Vesturland

Árgangur

Vesturland - 28.10.1927, Blaðsíða 1

Vesturland - 28.10.1927, Blaðsíða 1
VESTURLAND Ritstjóri: Sigurður Kristjánsson. IV. árgangur. Landráðagullið. Frh. hað hefir verið skorað á blöð þau, sem kenna sig við alþýðuna, að *skýra frá því, hve miklu fé flokksforingjarnir hafa tekið vió af Dönum, til pólitískrar starfseini hér á landi við siðustu kosningar, því skýrsla dönsku jafnaðarmann- anna nær ekki svo langt. Við þessu hafa engin svör feng- ist og má vel vera að ritstjórarn- ir viti það ekki. Hafa blöð þessi helst ekkert viljað um málið segja, fremur en Tíminn, og er það mjög skiljanlegt og til vorkunar virð- andi. Alþýðublaðið komst þó ekki hjá að segja eitthvað, og ber svar þess ljósastan vott þess, hvernig samviskau muni vera, en er hins vegar svo sönn mynd af röksemda- hæfileikum og ritháttarsiðsemi þeirra, sem blaðið rita, að Vest- urlandi þykir rétt að birta það i heild, og kynna þar með lesend- um sínum rithátt þess blaðs, sem kennir sig við alþýðu íslands. Svar þess er svona: „Samhjálp jafnaðarmanna og þrælakaup auðvaldsins. „Mgbl.“ segir 1 dag frá því seni ein- hverjuin stórtiðinduin, að félagar vor- ir i Daninörku liafi styrkt islenska al- þýðu I baráttunni gegn auðvaldinu. Hætt er þó við, að fæstum þyki þetta nokkrum tfðindum saeta, þvi að Alþýðubiaðið hefir oftsinnfs skýrt frá þvi, að jafnaðarmenn allra þjóða styrki hverir aðra, sem eðli- Iegt er, þar sem starfsemi þeirra er al- þjóðahreyfing og saintök þeirra heimsfé- lagsskapur. En það er alkunnugt, að fá- fróðuin mönnum og bjánum finst oft af- armikið lil um, ef þeim tekst einhvern tim* að taka cftir því, sem allir aðrir vita. „Mgbl." hefði þvi getað verið heppnara i tiðindavalinu. Það hefði getað sagt frá þvi, sem öllum hefði þótt inikilsvert að fá uppiýsingar þess uin. Það hefði getað staðfcst það, að Stórdaninn Aage Perléme lagði 5 þús. kr. til útgáfu „Mgbl.“ og vildi fá fyrir fulltrúa í útgáfustjórn blaðs- ins útlendau mann. Það hefði getað skýrt frá þvi, að Geo Copland, sem ekki hefir beint reynst íslendinguin þjóðnýtur, hefir keypt sér velvild „Mgbl.“ Vyrir 10 þús. kr., og fleira mætti til tlna. Gæti „Mgbl.“ t. d. ekki skýrt frá, hvort ekki er satt, að steinoliuokurfélag aineriskra og dansk- ra auðkýfinga, hið marg-illræmda D. D. P. A. lagði 60 þúsund kr. til kosn- ingabaráttu íhaldsins 1923? Eftir slík mök við rangfenginn Maminon má kalla það brjóstheilindi hjáþeim, sem auðvaldið liefir keypt til þrældóins og verða að leggjast flatir á skrif- slofu „Mgbl.“ lil að láta livcrn út- lendan auðvaldsdólg þurka óhrein- indin á sér, að þyrla upp kring um sig moldviðri af þjóðrækni og föðurlandsást, ekki slst, þar sein allir vita, að „Mgbl.