Vesturland

Volume

Vesturland - 03.10.1931, Page 4

Vesturland - 03.10.1931, Page 4
4 VESTURLAND ! ♦ ♦ ♦ ♦ ❖ & ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 51 Aðaistæti (áður versl. Andreu Fiiippusdóttur) tekur að sér að smíða: Belti, beltispör, svuntupör, upp- hlutsborða, skúfhólka, karlmannshnappa,kvenskyrtuh‘nappa skotthúfuprjóna, stjörnur á belti, sjalprjóna og slifsisprjóna, svuntuhnappa, millur og brjóstnálar, margar teg., trúlof- unarhringa, fallegasta og besta, o. m. fl. Munið að íslenski skautbúningurinn er fallegasti þjóð- búningur í heimi. — Tek einnig að mér að gera við, gylla og hreinsa silfurmuni. — Allt fyrsta flokks vinna, fljótt og vel af hendi leyst,hvergi betri né ódýrari. Pantanir af- greiddar gegn póstkröfu um land allt. (xullsmíðaviimustofan ,,Saffó“ ísafirði. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ m ♦ ♦ ♦ ❖ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm&m Líftryggið yður i „Sveau. g Umboðsmaður: Harald Aspelund. | |— Þórs Pilsner. *** Þórs Maltöl. —| 1 Ef að þú ert eitthvað sljór , 1 V •o CQ ekki hugar-glaður, -1 cr> CO V- -O drekkirðu öl og það frá Þó:- 'X <m A l þér er borgið maður! 1 y - Þórs Go'drykkir. — — m Harmoníum - Piano og ýins stnærri hljóðfæri eru ávalt til sýnis og sölu. — Mánaða- árstíða- eða missiris afborganir geta komið til mála Bókaverzlun Jónasar Tómass Fjölbreyttasta ramma-verslun á íslandi. Hefi fyrirliggjandi um 150 j tegundir af römmum og | rammalistum. Verslið eingöngu við sér- verslum — Þar verðið þér ánægðir n.eð viðskiftin. Lítið nú í skemmuyluggann hjá Simson. Gjalddagi Vesturlands er 1. október. Kaup- endur eru hér með vin'samlegast minntir á það. Mustads-ðnglar eru veiðnastir. Gamli tnaðurinn veit hvað hann syngur. — Hann notar eingöngu Mustads öngla. Aðalumboð: 0. Johnson&Kaaber Reykjavík. Giftingarhringar (mcð skrautletri) frá 30—60 kr. parið í Smiöjugötu 12. Þór. A. Þorsteinsson. Auglýsið í Vesturlandi. Fressa og geri við föt. Kristín Kristmundsdóttir Tangagötu 15 *Sköfatnaðurinn* verslun M. Magnússonar^ ^ lsafirði, 4^ ^er traustur fallegur og ódýr.^ a Avalt miklu úr að velja. £ Enginn sem þekkir rúllugardínur getur án þeirra verið. — Þær fást í mörgum lií- um hjá Finnbirni málara. m m sHerraföt st'ljast íyrst um sinn með 15, 20, 25 og 30°|0 afslætti. J ® Nokkrir Herra-rykfrakkar m verða einnig seldir með 20°!„ afslætti. m 1 Verslun Karls Olgeirssoaar. Miðstöðvartæki ailskonar, svo sem: Katla, Radiatora, Kldavélar, o. fl. útvega eg og set upp. Nota eingöngu hið besta efni. Viglus Ingvarsson. m m SÖLARSMJÖRLÍKIÐ . t'áið j>er ætíð nýtl á borðið, það er því ljúUéngasl og næringarmest. Munið að SCANDIA er sterkasta og eldiviðarsparasta eldavéiin sem hægt er að fá, og því ódýrust til lengdar. Fæst altaf hjá Eiíasi J. Pálssyni. Ensk og pólsk kol, bestu og hitamestu tegundir, sem hægt er að íá, fást í Edinborgarhúsunum. Togarafél. ísfirðinga. Danske Lloyd Bruna- og sjóvátryggingar. Urnboðsmaður: Jóhann Þorsteinsson. Gamma er besti fiskibáta- hreyfillinn. Jíynnist Gamma. Prentsm. Vesturlands. Skö & gúmmívinnustofa Elíasar Kærnested, Sími 105. Hafnarstr. 8. Box 75. Leysir fljólt og vel af hendi allar skó- og gúinmíviðgerðir. Heíh ávalt til sölu gúmmi og gúumiílím. Gúmmlákómir góðu, rauðir og gráir ávalt fyrirliggjandi. Þvottur og strauning. María frá Kirkjubæ. Sundstr. 23,

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.