Vesturland

Volume

Vesturland - 19.08.1933, Page 3

Vesturland - 19.08.1933, Page 3
VESTURLAND 51 Hessian, Bindigarn og Saumgarn ávalt fyrirliggjandi. — Hringið í síma 26. Tryggvi Jóakimsson. Gærur. Eins og undanfarin ár kaupi eg nýjar og saltadai* gærur. Reynsla liðinna ára sannar ykkur, að hjá mér fáið þið allt af hæsta verð og peningaborgun strax eftir innvigtun. ísafirði, 10. ágúst 1933'. Jóh. J. Eyfirðingur. Kolaskip væntanlegt í næstu vilcu. Kaupið kol meðan á uppskipun stendur, það er ódýrast Togarafélag Isfirðinga. 15. og 16. þ. m. Þótti sör.gur henn- Kærar þakkir öllum hinum mörgu vinum og vandamönnum er á 60 ára afmæli mínu 12. þ. m. sýndu mér innilega vinsemd með heilla- skeytum, heimsókn og stórmynd- arlegri gjöf: málverki af Kirkjubóli. Með alúðarkveðju og þökkum. Kirkjubóli, 14. ág. 1933. Tryggvi Á. Pálsson. Flug Lindberghs. Lindbergh, hinn heimsfrægi flug- kappi, flaug frá Angmagsalik i Grænlandi til Reykjavikur 15. þ. m. og flaug þá vegalengd í einum áfanga á tæpum 6 klst. Kona Lind- berghs var ineð honum. Þeim hjónum var tekið í Reykja- vik með kostum og kynjum, eins og nærri má geta. Ráðgert er að Lindbergh fljúgi frá Reykjavík á morgun, ef veður leyfir. Athugasemd. Björn í Mörk þeirra Skytlinga sendir mér kveðjú sina í síðasta bl. Skutuls og hefir soðið saman svo „hysteriska“ dellu, að mann- auminginn skilur ekki sjálfan sig. En allur er samselningur þessi með hinni alkunnu hógværð og prúðmensku „fræðarans". Ber víst að skilja greinarlokin sem hólm- gönguboð til mín og er sjálfsagt að taka þvl, þótt ekki sé að vænta mikils drengskapar af hálfu Hanni- bals. Verður skemtilegt að sjá á hvern hátt hugrekki Hannibals birtist. í sambandi við deiluefnið tná geta þess, að PéturT. J. Oddsson stúdent sá um umrætt tbl. „VI. “ í fjarveru minni, en hann er heitna- maður Hannibals. Arngr. Fr. Bjarnason. Dómsmálaráðherra heiir óskað eftir því, að þingflokk- arnir tilnefndu sinn manninn hvor til þess að undirbúa kosningalög. Sjálfstæðisil. hefir tilnefnt Magnús Guðmundsson ráðherra; Framsókn arfl. Eystein Jónsson skattstjóra og Alþýðufl. Vilm. Jónsson landlæknir. Hallgrimur Rósinkranzson andaðist hér í bænum i nótt. Hall- grimur var 78 ára gamall og hefir verið búsettur hér yfir 30 ár. Hans verður nánar minst síðar. Karakúl sauðfé. Samkv. heitnild síðasta A'.þingis hefir ríkisstjórnin keypt og flutt hingað til lands 20 karakúlsauð- kindur, 15 hrúta og 5 ær.-Varféð keypt af fjárræktarstöðinni i Halle í Þýzkalandi og kostaði, að sögn, 1000—1400 mörk hver kind af hreinræktuðuðu kyni, en 375-500 tnörk hver kind af blönduðu kyni. Félög og einstakir menn, aðal- lega sunnanlands, hafa keypt 13 hrúta, en rikisstjórnin ætlar að koma upp fjárræktarstöð með 2 hrútum og ánum. — Bændum þyk- ir féð dýrt og eru því tregari til kaupa, en gert var ráð fyrir. Fé þetta verður fóðrað i Þerney undir umsjón Búnaðariél. íslands þangað til í haust. Tryggvi A. Páisson óðalsbóndi á Kirkjubóli varð sex- tugur 12. þ. m. i María Markan söngkona söng hér í G.T. húsinu ar með afbrigðum góður; aðsókn mikið meiri en venja er til og söng- konan hylt með lófaklappi og blóm- vöndum. Kapelm. Otto M. Heitz- mann aðstoðaði. Húseignir og lóðir á ágætum stöðum í bænutn eru til sölu. Væntanlegir kaupendur gefi sig fram fyrir 1. seftember við ritstj. blaðsins, sem gefur nánari upp- lýsingar. Járngeymir, sem tekur 25 föt, til sölu ódýrt. Verzl.BjörnsGuðmundssonar Sterk og vönduð aktygi til sölu. Ritstjóri vísar á.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.