“ elur þá einu ósk að láta sárfáa cinstakl- inga fita sig á koslnað alls fjöldans. Sllku fólki gctur ekki tekisl að gera það við- sjárvert, er jafnaðarmenn allra þjóða lijálpa hverir öðruin eftir megni til að vinna að bættum kjörmn allra, sem bágt eiga, og þar með balnandi hag allrar lieildarinnar." (Lelurbreytingar liérj ísafjörður, 28. Það út af fyrir sig, að vörn þessi er klaufalega skrifuð og verður mútuþegum að minna gagni, en þó hefði mátt verða, skal ekki gert hér sérstaklega að umtalsefni. Það gefur enginn sér vitsmunina sjálfur, og sjálfsagt hefir ritstjórinn gert eins vel og hann gat. Hitt, að greinin er lítið annað en dónaleg og rakalaus illirði, er dálítið merkilegra, því þannig bregður illa siðuðum mönn- um venjulega við, ef að þeim er komið óvöru við óbótaverk. Eina tilraun greinarhöf. til varn- ar er sú, að jafnaðarmenn um heim allan styrki livorir aðra. Þetta má vel vera satt, en kemur bara þessum dönsku mútum ekk- ert við. Og líkl. gerir Alþbl. sér ekki vonir um að lesendur þess séu alment svo fáfróðir, að þeir haldi að Danmörk sé alheimurinn; Þetta er því vandræða útúrdúr. Blaðinu hlýtur að vera það ljóst, að þá þurfti féð að kotna frá þessu al- þjóðasambandi jafnaðarmanna. En nú er því svo liáttað, að þegar þessar mútur voru greiddar, var Alþýðuflokkurinn svo kallaði hér á landi, ekki í neinum félagsskap við jafnaðarmenn erlenda. Og frain hjá því verður ekki komist, að það er sérstök þjóð, þegnar einstako ríkis, sem koma að stór- fé til þess að hafa áhrif á stjórn- arfar og löggjöf íslands. Þetta er ekkert ný saga. Það er algengt að ríkari þjóðfélög eða einstaklingar þeirra, reyni að grafa undan sjálfstæði smáríkja með fé eða öðrum' ráðum. En það hefir líka altaf verið talinn einhver stærsti glæpur, ef innlendir menn hafa tekið þátt í þessu, þótt ekki hafi verið meira en að vera í vit- orði þar með. Það er þetta, sem einhverja af svo kölluðum alþýðuforingjutn hefir hent. Vel rná vera að sum- um þeirra hafi í upphafi ekki ver- ið ljóst, hvað þeir voru að gera, en nú hlýtur þeim og allri alþýðu að vera það Ijóst. Hér er ekki um neina „samhjálp“ að ræða, til þess að bæta kjör almennings í menn- ingarlegu „eða fjárhagslegu tilliti. Hver einasti óbreyttur fylgismað- ur alþýðuforingjanna getur sjálíur sagt sér það, að hvorki hann né nokkur annar óbreyttur stéttar- bróðir hans, hefir notið eins eyris beint eða óbeint af þessum land- ráðaþúsundum. Þær hafa allar gengið til þess, að nokkrar iand- eyður geti lifað eins og greifar og liafið sig i lifnaðarháttum liærra yfir lýðinn, sem þeir skipa með þvi ineiri sjálfsheimtu. Og endurgjaldið til þeirra útlendinga, sem múturnar gefa, er íhlututiar- réttur í stjórn og löggjöf landsins. Nú síðast höfum við fengið Tírna- stjórnina yfir okkur fyrir útlent fé. Og það er engin tilviljun, að þar eru til valda k'onmir þeir menn október 1927. sem sýnt liafa opinberan fjandskap sjálfstæðisviðleitni vorri, bæði í at- vinnurekstri og utanríkismálum. Við því hafa hins vegar engin svör fengist, hve miklu útlendu fé hefir verið varið til þess að kaupa yfir okkur Timastjórnina. Hvorki Timinn né blöð þeirra al- rauðu hafa fengist til þess að slcýra frá því, hve tniklu fé þeir tóku við frá Dönum, til þess að vinna siðustu þingkosningar. Stóryrði Alþbl. utn útlent fé til Morgunblaðsins og kosningafé frá olíufélaginu, er ekki ástæða til að ræða hér. Allir munu sjá það, að þetta eru venjuleg illyrði þeirra, sem engri vörn koma við, en skortir uppeldi og manndóm til að bera áfallið drengilega. Það er víst ekkert leyndarmál, að Morgunbl. er nær því eina blaðið hér á landi, sem ber sig