Vesturland


Vesturland - 27.09.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 27.09.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. mmmmmmmmmmmm^mmmm^mmmmmmmm Versiusi Karls Olgeirssoeiar hefir fengið mikið úrvál af nýjum vörum, hvergi ódýrari né betri. T. d.: Áteiknað í miklu úrvali, PrjónsiJki, margir litir, Karlmannafatnaður og yfirfrakkar nýjasta gerð og ótal margt fleira. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm %on Flateyri. Ungfrú Anna Hall- dórsdóttir. „Bniarfoss" kom að norðan á miðvikudags- kvöldið óg fór áleiðis suður um nóttina. Með skipinu fór héðan Halldór Benediktsson skipstjóri með fjöl- skyldu sina alfluttur til Reykjavik- ur. Trúlofun sína hafa opinberað Ásgeir Arnason vélstjóri á Hávarði ís- firðing og ungfrú Theodóra Tóm- asdóttir. Einnig Karl Jónsson sjóm. Hnífsdal og ungfrú Guðrún Ein- arsdóttir í Krók. Söngur. Benedikt Elfar söngvari söng hér tvö kvðld. Tóku áheyrendur söng hans mjög vel, en fáir voru þeir bæði kvöldin. Ungfrú Áslaug Jóhannsdóttir aðstoðaði söngvarann. „Skemtilegt er myrkrið". Ef bæjarbúum skyldi vera for- vitni á að vita, hvers vegna þeir þurfa að þreifa sig áfram hér um göturnar á kvöldin, þá er ástæð- an sú, að „ljósnefnd" hefir bann- að rafstöðvarstjóranum að veita strauni á götuleiðslurnar þegar dimt er. betta er það sem Skutull kallar ljóslækningar. Frk. Gyða Maríasdóttir forstöðukona Húsmæðraskólans kom heim með „Dronning Alex- andrine". — Hefir hun dvalið er- lendis í sumar. Mikill afti. Þorsteinn J. Eyfirðingur skip- stjóri á „Fróða" fiskaði 9400 tunn- ur af síld í sumar. Hann byrjaði þó veiðar seint; svo flest öll síld- veiðaskipin voru búin að fá mik- inn afla áður en hann byrjaði. Um 3000 tunnur af aflanum lét hann salta. Hitt fór f bræðslu á Sólbakka, og var stundum meir en sólarhrings sigling með afl- ann til hafnar þegar hann var tekinn austan við Sléttu. Flóttinn úr bænum. borsteinn J. Eyfirðingur skip- stjóri flutti búferlum héðan úr bænum með fjölskyldu sína s. 1, miðvikudag. Hann flyturtil Reykja- víkur. Halldór Benediktsson skipstjóri fór alfarinn héðan úr bænum með fjölskyldu sína með síðustu ferð „Brúaríoss". Hann flutti einnig til Reykjavíkur. Guðmundur Júní Ásgeirsson skipstjóri fór héðan búfeiluni 1i Kensla. Undirritaður tekur börn í stöfun á komaudi vetri (frá 1. október) og veitir tilsögn f ölluin náms- greinum barnaskólans. Einnig kenni eg dönsku og e. t. v. ensku þeim, er þess óska. Hannibal Valdimarsson (Pósthúsinu, uppi.) Reykjavikur með skipi sínu e. s. „Eljan". Guðmundur Þ. Guðmundsson skipstjóri flytur héðan með fjöl- skyldu sína til Reykjavikur nú í haust. Sigurbjörn Kristjánsson fiski- matsmaður hefir selt íbúðarhús sitt hér í bæ og flytur með fjöl- skyldu sína til Reykjavíkur í haust. ísafjörður hefir lifað svo að segja eingöngu á sjónum, og hann er svo settur, að hann mun að mestu lifa á honum enn um sinn. Sjór- inn er uppspretta þess, sem við öll hér f bæ lifum á að mestu beint eða óbeint. Það er þess vegna engin tilviljun, að hér hefir alist upp afburða atorkumikil sjó- mannastétt. Það hefir líka aldrei brugðist, að hvar við land sem ísfirsku fiskibátarnir hafa stundað veiðar, hvort heldur verið hafa þorskveiðar eða síldveiðar, þá hafa þeir verið aflahæstir. ísfirsku skipstjórarnir eru lands- kunnir aflamenn. En það er líka alkunna, að til