Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.06.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 24.06.1933, Blaðsíða 4
4 VESTURLAND Ódýrastar reiðhjólaaðgerðir í Turninum. Aðalfundur fískveiðahlutaíelagsins „G r æ ð i r“, Flateyri verður haldinn hér á ísafirði fimtudaginn 20. júlí 1933. Dagskrá samkvæmt 18. gr. félagslaganna. ísafirði, 20. júni 1933. Félagsstj órnin. Helgi Sigurgeirsson g u 11 s m i ð u r smíðar ocj grefur enn. Oskar Borg málafiutningsmaður tekur að sér samningagerðir, málafiutning og innheimtu á Vestfjörðum. Skrifstofa Silfurtorgi 1. Opið: 10—12 og 1—5. Góð kol. Munið eftir ,Malin‘ og ,Framtíðar‘- vörunum, sem alt af eru fyrirliggjandi og hvergi fást annarst. í bænum. Sveinbj. Kristjánsson. Beztar líftryggingar í S v e a. Umboðsmaður Harald Aspelnnd. Höfum bæði ensk og pólsk kol af beztu tegund, hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29. Togarafálag Isfirðinga h. f. Vertu í sfirðingur og keyptu ísiirzka framleiðslu. Sólar- og stjttrnu-smjifrlíkið fáið þið ætíð nýtt og bætiefnarikast. L'.t: tiskar verða seldar fyrst um sinn með 10% afslætti í bókaverzl. Jónasar Tómassonar. A ð v ö r u n. Menn eru alvarlega ámintir um að skila tómum bensín- og olíu-tunnum til að losna við að greiða leigu, sem óhjákvæmilegt er að krefjast, ef um óþarfa drátt er að ræða. H. f. Sheil á Islandi, Umboðið á ísafirði. J. S. Edwald. Allar tegundir af tjörum og málningu er bezt að kaupa hjá J. S. Edwald. Prentsmiðja Njarðar.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.