Vesturland

Årgang

Vesturland - 28.10.1927, Side 2

Vesturland - 28.10.1927, Side 2
VESTUHLAND. 2 Rakstur meö R O T B A R T-rak- vélablaði fullnægir kröfum hinna kröfuhörðustu. Það er heimsins besta rakvélablaöið. Notið við það slípivélina „RQTBART T AN K “. |I heildsölu hjá Vald. Thaulow Kaupmannahöfn. Biðjið kaup- mann yðar um Rotbart-blöð og Rotbart Tank. um, svo sem sundurskifting ísa- fjarðarpresiakalls o. fi. Að því búnu las liann upp dag- skrá fundarins, og hðf máls mn fyrsta lið hennar: Bráðabirgðatillögur til breytinga á Helgisiðabók íslensku þjóðkirkj- unnar. Umræður urðu alimiklar, og tóku velflestir fundarmauna til máls. Samþykt var einróma svohljóðandi ályktun: „Héraðsfundur Norður- ísafjarð- arprófastsdæmis ályktar að lýsa yfir því, aö hann er samþykkur þeim bráðabirgðatillögum til breyt- inga á Helgisiðabók ísiensku þjóð- kirkjunnar, sem nefnd, er kosin var á prestasíefnunni 1925, hefir borið fram, þó að því undanteknu, að hann fellir sig ekki við, að breytt sé orðalagi trúarjátningar- innar: „undir Pontíusi Pílatusi“.“ Annar liöpr dagskrárinnar var: Barnaheimilsmáiið. Málshefjandi var síra Páll Sig- urðsson, prestur í Bolungavík. Umræður urðu nokkrar, en að þeim lokrmm var samþykt svo- látandi ályktun : „Héraðsfundur Norður-ísafjarð- arprófastsdæmir ályktar að fela prestum prófastdæmisins að halda barnaheimilismálinu vakandi, og að leggja fram ákveðnar tillögur fyrir næsta héraðsfund." Af því aö guösþjónusla átti að fara fram í kirkjunni kl. 8. síð- degis, varð nú fundarhié og sungu fundarmenn sálm nr. 643 áður en skildu. Að guðsþjónusfu lokinni koinu fundarmenn saman aííur á iieimili prófasts. Var þá tekinn fyrir þriðji liður dagskrárinnar: Prestafélag Vestfiröingafjórð- ungs. Málshefjandi var prófasturinn. Sarnþykt var urn það efni þetta: „Héraösfundurinn hvetur til þess að stofnað verði prestafélag fyrir Vestfirðingafjórðung". Fjórði liðnr dagskrárinnar var: Launamál. Málshefjandi síra Óli Ketilsson. ÍJrðu umræður allmiklar. Var sam- þykt með öllum greiddum atkvæð- lim svohljóðandi tillaga: t „Héraðsfundur Norður ísafjarð- arprófastsdæmis skorar eindregið á þing og stjórn að gera þegar verulegar umbæíur á launakjör- um presta.“ t Fimti liður dagskrárinnar var: Önnur mál, er upp kunna að verða borin. Hóf þá saínaðarfulljrúinn úr i Unaðsdalssókn, Kolbeinn Jakobs- son máls á prestsþjónustu í Un- aðsdalssókn. | Var um það efni samþykt svo- j hljóðandi yfirlýsing: „Héraðsfundurinn lýsir því yfir, j að hann telnr óhugsandi, að Un- j aðsdalssókn verði í framtíðinni þjónað frá Vatnsíirði.“ Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum og sagði því prófastur j honum shtið. Sigurgeir Sigurðsson. Óli Ketiisson fundarskrifari. I Helgi Sigurgeirsson gullsmiður, ísafírði smíðar og grefur enn. Fréttir. Inniendar. Kæra út af ullarmati. Fyrir nokkru sendi form. Versl- unarráðsins stjórnarráðinu kæru i út af ullarmati hjá Ólafi ísleifssyni j í Þjórsártúni. Lét kærandinn fylgja ; sýnishorn af ull, er metin var til j i. flokks. Stjórnarráðið fól Ólafi Benja- l mínssyni kaupmanni og Jóni Árria- j syni fratlikvæmdastjóra að meta | sýnishornin, og töldu þeir þau til j IV. flokks. Hefir stjórnin lagt fyrir j viðkomandi yfirvald að rannsaka j málið. Tilboð um kaup á síldarverk- smiðju. Stjórnarblaðíð Tíminn skýrir frá j því, að stjórninni hafi borist á- ' kveðið tilboð um kaup á nýbygðri ; síldarbræðsluverksmiðju. Verði til- ; boðið ásanú væntanlegri skýrslu Jóns Þorlákssonar, lagt fyrir næsta j þing. 0 ísfisksala. Fyrri hluta októbermánaðar var ísfisksala í Eriglandi mjög góð, en hrapaði snögglega rétt fyrir miðjan mánuðinn og hefir atla | 'WtT Tækifærisverí § í