Vesturland

Árgangur

Vesturland - 29.12.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 29.12.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. 3 I Hinn nýi íslenski kafíibœtir FÁLKINN.“ „Er það einróma álit allra þeirra „sem reynt hafa, að hann standi „erlendri vöru fyllilega á sporði." VÍSIR, 30. júlí ’27. a a © «s 95 (B 0) A © •h Ö> £ <1 „Þessi kaffibætir reynist mjög vel, „og er að dómi margra kaffi- „vandra manna og kvenna betri „en sá erlendi. T. d. hefir „FÁLK- „INN“ þann stóra og góða kost „frarn yfir þann erlenda, að þótt „kaffi, búið til úr honum sé hit- „að upp og jafnvel svo, að það „sjóði, þá heldur hið góða bragð, „sein „FÁLKINN“ gefur kaffinu, „’sér jafnt sem áður. Að þessu „leyti er hann betri en sá er- „lendi.“ ALÞÝÐUBLAÐIÐ, ‘23. sept. ’27. HÚSMÆÐUR T NJÓTIÐ GÓÐS AF REYNSLU ANNARAÍ pililllll!lllllllll!lllllllllll!lllllllllilllllIIII!ll!IIIIIIIIIIIÍIIIII!:HIIIIIIIIIIIIIIIHIIHmilllllllimiÍHIIIIIIIIÍIIIIUillH!!!!!iia:i:. | Veðdeildarbrjef. ~ itllllIIIIIIlllIllllllIIIIIIIIIlllIIIIIIIIlllIllllllllllllllllllllIlltllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlll | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. 1 flokks veðdeildar Landsbankans fást | keypt í Landsbankanum og útbúum | hans. | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa 1 íiokks eru 5°/o, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. | Söluverð brjefanna er 89 krónur | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | Brjefin hljóða á Í00 kr., 500 kr., !•• 1000 kr. og 5000 kr. | Landsbanki Íslands. .......lii;i!lillill!ll|lillllll||lllll!il!ill[|lllillll!!llllllllllll!l!lllllllllllllilllllllliillllilllillllllllílllillllllllll|íl!i:i:i:!: 1 — ÚTSALA.= I Manchettskyrtur seldar fyrir hálfvirði. Kvenna- og karla- I lágskór, be.stu tegundir með INNKAUPSVERÐI. — Allar I aðrar vörur með hinu venjulega sanngjarna verði. i Or. B. Gfuðnmndsson. Hárgreiðslustofa. Eg hefi opnað hárgreiðslustofu í Hafnarstræti 1 (hús H§ Elíasar J. Pálssonar). §§§ Þar geta konur og tnenn fengið hár klipt og höfuðþvott. §§} Andlitsböð og nudd. §§§ Rafmagnsnudd með Radio-Lux tækjum, styrkjandi og !§§ háraukandi. §§§ Bylgjað hár og greitt eftir nýjustu tísku. j|i Neglur hreinsaðar o. fl. 1§| Hreinlætis gætt umfram alt. §§§ ' ísafirði 27. nóv. 1927. = Sigríður Jóhannsdóltir. MiismædFaskélinn á Isafipdi byrjar seinna námskeið sitt 1. febrúar n. k. Ef stúlkur óska, geta þær fengið tveggja mánaða kenslu. Mán- aðargjald kr. 75.00. Umsóknir sendist hið allra fyrsta. Gfyða Maríasdóttir. forstöðukona. SÓLARSMJÖRLÍKIÐ í'áið þér ætíð nýtt á borðið, það er því IjúfTengast og næringarmest. Kaffibætirinn „SÓLEYU. Grleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiftin á hinu liðna. • Jóh. Þorsteinsson. % Þakka viðskiftin á liðna árinu, og óska öllum farsældar á því komandi. Þ. Guðmúndsson klæðskeri. Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu að baki þeim kaffibæti, sem bestur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vandlátustu kafiineytendur þekkja ekki tegundirnar i sundur á öðru en umbúðúnum. — Munið a*3> noía brent og mal- að kafti frá Kaffibrenslu Reykjavílcur. fíre$l0?t£ f'imtone 68cm.og 80cm. rauð og svört gúmmístíg- vél fást nú meS aukahné- hlífum og hvítum botnum af allra bestu tegund. Þau eru því traustust. Einkasali í heildsölu: BERNHARD KJ£R Gothersgade 49, Kbh. K. Símnefni: HOLMSTROM.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.