Vesturland

Árgangur

Vesturland - 01.07.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 01.07.1933, Blaðsíða 4
12 VESTURLAND Líftrygglð í Andvðku dýrmætustu eign yöar, starfsþrekið og lífið. Umboðsmaður Helgi Gruðmundsson Silfurgötu 5, ísafirði. 9 Oskar Borg málaflutningsmaður tekur að sér samningagerðir, málaflutning og innheimtu á Vestfjörðum. Skrifstofa Siifurtorgi 1. Opið: 10—12 og 1—5. Helgi Sigurgeirsson g u i 1 s m i ð u r smiðar og grefur enn. Munið effcir ,Malin‘ og ,Framtíðar‘- vörunum, sem alt af eru fyrirliggjandi og hvergi fást annarst. i bænum. Sveinbj. Kristjánsson. Ágætur dúnn til sölu. r. v. á. Allar tegundir af tjörum og málningu er bezt að kaupa hjá J. S. Edwald. Nokkrar grammofonplötur, dans- lög, fást með niðursettu verði í bókaverzl. Jónasar Tómassonar. Ágæt stofa fyrir einhleypa til leigu hjá Sveinbj. Kristjánssyni. Höfum bæði ensk og pólsk kol aí beztu tegund, hitagóð og sallalaus. Hring'ið í síma 29. Togarafélag Isfirðinga h. f. A 9 v ö r u n. Menn eru alvarlega ámintir um að skila tómum bensín- og olíu-tunnum til að losna við að greiða leigu, sem óhjákvæmilegt er að krefjast, ef um óþarfa drátt er að ræða. H. f. Shell á Islandi. Umboðið á tsafirði. J. S. Eðwald. Vertu ísfirðingur og keyptu ísfirzka framleiðslu. Sðlar- og stjörnu-smjörlíkið fáíð þið ætíð nýtt og bætiefnaríkast. Aðalfundur fiskveiðahlutafélagsins „G r æ ð i r<£, Flateyri verður haldinn hér á ísafirði fimtudaginn 20« jiili 1933. Dagskrá samkvæmt 18. gr. félagslaganna. Ísafirði, 20. júní 1933. Félagsstj órnin. Prentsmiðja Njarðar.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.