Vesturland

Árgangur

Vesturland - 16.12.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 16.12.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. 3 \ eins lítill frádráttur þegar smá- skaðar eiga sér stað. Endurgreiðsla á iðgjöldum er borguð með 85% jafnt fyrir sum- ar og vetrarmánuði. Þá var samþ. að borga út sér- eignir bátseigenda, og verða því innritunargjöld ekki framar tekin af félagsmönnum. Dánarfregn 9. þessa mánaðar lést að heimili sínu, Kjós í Strandasýslu, Guð- mundur Ólason fyrrum bóndi þar, fósturfaðir og föðurbróðir Ingvars Péturssonar verkstjóra hér. Guð- mundur sál. var mesti sóma og dugnaðarmaður, hann var um sjö- tugt. Frá bæjarstjórn. , Fundur var haldinn 7. þ. m. Aðalmálið var síðari umræða fjár- hagsáætlunar kaupstaðarins árið 1928. Verður áætlunin e. t. v. birt hér í blaðinu síðar, en rúm leyf- ir það ekki að þessu sinni. Minnihlutinn hafði milli funda endurskoðað rækilega frumvarp fjárhagsnefndar og gert margar breytingatillögur við það. Meðal þeirra var lækkun aukaútsvara í kr. 110000.00 en í fjárhagsnefnd- arfrumvarpinu voru þau ætluð kr. 135000.00 eða jafn há og í fyrra. Eftir nhkið stapp fekst sú leið- rétting, að útsvörin voru Iækkuð um kr. 15000.00 eða niður í kr. 120000.00. Mun víst flestum ráð- gáta hvar taka á þá upphæð. Tillögur minnihlutans voru sum- ar samþyktar en aðrar feldar. Voru flestar leiðréttingar á bersýnilegum áætlunarskekkjum. Áður hefir það verið föst regla meirihlutans í bæjarstjórn að skera niður allar breytingartillögur minnihlutans. Virðist tilslökun hans að þessu sinni benda til þess, að samvisk- an sé í svefnrofum. Alhnikil deila varð um Selja- landsbúið. Fjárhagsnefnd hatði á- ætlað 25000 kr. tekjur af því, og byggist sú áætlun á 2600 lítra kýrnyt á 50 aura líterinn. Taldi rninnihlutinn að hvorttveggja, verð og mjólkurmagn, væri of hátt á- ætlað, og lagði til að búinu yrði ætlaður 5000. kr. styrkur, en aðr- ar tekjur áætlaðar 20000 kr. Vilm. taldi þ^ta tnóðgun við sig og kýrnar, að gera ráð fyrir tapi á búinu, og var tillagan feld. Hið eftirtektarverðasta við fjár- hagsáætlunina er það, að feld eru burt gjaldamegin laun lögreglu- þjóns. Ætlaði nefndin 3000 kr. til löggæslu, þar í falin laun nætur- varðar. (Fundurinn bætti 500 kr. við). Út af þessari ákvörðun feldi oddviti svohljóðandi úrskurð: „Þar sem bæjarstjórn hefir í framangreindri áætlun sinni um tekjur og gjöld bæjarins fyrir árið 1928 ákveðið að veita einungis 3500 kr. til löggæslu og það hefir komið fram í umræðum að leggja niður lögregluþjónsstöðuna sem fasta stöðu, lít eg svo á að í þessu ákvæði fari bæjarstjórn út fyrir valdsvið sitt, sbr. 17. gr. bæjar- stjórnarlaga 1917 og samþykt bæjarmálefna ísafjarðar staðfesta af stjórnarráöi íslands 5. júní 1918, er lögskýra lögregiuþjón sem fast- an starfsmann. er talsvert af vörum enn selt fyrir í Soffíubúð. Nýr grammáfónn, af nýjustu gerð, með plötuskáp, mjög laglegur, — ágæt jólagjöf — til sölu með