Vesturland

Årgang

Vesturland - 03.11.1927, Side 3

Vesturland - 03.11.1927, Side 3
VESTURL'AND. 3 1 Karimannaföt, Unglingaföt, I Drengjaföt, Vetrarfrakkar, Matrosafrakkar, 1 fæst iivergi betra eöa ódýr- | ara en hjá Brauns-Verslun. og skrílslegl oröbragö dómarans nijög á óvart? Jú. Eftir viðtal okkar i réttinum, er eg gaf skýrslu mina áður um daginn, gat eg fyrst í stað enga skynsamlega skýringu fundið á þessari framkomu dómarans. Og hefði eg ekki verið búinn að vera áður við nokkur réttarhöld hjá honum, hefði eg tæplega trúað að hann væri alls gáður. Vesturland telur þetta Hnífs- dalsmál svo alvarlegt, að ekki sé forsvaranlegt að um það fjalli til rannsóknar né dóms aðrir en þeir, sem til þess eru mjög vel færir. Nú vill blaðið leggja það undir dóm bæði sértróðra manna og al- mennings, hvortforsvaranlegtmuni að ætla slikt vandaverk manni, sern fyrirfram kveður upp úr með það, hverja hann ætli að dæma og til live mikillar refsingar, i mál sem fjölmargir menn eru við riðn- ir; manni, sem gefur þá ástæðu fyrir þvi, að hann vill einangra einn mann, að hann ætli að pína hann til sagna; manni sem ber- sýnilega hefir í ráðum með sér um alla rannsókn og meðferð málsins, þá, sem sterkiega og grunsamlega eru við málið riðnir. Og þegar hér við bætist alt það látæði mannsins i orðum og atferii, seni lýst ltefir verið — þó að litlu leyti — hér í blaöinu, og sem hægt er að leiða að sönn vitni hvenær sem er, virðist full ástæða til að leita álits sérfróðra manna um sálarástand hans. Meira. Lýgi og rógi hnekt. í greininni „Stakkaskifti“ í sí8- asta tbl. Skutuls getur síra Guðm. Guðm. þess, að eg hafi verið ráð- inn ritari rannsóknardómarans, (H. Júliussonar) við yfirheyrslurn- ar í Hnífsdalsmáliml, eu svo ver- ið leystur frá starfinu og annar settur í staðinn. Þetta er auðvitað satt. En síra Guðm. Guðm. hefir að gömlurn vanda kunnað betur við að færa þessa frásögu srna i þann búning lyga og rógburðar, sem honum er svo eiginlegur, að furðu ætti að gegna um tnann kominn á lians aldur. Hann ætti þó að muna, að það er taliö of seint að iðrast eftir dauðann. Allur þorri manna hér nærlendis kannast við síra Girðm. Guðrn. og blaðamensku hans, og er því óþarfi fyrir mig þess vegna að svara þessum lygum hans; 'en þó ekki væri nema vegna preststitils- ins sem ennþá er klíndur við þenn- an uppgjafa drottins þjón, gætu ef til vill einhverjir úti um land glæpst á þessu skrifi hans og lagt trúnað á, og þessvegna skal eg hérmeð lýsa yfir því opinberlega, 1. að síra Guðm. Guðm. lýg- ur því vísvitandi upp frá rótum, að eg hafi boðið rannsóknardóm- aranum (H. Júlíussyni) brennivín. Eg hefi aldrei boðið nefndum dómara brennivín eða annað á- fengi, og verður því alt mas síra j G. G. utanurn þetta brennivin einn samanhangandi lygavefur. 2. Þá lýsi eg síra Guðm. Guðm. vísvitandi Iygara að öllum dvlgj- uni lians út af því er eg hætti ritarastarfiuu, og sem bæði eru illgirnislegar og meiðandi i minn garð, þar sem hann fullkomlega gefur i skyn, að eg hafi sagt frá því, er gerðist í réttarhöldunum. Eg sk'ora liérmeð á sira Guðm. Guðm., ef liann ekki vill orðalaust kyngja þvi, er eg hér hefi sagt, að greina mér heimildarmann eða menn sína fyrir þessum lygum. — Eg veit, að Halldór sýslumáður Júlíusson getu'r það ekki verið, því auk þess sem hann veit, að eg hefi aldrei á æfinni boðið hon- um nokkuru dropa áfengis, þá veit hann lika og tnan