Vesturland


Vesturland - 19.10.1927, Blaðsíða 2

Vesturland - 19.10.1927, Blaðsíða 2
VESTURLAND. a GOTT TÆKIFÆRIÍ ÖH fata- og frakkaeíni, sem eldri eru en frá yfirstand- andi ári, sel eg með 20"/n afslætti, eða eftir satnkomulagi við hvern einn. Eins og mörgum er kunnugt, eru efnin flest úrval að gæðum, og gefst því mönnum hér kostur á ódýrum og góðum fötum. ísaíirði, 18. okt. 1927. Þorsteinn Guömundsson klæðskeri. nafni, því eg hefi sannanir á þá. í kongsins og laganna nafni þarf eg að fá aðstoð ykkar. Eg er ekki kominn hér til að stofna neitt slagsmálafélag, og eg ætla ekki heldur að láta berja mig, því eg ætla auðvitað eins og hver annar hershöfðingi að vera aftan við fylkinguna. Mörg orð mælti dómarinn, sem enginn getur munað né talið, en enginn hreyfði legg nje lið „í kongsins og laganna nafni". Virt- ust menn taka þetta-frekar sem skemtun en alvöru. Og er mönn- um ekki vorkun? Það er að sönnu mikil hugul- semi af manni, með jafn háu um- boði og þessi rannsóknardóniari, að skeinla mönnum þannig ókeyp- is, þar sem bíó er þó á staðnum, en þó er það skoplega við þetta hrcint aukaatriði. Hitl er altaf al- varlegt og hlýlur að hafa alvar- legar aíleiðingar fyrir þá, sem að cru valdir, ef mál, sem varða æru manna eru rannsökuð einhliða. Og í þessu máli ber ekki að þola það, ef menn þeir, sem grunað- ir eru um athugaverða þáttöku í málinif, eru trúnaðarmenn og e. t. v. ráðunautar þess, er málið hefir til rannsóknar. Fyrirliggjandi: Ljósaoliur, Smurningsolíur „ROJOL", Koppafeiti, Mótortvistur, hv. & misl. Ólafur Guðmundsson ísafirði. Símn. Arctic. Sími 111. Til atliiicfiinare Einn þáttur þess svonefnda Hnífsdalsmáls er sá, að Ingóifur Jónsson bæjargjaldkeri bar það fyrir rétti, að sér hefði tjáð mað- ur, er hann nafngreindi, að hrepp- stjórinn hefði beðið annan nafn- greindan mann úr öðrum hreppi að flytja atkvæði nokkurra manna úr heimilishreppi hans til kjör- stjórnar þar, en menn þeir höfðu kosið hjá hreppstjóranum. Síðan hefði hreppstjðrinn gert itrekaðar tilraunir til að fá mann þann, er hann bað um að flytja atkvæðin, til að fá sér þau aftur í hendur, en sá þverneitað því. Maður sá, er þahnig var sagt að flutt heíði atkvæðin, var kallaður fyrir rétt. Hann játti því að hann hefði flutt atkvæðin til kjörstjórnar sinnar, en kjósendur hefðu sjálfir beðið sig um að íiytja þau, og að hann hefði aldrei átt tsti víð hrappstjöra nm þau, hvorki fyr né síðar. jWaður sá, er Ingólfur kvað sér tjáð hafa söguna, var tekinn fyrir rétt, og synjaði hann þar þverlega iyrir nokkiini thna að liafa átl tal við Ingólf um það efni. Kona er netnd ti! sögunnar, Guðrún Benjaininsdóttir. Er hún bústýrá manns þess, er Ingólfur bar fyrir sðgu sinni og var á höttunum meðan húsbóndi hennar var fyr- ir réltinum, sem haldinn var í lieimahúsum hans. Stundarfjórð- ungi eftir að réttarhaldinu var lokið, var hún sén í samræðu við Ingólf Jónsson. Ingólfur var aftur kallaður fyrir rétt, litlu síðar, og skýrði dómar- inn honum frá, að maður sá, sem hann hafði borið fyrir sögu sinni, kannaðist/eigi við aðhafa sagt