Vesturland

Årgang

Vesturland - 13.10.1927, Side 4

Vesturland - 13.10.1927, Side 4
4 VESTL’RLAND. AthugiÖ þetta; Þegar menn kaupa málningar- vörur, ættu þeir að athuga, að það besta er billegast. Hefi nú flestar tegundir af farva og lökkum til húsa og skipa, einnig veggfóður og pappa á loft og veggi, sem eiga að málast, maskínupappír, pensla, brons o. fl. Vinn alt fljðtt og vel. Finnbjörn málari. VINDLAR — stórt úrval, — Reyktóbak Vindlingar Ruila hjá L. Gunnarssyni. Gfúmmístigvél fyrir börn og unglinga ágætar tegundir nýkomnar til Ó. J. Stefánssonar skósmiðs. ?trc$fone Footwear Company. trúmmistígvél með hvítum botuum. Birgðir aí hvítum og brúnum striga- skófatnaði með gúmmíbotnum. Einkasaíi í heildsölu: BERNHARO KJ/ER Gúrnrní- vinnuskór með hvítum botnum. Gothersgade 49, fíöbenhavn K. Telgr. Adr.: „Holmstrom" ■ SÓLARSMJÖRLÍKIÐ | ■ fáið þér ætíð nýtl á borðið, |>aö er því ■ ljúíTeiigast og næringarmest. ■IIIH1IIHIHHE1BBBBÍBIBIIH9 Gærur. Kaupi nýjar og saltaðar gærur hæsta verði. Greið og góð viðskiíti. Jóhí mi J. Eyfírðingur. „GREr'-hreiíillinn fullnægir öllum kröfum, sem gerð- ar verða til fyrsta flokks nýtísku mótors, fyrir þilskip og bála. Veröið sanngjarnt. Fáið verð- lista og leitið tilboös hjá um- boðsmönnum. Po A. Ölafsson Reykjavík. Gamlir ísfiröingar Biðjið Afengisverslun ríkisins fgrst og fremst um sherry, portvín og madeira fró KJÆR & SOMMERFELDT, kgl. hirðsaia, Kaupmannahöfn. Hreinsa, geri viö og pressa karlmannaföt. Kristín Kristmundsdótíir Hafnarstræti 17. “ iiandsápur margar tegundir, ódýrastar hjá L. Gunnarssyni. Olíufötin komin aftur, þar á meðal drengjaoliuföt. Ólafur Pálsson. ♦♦♦♦♦♦ ♦ Skófatnaðurinn^ ♦í verslun M. Magnússonar^ ♦ ísafirði, ♦ ♦er traustur fallegur og ódýr.^ Ávalt miklu úr að veija. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Hefi h & k ú r itu söiu- Einnig góðar kjöttunnur. Stefán J. Richter. Kaffibætirinn „S O L E Yu. Efnarannsókn hefir sannað, að liann stendur í engu að baki þeim kaffibæti, sem bestur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vandlátustu kaffineytendur þekkja ekki tegundirnar i sundur á öðru en umbúðunum. — Munid að nota brent og nial— að kaÍTi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. ♦ ♦ ♦ AKR A-smjörlíki þykir ágætt viðbit og fæst í öllum matvöruverslunum. ♦ ♦ ♦ I Allir, sem þurfa að nota I ættu sjálfs sins vegna að fá tilboð hjá okkur áður en þeir festa kaup Útveguni allar tegundír aí KOLUM og SALTI, og seljum ætíð með sanngjörnustu verði, sökum þess að við höfum bestu bein sambönd, bæði um útvegun á kolum, salti og skipakosti. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (tvær línur.) öímnefni: „Saltimport". Bernh. Fetersen, Símar 598 og 900. m Símnefni: „Saltimport.“ Gull- og silfur- j lögð glerskilti, gluggaskilti, máln- i ing. allskonar, veggfóður, kalk, skipamálning. Ódýrast hjá Daníel J. Hörðdal. málara. Silfurgöíu 12 A. Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundstræti 29. jj|asR Kelloggsvörur Hl kaupa allir hjá Lopti. Þvottur»»strauning. María frá Kirkjubæ Sundstr. 23. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.