Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 25.11.1927, Qupperneq 1

Vesturland - 25.11.1927, Qupperneq 1
VESTURLAND llitstjóri: Sigurður Krisljánsson. IV. árgangur. ísafjörður, 25. nóvember 1927. 42. tölubtað. ntr#l Nýkomið í Brauns>VersluH. Karlmanna rykfrakkar. Dömukápur og -kjólar. Telpukápur, Barnasokkar, Drengjapeysur, Sæng- urveraefni, Divanteppi, Borðdúkar, Enskar húfur og margt margt fleira. lO°/0 afsláttur af öllum vörum í nokkra daga. AfarmikiE utsala. Hin vanaleg’a, góðþekta JOLAÚTSALA í verslun minni byrjar i ösludaginn þann25. þ. m. Margir strangar ai vönduðum tauum verða seidir með 30°|o afslætti og jaíiivel meira ef um stór kaup ræðir. Mikið af vörum selsl með alt að 20°|o af- slætti. Herra og' drengja ytrifatnaðui’ verður seld- ur ineð all að 150|o afslætti. Einnig' þar með laldar kápur. Af nýkomnum vörum verður g'efinn 10° |0 afsláttur nema um því minni kaup sé að ræða. Þessi útsala verður óefað hin lang'besta af öllum útsölum bæjarins. Notið því tækifærið og birg'ið yður upp á veturinn. Þess þarf enginn að iðrast. ísafirði, 23. nóv. 1927; Virðingarfytlst. Karl Olgeirsson. Atvinna. Góð kjör i boði. Á næstu austurlands vetrar og vorvertíð á 60 tonna mótor- skip, sem er í góðu lagi og sérlega ganggott, vantar útgerðarmann á Austfjörðum nokkra vana liáseta til línuþorskveiða, einkum góða flatningsmenn og góðan söltuuarniaun, rneð mjög góðum og vönum skipstjóra. Þeir sem vilja sinna atvinriu þessari, skulu hið allra fyrsta semja við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. ísafirði 24. nóv. 1927. Ingólfur Arnason. Læknamálió. ------»— Frh. L)ómur hæstaréttar: Það er eigi nægilega sannað gegn neitun kærða, enda þaö at- riði lítið rannsakað af lögreglu- réttinum, að kærður liafi gefið út lyfscðia þá urn áfengi, er um ræð- ir í málí þessu án þess að hafa áður fullvissað sig um þörf beið- anda á áfenginu til lækninga, og verður því að þessu leyti að sýkna kairða af kæru valdstjórnarinnar í málinu. — Hinsvegar hafa undir rekstri málsins verið lagðir fram 3 lyf- seðlar þannig hljóðandi: Spir. conc. grani 210 Ætherol. Carv. gft. II Aq. dest. gram 375, er kærði, sem er læknir, er eigi hefir rétt til lyfsölu, hefir gefið út og ritað á venjuleg lyfseðiaeyðu- blöð sín, en ekki á þau tölusettu eyðublöð, er reglugerð nr. 59, 1. júlí 1925 fyrirskipar að nota skuli undir lyfseðla um áfengi, og hefir kærði ennfremur kannast við að hafa gefið út og látið af hendi fleiri lyfseðla með sama og svip- uðu innihaldi ritaða á venjuleg eyðublöð, og að hann liafi aðeins notað hin sérstöku tölusettu eyðu- blöð undir lyfseðla um vín, kon- íak og vínanda óblandaðan, eða blandaðan vatni einu, enda hafi han skilið ákvæði nefndrar reglu- gerðar svo að ekki sé skylt að nota hin sérstöku tölusettu eyðu- blöð undir aðra lyfseðla. En þetta er eigi réttur skilningur á ákvæð- mn reglugerðarinnar. Svo sem tek- iö er fram í forsendum lögreglu- réttardómsins verður vínandi blandaður vatni ekki talinn vera mengaður í þeirri merkingu, sem orð þetta hefir í 3. grein reglu- gerðarinnar þótt blandaður sé fá- um dropum af kúmenolíu (Æth- erol. carvi). Kærður hefir því gerst brotlegur gegn 5. gr., sbr. 3. gr. í nefndri reglugerð með þvi að rita lyfseðlana á önnur blöð en Þau, er reglugerðin mælir fyr- ir að noía skuii undir áfeng lyf. Og með tilliti til þess, að kærði hefir tvisvar áður verið dæmdur í sekt fyrir brot á fyrirmælum eldri aðflutningsbannlaga um heitnild lækna til að gefa út áfengislyf- seðla, þykir eigi verða komist hjá að ákveða refsing kærða fyrir framangreind brot samkv. 