Iionum hana. Ingólfur kvað þá misminni sitt mundi vera, og hefði þá einhver annar skýrt sér frá þessu. Lærðum sern leikum er það Ijóst, að Ingólfur Jónsson hefir með fyrstu gróusögu, sinni gerst sekur um rangan framburð fyrir rétti, og þeim, sem upphafi og gangi Hnífsdalsmálsins eru kunn- ir, dylst eigi, að saga hans sé eigi fram borin til málsbóta hrepp- stjóranum. En nú víkur sögunni til hinnar nýju rannsóknar Hnífsdalsmálsins, sem getið er á öðrum stað í blaö- iiiu. Enn sern komið er, hefir eng- in rannsókn verið gerð á því, iivernig „misminni" Ingólfs Jóns- sonar væri háttað né hvort, eða hvern þátt Guðrún Benjamínsdóttir kynni aö hafa átt í því, að harin svo skjótlega áttaði sig. En það sem einnig þykir furðulegj er það, að rannsóknardómarinn hefir gert bróður þess eina manns, sem enn þá er upplýst um i málinu að farið hefir með rangt mjil, ef eigi sjállan liann, að kunningja og einskonar ráðunaut eða aðstoðarmanni við rannsókn málsins. Athugull. KELLOGGSV0RUR kaupa allir hjá Lopti Gunnarssyni. Brunabótafélag ístends^ Brunabótagjöld ber að greiða nt'i næstu daga í Landsbankanum kl. 4—6 s. d. ísafirði 15. okt. 1927. Sigurjón Jónsson. A u g 1 ý s i n g. Um eða eftir 10. þ. m. opna eg vinnustofu mína i húsinu nr. 2 við Templaragötu (áður hús M. Magnússonar kaupmanns). Hefi eitthvað af úrvalsefnum eins og áður, sem eg sel með sanngjörnu verði. Vonast eftir að mínir gömlu viðskiftavinir og aðrir liti inn til mín; verkið hygg eg að leysa af hendi svo öllum liki. Tek einnig að mér að hreinsa, pressa og gera við föt. ísafirði, 7. október 1927. Þorsíeinn fcriidmundsson klæðskeri. Vélskip til sölu, Vélskipin FRIGG, BIFRÖST og PERCY eMi tií sölu. Nánari upplýsingar geía stjórn íslands- banka Reykjavík og stjórn Útbus íslandsbanka á ísaíiröi. Húsmæðraskólinn, Vegna íoríalla eins unisækjandans um íyrra námskeiðið, getur skólinn tekið einn nemanda nú þegar. ísafirði, 1. okt. 1927. Stjórnin. HUsmædraskóiinii á ísaflrdi. Seinná námskeiðið byrjar 1. febrúar næstkomandi og stendur yfir í fjóra mánuði, til 1. júní 1928. Námsgreinar: Matreiðsla, þvottur, hreingerning herbergja, næringarefnafræði, heilsufræði, útsaumur og baldering. Heimavist er í skólanum. Mánaöargjaid 90 krónur er borgast fyrir fram. Hver nemandi hafi með sér i úmfatnað og allan klæðnað. Lækn- isvottorð verður hver nemandi að sýna, við innntöku i skólann. Umsóknir séu komnar fyrir 15. des. og stflaðar til forstöðukonu Húsmæðraskólans, sem gefur allar nánari upplýsingar. ísafirði, I okt. 1927. Gfyða Mariasdóttir • forstöðukona. Peysup fjölda margar fallegar tegundir, Golftreyjur á börn og full- orðna, Barnasokkar, o. fl. nýjar vörur, sem uppseldar voru, eru nú komnar aftur í Sofí'íubijð. Oamlir ísfirðingar Biðjið Afengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá KJÆR & SOMMERFELDT, kgl. Iiirðsalaj Kauptnannahöín. Margar tegundir af Blótn- sveigum og böndum. Lík- kistur og líkklœði ódýrast hjá. Arna Olafssyni. Þvottur og strauning. María frá Kirkjubæ Sunclstr. 23. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.