Vesturland

Árgangur

Vesturland - 16.12.1927, Síða 4

Vesturland - 16.12.1927, Síða 4
4 V.'íSTJ-iHND. Kelvin mótorinn panta þeir sem vilja fá framtíðar vél. Á honum er enginn aðgerð- arkostnaður og liann hefir marga kosti fram yfir aðrar vélar, upp- lýsingar hjá Jóni Brynólfssyni. Gamlir ísfirðingar Bíðjið Afengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherrg, portvín og madeira frá KJÆR & SOMMERFELDT, kgl. hirðsala, Kaupmannahöfn. Verðlækkun. Gef 10 til 20()/(, afslátt til jóla. Einar O. Kristjánsson, gullsmiður. lunnhörpur afar ódýrar nýkomnar til Leós. Handsápur 10 tegundir. Skósverta og fægi- lögur í Litlubúðinni. HVEITI í heilum sekkjum fæst ódýrast hjá Olali Pálssvni. Margar tegundir af Blóm- sveigum og böndum. Lík- kistur og líkklæði ódýrast hjá Arna Olafssyni. ♦ SkófatnaðurinnS ♦í verslun M. Magnússoriar^Þ ^ Isafirði, ^ ♦er traustur fallegur og ódýr.^ ^ Ávalt miklu úr að velja. ^ Þvottur strauning. María frá Kirkjubæ Sundstr. 23. Rúllugardínur halda hitanum inni og kuld- anum úti. Fást hjá Finnbirni málara. KEX ALT DETTE FOR KUN KR. Som en storstilet reklame for vort firma, har vi besluttet at sælge alle de her avbildede gjenstande for bare' Nemli: 1 Smukt utskaaret vegg- ur (som avb.) komplet'med lodd og pendel. 1 Eliegant og moderne fyilepen med selvfylder. Penuen er ekte 14 ka- rads gulplett. i Ellegant kik.k.ert med etui, garanteres god og brukbur. 1 Automobil-OmRÍ bus. Dette er et pent og meget morsomt leketoj|for barn. Alle disse /4 gjenstander for bare kr. 7.95. Dette er et tilbud som vapske- lig noget andet firma formaar at gjore. *Vi gjor det heller ikke for fortjenestens skyld, inen bare for at skaffe os ad- resser tii vor katalog. Lagret er begrænset, skriv straks til KAMERA-IMPORTEN. BSgí1™- Bestillingsseddel. Herincd falger kr. 7.95 hvorfor De bedes sende inig avbildede 4 gjenstander fraktfril. (Varene bedes sendt mig som postdpkrav). Navn........................................ Adresse ..... .............................. Sendes pengene med bestillingen leveres varene fraktfrit. Skal de sendes mot opkrav kommer kr. 1.45 til, i form av porto og gebyr. Stryk det som ikke passer. Skriv navn og adresse tydeligt. margar tegundir og NIÐURSODIN MJÓLK fæst i Litlubúðinni. Munið I Karlmannaskófatnaður, margar tegundir, fjaðraskór, verkamanna- skór, barnaskófatnaður, inniskór, gúmmístígvél fyrir börn, tréskór og tréskóstígvél. Alt vandaður og ódýr skófatn- aður. Ó. J. Stefánsson skósmiður. Fjárbaðlyf fást best og ódýrust hjá Ölafi Pálssyni. Góðar kartöflur nýkomnar í Litlubúðina. Þvottur og strauuing. Kristín Friðriksdóttir Sundstræti 29. Jóiaíré, Jólatrésskraut, Barnaleikföng o. fl. nýkomið. . Olaíur Pálsson. KELLOGGSV0RUR kaupa allir hjá Lopti Gunnarssyni. íbúðarhús úr steinsteypu, pakkhús og verbúð nféð spili og slreng er til sölu nú þegar. — Eignin er í Hnífsdal. - Listhafendur snúi sér ti! undirritaðs, sem gefur frekari upþlýsingar. Sveinbjörn Kristjánsson ísafirði. „GrREr‘-hreifillinn fullnægir öllum kröfum, sem gerð- ar verða til fyr-sta flokks nýtísku mótors, fyrir þilsk.ip og báta. Verðið sanngjarnt. Fáið verð- lista og leitið tilboðs hjá um- boðsmönnum. P. A. Ólafsson Reykjavík. ♦ ♦ m ♦ AKR A-smjörlíki þykir ágætt viðbit og fæst í öllum matvöruverslunum. ♦ ♦ ♦ 10~15°|o afslátt gef eg af öllum gull- og silfurvörum til nýárs. Þór. A. Þorsteinsson, gullsmiður. lyndarammar verða seldir með 20-30u/(l af- slætti til jóla. L. Gunnarsson. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.