Vesturland

Árgangur

Vesturland - 21.12.1927, Blaðsíða 4

Vesturland - 21.12.1927, Blaðsíða 4
4 VES'IUKLAND. Verslun ,,Bj5minnn Isafirði. Hveiti, besta tegund Gerhveiti, nýtt , . Haframjöl . . . , Strausykur , . . Molasykur Dósamjólk , . . . TIL JÓLANNA: Nýkomið: Wienarpylsur, Drísasulta, Fiskibollur í kraft, Grænar ertur niðursoðnar, Brúnbaiinir. 0,27 0,32 0,25 0,35 0,40 0,60 Bollapör seljast með 1()°|0 aíslætti. Kökudiskar, margar tegundir með 25°|0 afsl. Rúsínur steinlausar í pökkum 0,75 Jólatré meö s.s. „BrúarfossíÉ 9 Ol. Kárason. ♦ B ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ ♦ ■ !♦ Jæja gott og vel. í hönd þína eg alt þér þetta fel Strástopp og tréhúsgögn hef eg að bjóða nú fyrir jólin. Spegla sem lýsa bæði útvortis og innvortis, náttúrufyrirbrigði mikil, passa best læknum og málafærslumönnuin. Barnavöggur, sem benda á hvað gera skal. Harmonikur. Saumarnaskjnur. Straubolta. Töskur, Borðsúl- ur. Servanta. Birkistóla og strástóla. Divana. Rúm. Madressur. Járn- dyramottur. Saumakörfur. Qúmmísilkikápur. Puntdúka og kerti. Hér sjáið þið niargbrotnar vörur hjá ykkar gamla Gilsfjörö. 2 herbergi til leigu. llllllllllllilllllillllllllllll^ Hárgreiðslustofa. Eg hefi opnað hárgreiðslustofu í Hafnarstræti 1 (hús Elíasar J. Pálssonar). Þar geta konur og menn fengið hár klipt og höfuðþvott. Andlitsböð og nudd. Rafmagnsnudd með Radio-Lux tækjum, styrkjandi og háraukandi. Bylgjað hár og greitt eftir nýjustu tísku. Neglur hreinsaðar o. fl. Hreinlætis gætt umfram alt. ísafirði 27. nóy. 1927. Sigríður Jóhánnsdóttir. !llllllllllllllillilllliniÍllilllllllUI!llll9lllll!llillll9!ll!ll!IUIIIIIIIIllillilllllííifllll!lllllli!lllllUIII!llll!inilllllilllllllllllltllðlllllllllll!IEIIlil!lllllll{ IH 10—15°|0 afslátt gef eg af öllum gull- og silfurvörum til nýárs.. Þór. A. Þorsteinsson, gullsmiður. „Goodrich“s viðurkendi gúmmískófatnaður: Stígvél, fullhá 35 kr. — hálfhá 28 „ — hnéhá 22 „ Skóhlííar, sérstaklega sterkar 12.00 fæst hjá Ólafi Pálssyni. Gulrófur, Kartöflur, Appelsínur, Epli, nýkomið i>. Gunnarsson. Nýr grammófónn, af nýjustu gerð, með plötuskáp, mjög laglegur, — ágæt jólagjöf — til sölu með tækifærisverði hjá Elííjsi J. Pálssyni. "ftrcsíone 6Ö,cm.og ðOcm. rauð og svörtlgúmmístíg- vél fástr,nú með aukahné- hlífum og hvítum botnum af allra bestú' tegund. Þau erú þvrtraustust. Einkasali í heildsölu: BERNHARD KJJER Gothersgade 49, Kbh. K. Símnefni: HOLMSTROM. Húsmæðpaskólinn á ísafirði byrjar seinna námskeið sitt 1. febrúar n. k. Ef stúlkur óska, geta þær fengið tveggja mánaða kenslu. Mán- aöargjald kr. 75.00. Umsóknir sendist hið allra fyrsta. Gfyða Maríasdóttir. * forstöðukona. 1 m w ■ viroi er talsvert af vörum enn selt fyrir í Soffíubúð. jólasúkkulaði í alskonar myndum, fjölbreyttast, best og ódýrast hjá Lopti. Ef yður vantar eldavél þá kaupið Scandia. Hún reynist altaf best. Verðið lœkkað! Elías J. Pálsson. Jóla-vindlar. Mest úrval! Lægst verð! hjá Lopti. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.