Brauns-Verslun. ~"9i §§ Léreft frá 0.50 mtr., Flonel frá 0.90 mtr., Dömubuxur 1.50, §§ I Dömunærskyrtur 1.60, Drengjapeysur frá 2.50, Dömusokkar J J 0.75, 1.00 og 1.50, Manchettskyrtur 5.00, Bindi 0.65, 0.90, | 1 1.25 og 1.50, Karlmannasokkar 0.60, 0.75, 0.90, 1.25 og betri, j I Enskar húfur 1.25, Handklæði 0.75 og 1.25, Gúmmíflibbar 1 1 0.25, Léreft 0.45, Drengjabuxur fyrir hálfvirði, Sjómannateppi | | frá 2.00, Vinnuskyrtur frá 4.50, nokkrar Döinukápur fyrir hálf- 1 | virði, Dömuhanskar 1.50, 1.75 og 2.50, Sportbuxur 10.00, I | Vinnubuxur 7.00, Dömuvesti 4.50, Rúmteppi frá 4.50, Lök frá I | 3.00, Dömusvuntur frá 1.75. Mikið af taubútum, sem selst j afar ódýrt, og fjölda margt fleira. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ MEÐ „DRONNING ALEXANDRINEU komu Vetrapkápup fyrir börn og fullorðna, aðeins nokkur stykki, sérlega góðar og ódýrar. Rykfpakkap karla og kvenna, sem nú eru til, verða seldir fyrir mjög lágt verð. --- Notið tœkifæriðl - Verslun Dagsbrún. ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ stund síðan verið afskaplega lág. Hafa sumir íslensku togararnir selt tnikinn og góðan afla fyrir 5—6 hundruð pund. Afli togara er mjög tregur. Útlendar. Kosningar í Noregi. Búist var við í síðustu skeyt- um, að úrslit kosninganna I Nor- egi yrðu þessi: Hægrimenn 33 þingsæti, Vinstri 30, Bændaflokkurinn 26, Verk- menn 58 og Kommunistar 3. Bú- ist er við að stjórnarskifti fari fratn þegar þing ketnur saman í janúarmánuði. Blöð Hægrimanna leggja til að þrír fyrst töldu flokkarnir tnyndi samsteypustjórn, en Vinstrimenn virðast helst vilja að verkamenn myndi stjórn. Sameiginlegur fundur presta og sóknarnefnda i Norður- ísafjarðarprófastsdæmi var haldinn hér í bænum 12. þ. m. Fundinn sóttu fulltrúar úr öllutn prestaköllum prófastsdæmisins, nema Hólsprestakalli, og prestarnir allir, að tveim undanteknum, sem óviðráðanlegra orsaka vegna, ekki gátu komið. Fundarstjóri var kjörinn for- maður sóknarnefndar ísafjarðar Elías J. Pálsson og ritari síra Páll Sigurðsson í Bolungavík. Hófst fundttrinn með því að fulltrúar sögðu fréttir af safnaðar- og kirkjulífi, hver úr sinni sókn. Kom það í ljós, að nýr áhugi er að vakna á því að fegra og prýða kirkjurnar og að gera þær hlýlegar og vistlegar. Hugsa Hnífsdælingar til að byggja sér kirkju, jafnskjótt og ástæður leyfa. Hafa þeir á síðasta Með | „Dr. Alexandrine“ | I kom mikið af nýjum vörum § svo sem: | Dömukápur, I Telpukápur, Drengjafrakkar, Matrosafrakkar, Sængurveraefni, ' 1 Manchettskyrtur, | Dömuhandskar, I og margt fleira. | Brauns-Yerslun. ^lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllF ári komið sér upp grafreit, og varið til þess allmiklu fé. Enn- fremur hafa þeir gert skólahúsið svo úr garði, að það er hið vand- aðasta guðsþjónustuhús. Messar sóknarprestur ísafjarðar þar þriðja hverti sunnudag, síðan skifting ísafjarðarprestakalls fór fram. Staðarprestakalli í Aðalvík hefir nýlega verið skift í tvær sóknir, Staðarsókn og Hesteyrarsókn. Er í ráði að endurbæta kirkjuna á Hesteyri allmikið á þessu ári. Rætt var um bráðabirgðatillög- ur, er komið hafa fram um breyt- ingar á helgisiðabók þjóðkirkjunn- ar. Kom fundarmönnum ásamt uin að tillögur þessar miðuðu vf- irleitt til bóta, og félst fundurinn á þær í flestum atriðum. Þá hófust umræður um afstöðu þjóðkirkjunnar til nýrri trúmála- hreyfingar. Málshefjandi var pró- fastur Sigurgeir Sigurðsson. Urðu fjörugar og ánægjulegar umræður um málið, og lýstu þær frjálslyndi og víðsýni fundarmanna. Enn var rætt um nauðsyn þess að sóknarnefndir störfuðu meira saman en verið hefir hingað til, og var uefnd kosin til þess að

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.