanni, ef þið bændur færuð að rísa önd- verðir gegn breytingatilraunum þeirra á stjórnar- stétta- og at- viunutnálaskipulagi? Nei ltaíðu bóndi minn hægt um þig og hlustaðu og horfðu á stjórnina þína. Fóðrunarskýrslur. Nú haustar óðum að, og rauða kynið dregur sig nær og nær rík- isjötunni. Jafnvel gamlir húðar- klárar eru nú teknir á gjöf. Maður heitir Björn, kendur við Dvergastein. Hann er uppgjafa- klerkur og liíir nú i Reykjavík á eftirlaunum sínutn og því litla, er hann gat reitt saman á Dverga- steini. Vesturland vill ekkert segja um verðleika þessa manns, en vísar mönnum þar um til fyrv. sóknarbarna hans. — En að hann hvorki hefir kafnað úr vinsældum né mannviti er nú sannað, því dómsmálaráðuneytið leiddi hann bráðlifandi að ríkisjötunni í miðj- um september. . Ekki hefir Vesturland frétt, hvort þessutn er bætt i sparnaðarnefnd- ina, eða hann hefir bás út af fyrir sig, en víst er það, að ekki er ætlast lil að íóður sé við hann

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.