Vesturland

Årgang

Vesturland - 08.12.1927, Side 2

Vesturland - 08.12.1927, Side 2
2 VESTURLAND. Til jólagjafa mikið úrvai og gott í verslun Karls Olgeirssonar. kvæmt annari málsgrein 4 grein- ar fundarskapa bæjarins er ákveð- ið, leggjum vér til að þessum lið dagskráinnar verði frestað til næsta fundar vegna óformlegs undirbún- ings'1. Tiilagan samþykt rneð öllurn greiddum atkvæðum, og málinu þarmeð frestað. III. Fundargerðir nefnda: 1. Fundargerð hafnarnefndar frá 16. þ. m. um erindi Landsbankans ufn bryggju byggingu undan Ax- elsplani, uppsetning olíugeyma og lagningu vegar. Svohljóðandi tillaga frá Vihn. Jónssyni kom fram á fundinum: „Bæjarstjórnin ályktar að leyfa bryggjugerð við svonefut Axels- plan og olíugeymslu þar með nauðsynlegri vegagerð meö þeim skilyrðum, sem fram eru tekin í fundargerð Hafndarnefndar frá 16. þ. m. enda sé gerður um það sér- stakur samningur við réttan lilut- aðeiganda (væntanlegan atvinnu- rekanda). Er oddvita ialið að gera samninginn og leggja hann fyrir Hafnarnefnd og bæjarstjórn". Var þá lyrsti liður fundargerð- arinnar ásamt ofangreindri tillögu samþ. i einu hljóði. Auka-bæjarstjórnarfundur var haldinn 30. nóveniber s. 1. Helstu málefnin: 1. Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1928 fyrri umræða tók nokkuru tíma. Sýndisl fulltrúum minni hlut- ans fjárhagsástæður bæjarins óg horfur fara hrörnandi. Meirihlutinn bolsarnir — tóku að aísaka sig og kendu illu áríerði, en töldu stjórn sína á bænum alsykna um ástandið. Var áætluninni síðan vísað til síðari umræðu. 2. Áætlun um tekiur og gjöld sjúkrahússins vísað til síðari um- ræðu. 3. Fundargerð fjárhagsnefndar. 2. liður: Tillaga fjárhagsnefnd- ar um að bæjarstjórn gangi í á- byrgð fyrir víxilláni fyrir kaup- endur m.s. „Hörpu" er trygð sé með öðrum veðrétti í skipinu næst á eftir 17 þús. kr. reikningsláni, einnig með fyrsta veðrétti í svo- nefndu Grænagarðstúni og ábyrgð kaupendanna Árna Magnússonar, Magnúsar Eiríkssonar og Rann- veigar Oddsdóttur. Sé gengið í ábyrgð þessa með því skilyrði að eigendurnir skuldbindi sig til þess að fela framkvæmdarstjórn og reikningshald útgerðarinnar manni eða íélagi sem bæjarstjórn tekur gilda. Svohljóðandi tillaga kom frá M. Asgeirssyni: „Legg til að frestað veröi af- greiðslu þessa máls þar til gefist hefir kostur á að fá upplýst hvort ekki er hægt á annan máta hjá nefndum kaupendum að komast yfir kaup á bát þeim er umræöir en að ábyrgð bæjarstjórnar komi til. Tillaga þessi var feld með 6 atkv. gegn 3. Tillagafjárhagsnefnd- ar síðan samþykt með 7 atkv. gegn 2. 4 Kosnir í niðúrjöfnunarnefnd af A-lista: Eiríkur Einarsson, Stefán Stefánsson, Finnur Jónsson, af B-lista: Árni J. Árnason. Fullveldí íslands övirt. Stiidentar höfuðstaðarins eldri sein yngri gengust fyrir því nú eins og undanfarið að minnast fullveldis íslands 1. desember. Hófst minningarathöfnin með skrúð- göngu, sem boðuð var og fram fór, og var nurnið staðar við Al- þingishúsið og þar mælt fram minni dagsins. Eins og fullveldið er merkasta og mesta lmoss, sem íslandi og íslensku þjóðinni hefir hlotnast, ætti fullveldisdagurinn að vera inesti gleðidagur þjóðarinnar og að sjálfsögðu sá dagur ársins, sem menn sýndu almennasta og mesta virðingu. Að minsta kosti ætti að mega vænta þess, livað sem liði beinni þátttöku manna í því að heiðra daginn, þá yrðu þó engir til þess að sýna honutn opinber- lega óvirðingu, síst af öllu í höf- uðmentastöð landsins Reykjavík. betta fór þó á aðra leið að þessu sinni. Pólitískir stuðnings- menn núverandi landsstjórnar, rauða liðið í Reykjavík, hafði, af sinni liálfu undirbúning, til að gera dag þennan minnilegan á sína vísu, og tókst þar vel að sýna hugarþel sitt til sjálfstæðismála íslands. Fjiildi landsmanna hefir annað hvorl séð eða heyrt nefndan mann, sem Oddur heitir Sigurgeirsson. bað er aumingi, sem orðiö heíir fyrir því óláni a5 missa vitið að nokkru leyti. Nokkrir óvitrir menn í Reykjavik hafa tekið