þeirra safnast valdir menn i hvert rúm. Þetta er eðlilegur og sjálfsagður hlutur. Menn sækja þangað, sem arðs- vonin er mest, og sá sem á margra völ, hirðir ekki það lélegasta. Nú eru fjórir þessara aðdráttar- manna ísafjarðar að fara héðan eða farnir þegar. Áður voru farnir Guðmundur Jónsson frá Tungu og Guðmundur Guðmundsson frá Eyri. Þetta er stærsta blóðtaka sem ísafjörður hefir fengið um tugi ára, en hún er þó miklu stærri en margur mun hyggja. Með þessum skipstjórum fer auð- vitað úrval háseta héðan, og þótt þeir fyrst i stað kunni að halda bi'isetu hér að nafninu, verður'það aldrei nema eina vertíð eða svo. Þeir hverfa þangað, sem skipið er og skipstjórinn þeirra er búséttur, þvi sú er reynslan, að erfitt er að ná góðu skiprúmi á öðrum lands- jaðri, þar sem um fjölda er að velja. Ísfirsku bolsarnir geta verið stoltir af því, að líafa með þess- Utn mönnum stökt á flótta ein- hverjum mestu fullhugum ísafjarð- ar. En það er ekki í neinni högg- orustu. Það hafa jafnan verið Samkvæmt beiðni Árna J. Árnasonar kaup- manns, fyrir hönd H. f. Hinar' samein. ísl. verslanir, Isafirði, verða boðnar upp og seldar ýmsar verslunarvörur, verslunaráhöld, bátar, eldiviður og margt íleira. Uppboðið byrjar mánudaginn 3. október n. k. kl, 10 f. h., í sölubúð firmans. Aiidvirði liins selda greiðist yið hamarshögg að yiðbættum 3°|0 inniieimtulaunum. Bæjarfógetinn á ísafirði, 22. september 1927. Oddur Gíslason. Einn ellefti hlu.ti í íshúsinu í Hnífsdal, eign dánarbús Guðmund- ar Sveinssonar, er til sðlu. Tilboð sendist und- irrituðum skiftaforstjórum dánarbúsins í síðasta lagi 1. október n. k. ísafirði 24. september 1927. Magmis Thorsteinsson. Karl Olgeirsson. ^iii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii^ | Yfirfrakk*ar ( | og | Karlmannaföt j mikið og fallegt úrval 1 1 nýkomið í Soffíubúð. | ^IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIlllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllilllllilllllllllF Konfectkassar, fleiri tegundir ódýrastir og bestir hjá Lopti Gunnarssyni. pestir sem gert hafa mestar land- auðnir. Og hér er það óstjórnar- pest bolsevismans, sem stökkvir bestu mönnum bæjarins á flótta og leggur ísafjörð að meira eða minna leyti í auðn. Til sölu er litill mótorbátur ásamt 80 lóð- um með öllu tilheyrandi, alt fyrir 2200 krónur. Semjið sem fyrst við Ágúst Gíslason Brunngötu 21. Ðuglega og þrifna stúlku vantar. Upplýsingar á Her- kastalanum. ^Sköfaínaðurinn^ ?í verslun M. Magnússonar^ ^ tsafirði, m ?er traustur fallegur og ódýr.V * Ávalt miklu úr að velja. X Opdsending. Leikfimisnámskeið. ' Eins qg auglýst hefir verið hér f blaðinu, byrja eg bréflega ieik- fiiniskenslit nú i liaust. En þar sem tirainn er orðiiui ntjög stuttur þar til námskeiðiö byrjar, vil eg biðja fólk sem sendir mér um- sóknir eftir þennan tíma, að taka þetta fram: Aldur, fæðingardag og ár, fult nafn, heimili, sýslu og póststöð. Námskeiðið er bæði fyrir kon- ur og karla. Verður nemendum skift í flokka eftir aldri. Jón Þorsteinsson írá Hoísstöðuni. íbúð til leigu í „afgreiðsluhúsP' Edinborgar, 3 herbergi og eldhús. Elías Halldórsson. (júmmístigvél fyrir börn og unglinga ágætar tegundir nýkomnar til Ó. J. Stefánssonar skósmiðs. Olíufötin komin aftur, þar á meðal drengjaplíuföt. Ólafur Pálsson. /

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.