Vesturland

Årgang

Vesturland - 15.07.1933, Side 3

Vesturland - 15.07.1933, Side 3
VESTURLAND 31 I Vcsturland. g Útgef.: Sjálfstæðisfél. Vesturlands. m f| Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. g gj Útkomud.: miðvikud. og laugard. g Verð til áramóta 4 kr. j| s Gjaldd. 15. sept. í lausas. 15 aura. g Augl.verð 1.50 cm. eind. g Stærri augl. eftir samkomulagi. g 1|||IIIIIINIIIIIII!!II!IIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIHI!IIII!II!III!III!IIIIIIIIIIIIIII!II!IF Flokksfundir Vilmundar. Vilmundur boðaði til flokksfundar i Hnífsdal á fimtudkv. og fóru með honum, sem aðstoðarlæknar: G. Hagalín skáld og Baldvin Þ. Krist jánsson f. kommúnisti. Á ákveðn- um fundartima var enginn kominn, nema þeir félagar; var þá Hagalín sendur í kvenfólkið, en Baldvin í karlana. Uppskeran er sögð 6 — sex — kjósendur; sló felmtriáVil- mund, er hann tók manntalið. En Hagalfn hresti upp sinnið; setti upp sitt breiðasta bros og kvað eiga að opna kosningaskrif- stofu i Hnifsdal fyrir Vilmund. Ýmsa flokksfundi aðra hefir Vil- mundur haldið og eru þeir sagðir næsta spaugiiegir. „Hún er ekki á kjörskrá“. Viimundur hefir undanfarna daga gengið um bæinn til þess að „agit- era“ fyrir Finn sinn. Ereinnhátt- ur hans sá, að fiýrast við alþýðu- fólk; heiisa þvi með handabandi og víkja að því vinsaml. orðum. Hagalín skáld kvað fylgja Vilmundi fast á ferðum þessum; geta sumir til að hann ætli að „afhjúpa" Vil- mund í skáldsögu, að loknum kosningum. í fyrradag voru þeir félagar á „rúntinum" að vanda; sá þá Viim. föngulega konu koma á móti þeim, hnippir f Hagalín og segir: „Eg má til að heilsa þessari!“ Þá seg- ir Hagalfn: „Blessaður Iáttu það vera; hún er ekki á kjörskrá“. Varð,þar ekkert af kveðjum. Kaupféiag ísfirðinga og bókav. Jónasar Tóniassonar „stilla“ nú út til sölu nýrri vörutegund; eru það frambjóðendur Alþýðuflokksins. Hvað þessi nýja vörutegund selj- ast ilia út, enda segir Bjarni að þetta sé svo argvitugur hunda- matur, áð. hann sé engum manni bjóðandi. Sýnish. af kjörseðli á Isafirði I6.júlí 1933. Áður en kosið er lftur kjörseðiliinn þannig út: • • • • . • 'i • Finnur Jónsson J óhann Þorsteinsson J ón Rafnsson Kjósandinn stimplar yfir hvíta depiiinn, sem er beint framan við nafh þess frambjóðanda, sem hann kýs, og litur þá atkvæða- seðill þess kjósanda sem kýs Jóh. Þorsteinsson þannig út: ■ ■ ! • Finnur Jónsson : • / J [óhann Þorsteinsson á" • ] [ón Rafnsson • -é Sjálfstæðismenn á ísafirði! Vinnið með samhuga starfi að kosningunum á morgun.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.