Vesturland


Vesturland - 22.07.1933, Blaðsíða 1

Vesturland - 22.07.1933, Blaðsíða 1
VESTURLAND X. árgangur. ísafjörður, 22. júli 1933. 9. tblublað. Alþingiskosningar. Akureyri: Guðbr. ísberg (S.) kosinn með 650 atkv. Einar Olgeirsson (K.) fékk 522 atkv. Stefán Jóh. Stefáns- son (A.) fékk 335 atkv. Vestmannaeyjar: Jóh., Þ. Jósefsson (S.) kosinn með 676 atkv. Isleifur Högnason (K.) fékk 338 atkv. Guðm. Péturs- son (A.) fékk 130 atkv. ísafjörður: Finnur Jönsson (A.)kosinn með 493 atkv. Jóhann Þorsteinsson (S.) fékk 382 atkv. Jón Rafnsson (K.) fékk 54 atkv. Seyðisfjörður: Haraldur Guðmundss. (A.) kos- inn með 221 atkv. Lárus Jóhann- esson (S.) fékk 184 atkv. Hafnarfjörðtir: Bjarni Snæbjörnsson (S.) kosinn með 791 atkv. Kjartan Óiafsson (A.) fékk 769 atkv. Björn Björns- son (K.) fékk 33 atkv. Mýrarsýsla: Bjarni Ásgeirsson (F.) kosinn með 390 atkv. Torfi Hjartarson (S.)Jékk 320 -atkv. Matthías Guð- björnsson (K.) fékk 28 atkv. Hall- björn Halldórsson (A.) fékk 17 atkv.. Rangárvallasýsla: Jón Ólafsson (S.) kosinn með 747 atkv. Pétur Magnússon (S.) kosinn með 643 atkv. Sveinbjörn Högnason (F.) fékk 606 atkv. Páll Zophonfasson (F.) fékk 530 atkv. Jón Guðlaugsson (A.) fékk 46 atkv. Snæfells- og Hnappadalssýsla: Thor Thors (S.) kosinn með 612 atkv. Hannes Jónsson (F.) fékk 489 atkv. Jón Baldvinson (A.) 133 atkv. Reykjavík: A-listt (Alþýðuflokkurinn) hlaut 3244 atkvæði og fékk kosinn Héð- inn Valdimarsson (A.) B Iisti (Kommúnistar) hlaut 737 atkvæði. C-listi (Sjálístæðisflokkurinn) hlaut 5693 atkvæði ogfékkkosna: Jakob MöIIer, (S.) Magnús Jóns- son (S.) ogPétur Halldórsson(S.) Ausíur-Húnavaínssýsla: Jón Pálmason (S.) kosinn með 399 atkv. Guðmundur Ólafsson (F.) fékk 345 atkv. Erling Elling- sen (K.) fékk 39 atkv. Vestur-ísafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirsson (F.) kosinn með 441 atkv. Guðm. Benedikts- son (S) fékk 155 atkv. Gunnar M. Magnúss. (A) fékk 62 atkv. Gullbringa- og Kjósarsýsla: Ólafur Thors (S.) kosinn með 902 atkv. Klemens Jónsson (F.) fékk 253 atkv. Guðbrandur Jóns- son (A.) fékk 103 'atkv. Hjörtur Helgason (K.) 41 atkv. Borgarfjarðarsýsla: Pétur Ottesen (S.) kosinn með 555 atkv. Jón Hannesson (F.) fékk 304 atkv. öigurjón Jónsson (A) fékk 84 atkv. Barðastrandasýsla: Bergur Jónsson (F.) kosinn með 465 atkv. Sigurður Kristjánsson (S.) fékk 293 atkv. Páll Þorbjarn- arson (A.) fékk 82 atkv. Andrés Straumland (K.) fékk 75 atkv. Skagafjarðarsýsla: Magnús Guðmundsson (S)kos- inn með 875 atkv. og Jón Sig- urðsson (S.) rneð 819 atkv. Stein- grímur Steinþórsson (F.) fékk 750 atkv. Brynleifur Tobiasson (F.) fékk 745 atkv. Pétur Laxdal (K.) fékk 44 atkv. Elísabet Eiriksdóttir (K.) fékk 41 atkv. Suður-Múlasýsla: Eysteinn Jónsson (F.) kosinn með 690 atkv. og Ingvar Pálma- son (F.) með 671 atkv. Magnús Gíslason (S.) fékk 590 atkv. Jón Pálsson (S.) fékk 447 atkv. Jónas Guðmundsson (A.) fékk 334 atkv. Árni Ágústsson (A.) íékk 180 atkv. Arnfinnur Jónsson (K.) fékk 134 atkv. Jens Figved (K.) fékk 116 atkv. • Norður-Múlasýsla: Páll Hermannsson (F.) kosinn með 430 atkv. og Halldór Stef- ánsson (F.) með 363 atkv. Jón Sveinsson (S.) fékk 232 atkv. Gísli Helgason (S.) fékk 226 atkvæði. Ounnar Benediktsson (K.) fékk 72. atkv. Sigurður Árnason (K.) iékk 35 atkv. Benedikt Gislason (U.) fékk 134 atkv. Vestur-Skaftafellssýsla: Gísli Sveinsson (S.) kosinn með 387 atkv. Lárus Helgason (F.) fékk 365. Austur-Skaftafellssýsla: Þorleifur Jónsson (F.) kosinn með 219 atkv. Stefán Jónsson (S.) fékk 141 atkv. Eirlkur Helgason (A.) 84 atkv. Suður-Þingcy J as ýsla: Ingólfur Bjarnason (F.) kosinn með 775 atkv. Kári Sigurjónsson (S.) fékk 228 atkv. Aðalbjörn Pét- ursson (K.) fékk 194 atkv. Jón Þorbergsson (Þ.) fékk 35 atkv. Norður-Þingeyjasýsla: Björn Kristjánsson (F.) kosinn með 357 atkv. Júlíus Hafstein (S.) fékk 129 atkv. Benjamin Sigvalda- son (K.) fékk 21 atkv. Strandasýsla: - Tryggvi Þórhallsson (F.) var einn I kjöri og því sjálfkjörinn. Vestur- Húnavatnssýsla: Hannes Jónsson (F.) kosinn með 286 atkv. Þórarinn Hjaltason ^S.j fékk 237 atkv. Ingólfur Gunnlaugs- son (K.) 32 atkv.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.