vel fjárhagslega, og hefir því enga þörf fyrir fjárstyrk neinsstaðar að. Og þessi saga um olíufélagið er auðvitað ekki sögð í þeim tilgangi, að nokkur maður trúi henni, held- ur bara til þess að segja eitthvað. En þessu ber að veita eftirtekt: Það er viðurkent af Alþbl., og reyndar óbeint af Tímanum lika, að útlendingar hafi komið að fé við kosningarnar hér 1923, og því er ekki mótmælt, að útlent fé hafi einni verið notað í stórum stíl við siðustu kosningar. Þá er líka Viðurkent, að íslenskir stjórnmála- menn hafa verið notaðir til að fara með þetta fé. Nú eru það víst flestir, sem á- lita athæfi þetta glæpsamlegt, hvað sem menn láta uppi um það. Er þá uokkur hlutur sjálfsagðari en sá, að krafist verði afdráttarlausr- ar skýrslu um það, hve mikið þetta fé hefir verið, bverjir hafa tekið við því, og hvernig það hefir verið notað. Og síðast en ekki síst: hvers krafist hefir verið fyrir féð af þeitn, sein lögðu það fram? Ef blöð stjórnarflokkanna viija ekki eða geta ekki gefið aídrátt- arlausar upplýsingar uin þetta, þá verður Alþingi að rannsaka málið. Öllutn er það ljóst, að núver- andi stjórn á lif sitt undir útlendu málaliði, og mun flestum sýnast, að það sé með öllu ósæmilegt. En þó væri hitt verra, ef hún 38. tölublað. hefði sjálf þegið eitthvað af land- ráðaskiidingunum, og af því verð- ur hún að hreinsa sig. Eða geta Framsóknarbændur sætt sig við annað? Tíminn hefir óbeinlínis og óljóst neitað því að vera beint riðinn við þetta mál, og hann hefir þó sagt, að það yrði að skoðast ó- sæmilegt að taka við slíku fé. Samkvæmt þessu geta Tímamenn ekki verið því andstæðir, að Al- þingi láti rannsaka málið. Ef þeir rísa gegn þvi, er það sektarvið- urkenning. Fundargerð héraðsfundar Norður-ísafjarðar- prófastsdæmis 12. okt. 1927. Árið 1927, miðvikudaginn þann 12. okt. kl. 4 e. h. var héraðs- fundur Norður-ísafjarðarprófast- dæmis settur í húsi Elíasar J. Pálssonar kaupmanns á ísatirði, af prófastinum, síra Sigurgeir Sig- urðssyni. Kvaddi hann til fundar- skrifara sira Óla Ketilsson, prest i Ögurþingum. Mættir voru þrír prestar, auk prófasts, og sjö safnaðarfulltrúar. Ollu þvi óhagstæð veður og illar samgöngur, að fleiri prestar og safnaðarfulltrúar sátu eigi fundinn. Hófst fuudurinn með því að sunginn var sálmur nr. 617, en að því búnu las prófasturinn upp 13. kapítulann í fyrra bréti Páls postula til Korititumanna. Mælti þá sira Magnús R. Jóns- son, prestur á Stað í Aðalvík, nokkur kveðjuorð til fráfarandi prófasts, síra Páls Ólafssonar i Vatnsfirði, og bauð um leið hinn tiýja prófast velkominn í embætt- iö. Tóku fundarmenn undir hvort- tveggja með því að standa upp. Þakkaði próíastur fyrir traust það, er prestar hefði sýnt honum, með því að kjósa hann til prófasts, og fundarmörinum fyrir hlýjar við- tökur. Þá skýrði prófastur frá ýmsum framkvæmdum, sern orðið hefðu síðustu ár í prófastsdæminu, eink- utn um umbættur á kirkjum, og ennfremur frá nokkrum breyting- PT" FLUTTUR. Hér með tilkynni eg heiðruðum viðskiftavinum mínum, að eg hefi flutt vinnustofu mína í hið nýja hús mitt við Hafn- arstræti. Elías Kærnested skósmiður.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.