Vesturland


Vesturland - 29.07.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 29.07.1933, Blaðsíða 4
40 VESTURLAND Rakvélabloð góðar og ódýrar teg. Rakvélar og fl. þar að lútandi fæst í Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. Miisnædi. Tvær íbúðir, hentugar fyrir litl- aí "fjölskyldur til leigu frá næstu mánáðamótum. Guðm. Pétursson. t ¦.. Tilkynning. Við undirritaðir eigendur e. s. „Gunnar", höfum falið hr. Bjarna Bjarnasyni ísafirði að sjá um allar ferÓir eg flutninga akipsins. ' Biðjuní víð okkar mörguoggóðu viðskiftamenn að snúa sér til hans. ísafirði, 10. júlí 1933. F. h. eigenda e. s. „Gunnar": Sigurður Samúelsson. Scandiaeldavélar og önnur Svendborgareldfæri reynast- alt af bezt. Þau og varahiutar til*þeirra alltaf fyrirliggjandi. Elías J. Pálsson. Sund- og íþróttamót. S. 1. sunnudag lauk íþrótta- og sund-námskeiði þvl, sem und- anfarið hefir staðið yfir f Reykja- nési, Þann dag var mikill mann- fjöídi í Nesinu, og sýndu nem- endur þá sund, knattspyrnu og fleiri íþróttir. Að því loknu var almenningi leyft að fara í laugina, og var það óspart notað. Daginn eftir hófst svo há'fs- mánaðar námskeið í Reykjanes?. 'OSKAÐLEGX' ULLÁRFLÍKU& Halda peisur ykkar og sport ullar- föt mýkindum og lit ef þau eru þvegin ? Auðvitað gjöra þau það ef Lux er notað. Luxlöðrið skilar öllum ullarfötum eins ferskum og skærum eins og þa.u væru ný. Enginn þráður hleypur þegar Lux er notað og flíkin er altaf jafn þægileg og heldur lögunsinni. Eina örugga aðferðin við þvott á ullarfötum—er að nota freyðandi Lux. STÆRRl PAKKAR og FÍNGERÐARÍ SPÆNIR Hinir nýju Lux spaenir, sem eri smærri og fíngerðari, en þeiy áður voru, leysast svo fljótlega upp að löðrið sprettur upp á ein- ni sekúndu. Skýnandi og þykkí skúm, fljótari þvottur og stærri pakki, en verðið heizt óbreýtt. <c*^ «s£* LEVER BROTHERS LIMITEII FORT SUNLIGHT, ENGLANU M-LX 397-047A IC Vertu ísfirðingur I. og kauptu hina ísfirzku framleiðslu. Sólar- og Stjðrnu-smjörlíici fær þu ætíð ný og bætiefnaríkust. Helgi Sigurgeirsson gullsmiður smfðar og grefur enn. Tvö herbergi óskast leigð. A. v. á. Prentsmiðja Njarðar.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.