17. gr. laga nr. 15, 8. júní 1925 1000 kr. sekt í ríkissjóð og korni 45 daga einfalt fangelsi í stað sektarinnar ef hún fæst eigi greidd áður en tveir mánuðir eru liðnir frá birl- ingu dóms þessa. Svo veröur og samkvænit ákvæðum sötnu grein- ar að svifta kærða heimild til þess að gefa út lyfseðla á áfengi og láta af hendi álengi og áfengis- blöndu. Kærða ber að greiða allan kost- nað sakarinnar bæði í liéraði og fyrir hæstarétti, þar með talin mál- flutningslaun til sækjanda og verj- anda í hæstarétti, 100 kr. til hvors. Því dæmist rétt vera: Kærði Eiríkur Kjerúlf læknii á ísafirði greiði 1000 króua sekt í ríkissjóð, er afplánist nteð 45 daga einföldu fangelsi, ei sektin eigi fæst greidd innan tveggja mánaða frá birtingu dóms þessa. Svo er og kærði sviftur heimiid til að gefa út lyfseðla á áfengi og láta af hendi áfengi og áfengisblöndu. Kærði greiði allan kostnaö sak- aritinar í héraði og fyrir hæsta- rétti, þar með talin málflutnings- laun til sækjanda og verjanda í hæstarétti, máiflutningsmannanna Stefáns Jóh. Stefánssonar og Björns P. Kalman, 100 kr. til hvors. Dórninum skal fullnægja með aðför að lögum. Fyrir nokkru var þess getið, að dómar þessir yrðu birtir hér í blaðinu. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að brennivínsblaðið hér á ísafirði birti dómsniðurstöðu undirréttarins án forsenda. Nú gefst almenningi kostur á að sjá forsendur beggja dómstólanna, og getur þá liver metið eftir sinni skynsemi, liver þeirra stiður dóm sinn gildari rökum. Eins og menn sjá, fjalla dóm- arnir um það, hvort lækninum hafi borið að rita vissa lyfjablöndu á tölusett eða ótölusett lyfseðlaeyðu- blöð. Hefir læknirinn skilið svo reglugerð þá, sem í dómunum ræðir um, að ekki bæri að rita lyfjablöndu þessa á tölusetí eyðu- blöð, en hefir þó til frekari trygg- ingar spurst fyrir utn þetta hjá yfirmanni sínum, landlækni, sem samið heíir reglugerðina. Svar landlæknis er það, að skilningur læknisins sé rétrur. Dómun uudirréttarins byggist á því, að læknar verði ekki sakaðir um það að fara eftir skilningi yfirboðara síns á reglugerð, er hann hefir sjálfur satnið og einn veit, bvernig hann ætlast til að skilin verði. Ekki verður hjá þvi komist að veila þvi eftirtekt, að Hæstiréttur staðhæfir, að Eiríkur Kjerúlf læknir hafi ekki heimild til lyfjasölu. En E. K. hefir í höudum tilkynningu stjórnarvaldanna um þaó, að hann liafi heimild til að selja öll þau lyf, er lians sjúklingar noti. Er það enn óviðkunnanlegra að Hæstiréttur skuli rökstyðja dóm sinn íneð þessari staðhæfingu, þegar það er athugað, að einmitt þeir læknar, sem hafa heimild til lyfjasölu, eru undanþegnir þeirri skyldu að nota tölusett lyfseðla- eyðublöð. Aðstoðarlæknirinn Eiríkur Kjer- úlf heldur því fram, að dómur Hæstaréttar geti ekki átt við sig, þar í lionum sé tekið fram að liann sé feldur yfir manni, sem ekki liefir lyfjasöluheimild.

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.