upp þann ósið að spila með þennan aum- ingja. Upphaflega voru það liugs- unarlausir götustrákar, er það gerðu, því Oddur getur orðið af- skaplega æstur og liávær, svo þessi lýður „fann púðurí" að æsa hann. En seinna hugkvæmdist fullorðnum strákum að nota nafn hans viö pólitískar sorpgreinar, og hefir ekki litluafþví tagi verið dreift út undir nafni þessa aum- ingja. Ungir þjóðernissinnaðir menn i Reykjavík hafa vakið hreyfingu fyrir þvi, að teknir yrðu upp hér á landi íornir þjóðbúningar karl- manna ekki síður en kvenmanna. Var það hugmynd þeirra, að þjóð- búningar þessir yrðu meðal ann- ars til að setja þjóðlegan blæ á Alþingishátíðina 1930. Öllum ber að sýna sannri þjóð- rækni virðingu, hvort sem þeir eru menn, til að sýna hana sjálfir í verki, eða ekki. En hvernig fóru nú þeir rauðu í Reykjavík að, stuðningsmenn landsstjórnarinnar? I>eir færðu þennan geggjaða aum- ingja Odd Sigurgeirsson í forn- rnannabúning og leiddu hann svo gegnum aðalgötur borgarinnar. Sameinaða gufuskipafélagið. G.s. „Island" fer frá Kaupmannahöfn 12. janúar næstkomandi um Leith. Frá Reykjavík 27. janúar - ísafirði 28. — Siglufirði 28. — Akureyri 30. snýr þar við. Siglufirði 31. — ísafirði 1. febrúar. i Reykjavík 2. — Frá Reykjavík 4. um Leith. í Kaupm.h. 11. ísafirði, 5. des. 1927. » JÓll . Porsleinssoii 9 Ibúðarhús úr steinsteypu, \ pakkhús og verbúð með spili og' streng er til sölu nú þegar. — Eignin er í Hnífsdal. — Listhafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur frekari upplýsingar. Sveinbjörn Kristjánsson ísafirði. bjá Leó. U tsala á grammófónsplötum ca. 100 stk. frá 2 kr. Grammófónar og har- mónikur altaf til með góðu verði Var þessi „skrúðganga" auglýst í tveim dagblöðum að sögn, og liöfð á sama tirna og hátíðahöld þau, er stúdentar gengust fyrir. Var ferð þeirra rauðu heitið til höfuðstöðvanna, stjórnarráðshúss- ins, og skyldi Oddur flytja þar ræðu. Utan uin þennan aumingja safn- aðist að sögn nál. 3000 manns, og druknaði minning fullveldisins í höfuðstaðnum í þessu skrílsupp- hlaupi. bað er ógeðslegur atburðurþetta, og meira en það. Flokkur manna í landinu, höfuðstaðar hluti hans, gengst fyrir þvi að svívirða sjálí- stæði landsius, og notar sama daginn til þess að óvirða þjóðlega hugmynd, sem nokkrir ungir ætt- jarðarvinir liafa gert að áliuga- máli sínu, hugmynd, sem öllum íslendingum ber að minsta kosti að sýna fulla virðingu, livort sem unt er að koma henni í framkvæmd eða ekki. bað er annars ekki undarlegt þó það komi I ljós, seni allir nú mega vita, að viss stjórnmálaflokk- ur ál andi hér, eða leiðtogar hans, situr á svikráðum við sjálfstæði íslands, en liitt gegnir meiri furðu, hver dirfska fylgir þessari þjóðar- skömm, er menn þessir þora að svívirða sjálfan fullveldisdaginn. fáum árum eftir að vér höfum íengið fullveldið viðurkent, og það rétt við nefið á yfirvöldum landsins. En mest undur eru það, að lögregluvaldið, seni veit utn Jólaútsalan. Föt, Frakkar, Álnavara, Prjónavara. Fjölbreyttasta úrvalið! Mestur afslátturinn í Soffíubúð. undirbúning þessa lmeykslis, skuli ekki stöðva það. Á eftir einni brennivínSflösku rennur heil her- sveit lögregluþjóna, til að gæta að, hvort I liana sé blandaö þrem dropum af kúmenolíu, eða aðeins tveim, eins og þar á velti sálu- hjálp alira landsmanna, en þótt hafður sé til þess undirbúningar opinberlega og menn lævíslega gintir til þátttöku í þvi að svívirða föðurland sitt og sá til þess fræ- um, að sjálfstæði þe$s verði af því svikið, þá hreyfir lögreglu- valdið sig ekki. Hér á ísafirði var undirbúin og haldin samkoma, til að minnast fullveldisins. Enginn leiðtoganna rauðu sást þar. Þeir eru alstaðar sama sinnis. bróu.i óþjóðlegs hugsunarhátt- ar og bein svik við föðurlandið eru farin að láta geigvænlega á sér brydda, svo geigvænlega, að þjóðhollir menn þurfa að hefjast handa og reyna að vekja mót- öldu, áður eu meinsemdiu grefur

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.