sjálfsagt, að hann gaf niér alt aðra ástæðu fyrir því, að „okkar leiðir yrðu aö skilja“, eins og hann komst að orði, heldur en lausmælgi mína, semsé þá, að rnálið væri komið í það horf, að hann, ef til vildi, yrði að kalla mig fyrir rétt. Rannsóknardómarinn veit einn- ig að frásögn Vesturlands um Hnífsdalsferðir hans þarf ekki að vera höfð eftir mér (eða réttar- vitnunum), því auk þess sem hin- ir yfirheyrðu, Eggert og Hálfdán, geta hafa sagt frá því sem gerð- ist í réttarhöldunum yfir þeiitt, vai fjöldi manna viðstaddur, þegar Rakstur nteð R O T B A R T-rak- vélablaði htllnægir kröfum hinna kröfuhörðustu. Það er heimsins besta rakvélabiaðið. Notið við það slípivélina „R0TBA8T T A N K í heildsölu hjá Vald. Thaulow Kaupmannahöfn. Biðjið kaup- niann yðar um Rotbart-blöð og Rotbart Tank. Hinn 3iýi íslenski kaffibœtir FÁLKINN.“ a s 3 C8 © (fl o A fO •r< » 3 £ < „Er það einróma álit allra þeirra „sem reynt hafa, að hann standi „erlendVi vöru fyllilega á sporði." VÍSIR, 30. júli ’27. „Þessi kaffibætir reynist mjög vel, „og er að dómi margra kaffi- „vandra manna og kvenna betri „en sá erlendi. T. d. hefir „FÁLK- „INN“ þann stóra og góða kost „fram yfir þann erlenda, að þótt „kaffi, búið til úr honum sé hit- „að upp og jafnvel svo, að það „sjóði, þá heldur hið góða bragð, „sem „FÁLK1NN“ gefur kaffinu, „sér jafnt sem áður. Að þessu „leyti er Jtann betri en sá er- „lendi.“ ALÞÝDUBLAÐIÐ, 23. sept. ’27. HÚSMÆÐURI NJOTIÐ GOÐS AF REYNSLU ANNARAT Yélbátíutbyrg'ðartelags ít lirðinga vcrðiir haldinn sivíinudaginn. ‘27. nóvember næstkomandi kl. 4 / e. h. í þinghúsi bæjarms. kYindaretiii samkv. félagslögunlim. Lagahrevtingar liggja íyrir lundinum. ísafirði 26. október 1927. Stjórnin. fyrst átti að fangelsa þá en tókst ekki, og einhverjir úr þeim hóp hafa getað sagt frá þvl, er gerð- ist við það tækifæri. Herra H. J. man það sjáifsagt líka, að þegar eg kvaddi hann aö loknu ritarastarfinu, skildum við í fullkomnu bróðerni. Þáð er útaf fyrir sig, að þessi i burlvikning min kom mér alls ! ekki á óvart. — Eg varaöi rann- sólcnardómarann við þvi strax, áðm en eg byrjaðí störf mfn hjá honum sem skrifari, að eg sem íhaldsmaður og ekki síst sem fyr- verandi skrifstofustj. íhaldsnianna, mutidi verða illa séður í ritara- sætinu ai hálfu andstæðingaflokks- ins, en hanu vuíist láta sig það engu skitta þá. Síðan fékk eg fulla víssu fyrir því,- aö andstæð- ingaflokkurinn, eða helstu for- sprakkar hans, sóttu það tnjög fast, að mér yrði vikiö frá, jafn- vel svo fast, eftir því er eg hefi saunfrétt, að Finnur Jónsson póst- mcislari lókts sjálfur á hendur að ráða ritara í minn stað — og það áður en búið var að víkja mér frá. Eg geri fullkomlega ráð fyrir að Finnur póstmeistari hafi starfað að ráðningu eftirmanns iníns sem sjálfboðaliðí og liafi rannsóknar- dómarinn því ekki þurft neina eft- irgangsinuni við hann til þéss. En eg hefi grun uin, að það hafi ekki verið eins mikið áhugi Finns fyrir rannsókn Hnífsdalsmálsins, er fékk hann tíl að sækja svo fast, að koma mér frá' ritarastarf- inu, eitis og brennandi löngttn hans til að gera íhaldsflokkinn Lér að einhverju leyti tortryggi- legan ef hægt væri. Vopnaburður og blaðamenska þeirra samherjanna, Finns póst- meistara og síra Guðtn. Guðm. frá Gufudal, hefir hvort tveggja löngum verið þeim samboðin og er það enn. 1. nóv. 1927. Jón Grímsson. I

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.