Vesturland

Árgangur

Vesturland - 28.10.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 28.10.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. 3 Gærur. Kaupi nýjar og saltaðar gærur hæsta verði. Greið og góð viðskilti. Jóhann J. Eyfirðingur. vinna að því að samstarf gæti tekist. Ákveðið var að lialda næsta fund á ísafirði, og gefa þá, sam- kvæmt óskum úr Vestur-ísafjarð- arprófastsdæmi, prestum og sókn- arnefndum, þess prófastsdæmis kost á að mæta á fundinum. Var sóknarnefnd ísafjarðar falið að undirbúa og boða þann fund. Frá tsaíijföi. Skólarnir. Barnaskólinn var settur 1. okt- óber eins og venjulega, en ekki gat hann tekið til starfa fyr en 14. þ. m. vegna aðgerða á skóla- húsinu. Á því hafa nú verið gerð- ar miklar breytingar til umbóta, og sú mest verð, að aukið hefir verið við tveim kenslustofum svo nú eru þær 7. Getur skólinn nú tekið á móti 9 ára börnum og var þess miki! þörf. Áður gat skólinn með naumindum rúmað böru á skólaskyldualdri og urðu foreldrar hverjir í sínu lagi að sjá börnum sínuni fyrir kenslu til þess aldurs með miklum kostnaði. Skólinn hefir og tekið miklum umbótum til þæginda og þrifnað- ar. Nýr inngangur hefir verið sett- ur með myndarlegri forstofu. Þá ’iiafa verið sett vatnssalerni í skól- anti uppi og niðri, og þvottatæki fyrir börnin. Í skólanum eru nú 172 börn á aldrinum 9—13 ára, og auk þess deild ólæsra skólaskyldra barna. Unglingaskólinn var settur 17. þ. m. Flestir yngrideildarnemend- ur frá fyrra vetri eru nú i 11. deild, en í I. deiltj eru 24 nýir nemend- ur. Nemendur alls 52. Flestir eru nemendurnir frá Isa- firði. Vöntun skólahúss og heima- vista veldur því, að aðeins þeir að- komunemendur, sem eiga vensla- fólk hér og vissa heimilisvist hjá þvl, geta notað hann. Verður þörf- in fyrir fullkominn gagnfræðaskóla hér augljósari nteð hverju ári. Húsmæðraskólinn var settur 1. þ. m. Fyrra námskeiðið er full- skipað og allmargar umsóknir komnar um það síðara, sem byrj- ar 1. febr. JFiskideildarfundur. Fundur var haldinn í fiskideild- ínni hér 16. þ. m. Kosnir voru til að mæta á fjórð- ungsþingi: Sigurður Kristjánsson, Ingólfur Jónsson skipstjóri og Ól- afur Guðmundsson. Hjúskapur. 15. þ. m. voru geftn satnan í Miisnæöi. 1 stofa og ef til vill svefnher- bergi, er til leigu. Jón Bjarnason frá Kirkjubæ. Fyrirliggjandi: Ljósaolíur, Smurningsolíur „ROJOL", Koppafeiti, Mótortvistur, hv. & misl. Ólafur Guðmundsson ísafirði Símn. Arctic. Sími 111. Crúmmístigvél fyrir börn og unglinga ágætar tegundir nýkomnar til Ó. J. Stefánssonar skósmiðs. hjónaband Benedikt Halldórsson og Þóruti P. B. Guðjónsdóttir. 22. þ. m. Sveinbjörn Halldórs- son Ólafía K. Þórarinsdóttir, sama dag Guðm. S. Hafliðason og Sig- urbjörg H. Sigurvinsdóttir. Frá bæjarstjórn. Fundur var haldinn 19. þ. m' Þar voru nokkrar nefndargerðir til umræðu, ettgar stórvægilegar. Aðdrættir búnefndar vorrar. Timburverslunin Björk hafðisent bæjarstjórn beiðni um greiðslu fyr- ir timbur, sem búnefnd vor hafði dregið í búið með vafasömum rétti. Þetta er svo til kontið, að timb- urverslun þessi hafði lánað Sig- urði Ásgeirssyni allmikið af timbri í steypuinót (uppstillingar) við fjós vort gegn lítilfjörlegri greiðslu fyrir notkunina og sketndir. hegar búnefnd vor tók við verk- inu af Sigurði, lá timbur þetta þar á staðnum og sutnt var í notkun. Nú þykist forstjóri timbur- verslunarinnar hafa veitt því eftir- tekt, að farið sé eða búið að srnlða ýmislegt úr timbrinu, svo setn hægjndi fyrir beljur vorar o. fl. En búnefnd vor, sent lifir ekki né hrærist á gömlttm og úreltum sið- um, er ekki „vel með“ á þessa eignarréttarfræði Bjarkar. Þó var erindinu vísað til hennar. „Fundinn Ólafur.