tækifærisverði hjá Elíasi j. Pálssyni. Ef yður vanfar eldavél þá kaupið Scandia. Hún reynist altaf best. Verðið lœkkaðl Elías J. Pálsson. „Goodrich“s viðurkendi gúmmískófatnaður: Stígvél, fullhá 35 kr. — hálfhá 28 „ — hnéhá 22 „ Skóhlífar, sérstaklega sterkar 12.00 fæst hjá Úl?3. PáíssyiiL Felli eg því fratnangreint ákvæði fjárhagsáætlunarinnar, gjaldalið 4, úr gildi fyrst um sinn samkvæmt 13. gr. bæjarstjórnarlaganna. Oddur Gíslason". Tekjur og gjöld fjárhagsáætlun- arinnar, eins og hún var samþ., er hvort um sig 280000 kr. Fundurinn kaus I kjörstjórn við bæjarstjórnarkosninguna í jan. n. k. Jóhann Bárðarson og Magnús Ólafsson. Oddviti er sjálfkjörinn. Samþykt var að ábyrgjast 18000 kr. víxillán fyrir kaupendur m. b. „Harpa“. Áður hafði bæjarstjórn- in samþ. að ábyrgjast 17000 kr. reikningslán fyrir þessa menn, en gerði nú þessa breytingu á ábyrgð- inni. Fréttip. Óðinn tók 3 enska togara við landhelgisveiðar hjá Skaga. Fékk hver þeirra 12 200 kr. sekt og afli og veiðarfæri upptækt. Villemoes er seldur Eimskipa- félagi íslands fyrir 14o þús. kr. Skipið á að halda uppi ferðurn milli íslands, Hatnborgar og Hull. Sundhöll. Byrjað verður að byggja sundhöll .í Rvík á næsta ári. Er í ráði að ríkissjóður og bæjarsjóður Rvíkur kosti bygg- inguna að hálfu hvor. Látinn er ÓlafurFinnssonhrepp- stjóri á Fellsenda, 76 ára að aldri. APÓTEKINU fæst: Allslkonai? lo»ydLd.vröi»iii* í pökkum og' lausri vigt. Eggjapúivei*9 Gerpúlver og alt sem til bökunar lýtur. .... SÆTSAFT. ii i Snðu- og Atsúkkulaði, Kakaó, Konfect. Brjóstsykur o. m. íl. Á APÓTEKINU er best að versla því þar eru vörurnar ódýrastar og bestar. Virðingarfyllst Gunnar Juul. fö ................iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiii«iaiiiiiiiumi!uiii!!iiiiiii!miiimii|iiiiiiuiiiiiimiiiiiiliiiiimKi!:-:!!tti>::^ | Veðdeildarbrjef. | | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. j | flokks veðdeildar Landsbankans fást j keypt í Landsbankanum og útbúum j I hans. j | Vextir af bankaváxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. | Söluverð brjefanna er 89 krónur j fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., j | 1000 kr. og 5000 kr. | I Landsbanki ÍSLANDS. I =s zz ss E= OTllllllimilllHHHIMMittlllUllllllllllHHHtHlllllllllHIMIIIIllllllHlHlHllllHlllllllilllllllllllllllllllllHlllllllUllllUIIIUHIinúV: Húsmæðpaskólinn á isaflrdi byrjar seinna námskeið sitt 1. febrúar n. k. Ef stúlkur óska, geta þær fengið tveggja mánaða kenslu. Mán- aöargjald kr. 75.00. Umsóknir sendist kið alira fyrsta. Björgunarnefnd. Á fundi í Rvík er ræddi um hina rniklu manntapa hér við land, voru kosnir i nefnd til að gera tillögur um björgunar- starfsemi hér við iand: Geir Sig- urðsson skipstjóri, Guðmundur \ Gyða laríasdóttir. , forstöðukona. Björnsson landlæknir, Jón B.erg- Á. Ólafsson alþm., Þorsteinn Þor- sveinsson matsmaður, Sigurjón steinsson Bakkabúð.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.