“ Bæjarreikningurinn, sá sem klár- ast átti í janúar I fyrravetur, skaut ttpp höfðinu á þessum bæjarstjórn- arfundi. Kotn þetta bráðræði víst bæjarfulltrúum mjög á óvart, því ekki hefir verið auglýst að hann GOTT TÆKIFÆRIÍ Öll fata og frakkaefni, sem eldri eru en frá yfirstánd- andi .ári, sel eg með 20ll/o afslætti, eða eftir samkomulagi við ltvern einn. ' Eins og mörgum er kunnugt, eru efnin flest úrval að gæðunt, og gefst því mönnum hér kostur á ódýrum og góðutn fötum. ísaí'irði, 18. okt. 1927. Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri. Kaffibætirinn „S Ö L E Yu. Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu að baki þeim kaffibæti, sem bestur ltefir þó.tt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vandlátustu kaffineytendur þekkja ekki tegundirnar í sundur á öðru en umbúðunum. — Munið aö nota brent og mal- aö kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Húsmæðpaskólinn á ísafírði. Seinna tiámskeiðið byrjar 1. febrúar næstkomandi og stendur yfir í fjóra rnánuði, til 1. júní 1928. Námsgreinar: Matreiðsla, þvottur, lireingerning herbergja, næringarefnafræði, heilsufræði, útsaumur og baldering. Heimavist er i skólanum. Mánaöargjald 90 krónur er borgast fyrirfram. Hver nemandi hafi með sér rúmfatnað og allan klæðnað. Lækn- isvottorð verður hver nemandi að sýna, við innntöku í skólann. Umsóknir séu komnar fyrir 15. des. og stílaðar til forstöðukonu Húsmæðraskólans, sem gefur allar tiánari upplýsingar. ísafirði, I okt. 1927. fíyða Maríasdóttir forstöðukona. Hráolíuhreifilliíin ,, G R EI ‘ ‘ er bygður úr aðeins úrvalsefn og allur frágangur hinn vandað- asti. Hann er traustur en óbrot- inn, gangviss og olíuspar, með öllum nýtísku útbúnaði. Hinn á- byggilegasti skipa- og bátahreyf- iil. Festið ekki kaup án þess að leita upplýsinga hjá uinboðsmönn- um eða P. A. Ölafsson Reykjavík. Atbugið þetta: Þegar menn kaupa málningar- ' vörur, ættu þeir að athuga, að i það besta er billegast. Hefi nú flestar tegundir af farva og lökkum til húsa og skipa, einnig veggfóður og pappa á loft og veggi, sem eiga að málast, maskínupappír, pensla, brons o. fl. Vinn alt fljótt og vel. Finnbjörn málarí. Stiilka. Duglega og þrifna vetrarstúlku vantar nú þegar á Apótekiö. „lægi frammi". Var hann samþykt- ur umræðulaust og sýndu bæjar- fulltrúarnir með því, að þeir þóttust hann úr heljn heimtan hafa. Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundstræti 29 Feysur fjölda margar fallegar tegundir, Ciolftreyjur á börn og full- orðna, Barnasokkar, o. fl. nýjar vörur, sem uppseldar voru, eru nú komnar aftur I Soí'iíubúð. Gamlir ísfirðingar Biðjið Afengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá KJÆR & SOMMERFELDT, kgl. hirðsaia, Kaupmannahðfn.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.