Vesturland

Årgang

Vesturland - 30.08.1933, Side 1

Vesturland - 30.08.1933, Side 1
VESTURLA X. árgangur. ísafjörður, 30. ágúst 1933. 15. tölublað. Gufuskipið Gunnar vantar. Á skipinu voru 5 skipverjar, Fæði Gufusk. Gunnar fór héðan 23. þ. m. um kl. 2 áleiðis til Eyja- fjarðar, til þess að taka þar hörð fiskbein. í norðurleið kom skipið við í Krossanesi í Eyjafirði og los- aði þar nokkuð af salti. Hélt síð- an tii Litla-Árskógssand og tókþar nokkuð af beinum og ennfr. töluv. af möl sem segifestu f skipið. Fór síðan til Hríseyjar; fermdi þar beinin og lagði af stað þaðan beint áleiðis hingað um kl. 11 á laugar- daginn 26. þ. m. og hefir ekkert frézt af skipinu siðan, þrátt fyrir miklar eftirgrenslanir siðustu dag- ana. Á skipinu voru þessir: Sigurður Samúelsson skipstjóri, kvæntur Sigrfði Gísladóttur og eiga þau 1 barn. Kristján Sigurgeirsson stýrim., trúlofaður Haiidóru Hafliðadóttur pg eiga þau 2 börn. Sigurvin Pálmason vélstjóri, trú- Iofaður Kristínu Þórðardóttur og eiga þau 1 barn. Guðm. Bjarnason (frá Skálavík í Mjóafirði), einhieypur maður. Hafsteinn Halldórsson unglings- piltur um tvitugt; var hann mat- sveinn á skipinu. Allir eiga þessir menn heimili hér í bænum. Vins.l. tilmælnm svar að. Út af grein Hannibals Valde- marssonar kennara í Skutli 26. þ. m., sem rétt þyklr að svara ein- hverju, þar sem hún er hóflega og stiiliiega rituð, eins og kennara sæmir, skal þetta tekið fram: Hannibal segir að eg hafi verið með dylgjur uin kennarastörf sin Kviksögur hafa gengið um það f bænum, að farþegar muni hafa verið með skipinu, en þær munu vera á engum rökum bygðar. Gunnar var eign hinna fjögra fyrst töldu skipverja. Var hann um 50 smál. að stærð; gamalt skip, en fékk töluverða aðgerð og flokk- un í fyrra í Reykjavik og keyptu þeir félagar skipið eftir aðgerðina fyrir um 30 þús. krónur. Sagt er að veður hafi verið orð- ið hvast þegar á laugardagskvöld- ið norðanlands, en hér vestra kom aðaiveðrið um miðja nótt aðfara- nótt sunnudagsins og var eitt mesta fárviðri, er menn muna eftir hér. í fyrstu voru menn þó ekkert hræddir um skipið og vonuðu, að það hefði náð til hafnar undan óveðrinu, en þar sem enn hefir ekkert frézt af því þykir sýnt, að svo hafi ekki verið. Skipið hafði flutt um 25 smái. af beinutn og tók þau að mestu á Litla Árskógssandi, en að eins 2—3 smál. í Hrísey. Bæði farmur og skip var vátrygt. Siysavarnafélag íslands hefir beðið skip að svipast eftir Gunn- ari, en það orðið árangursiaust. og skotið þeim samhengislaust inn I pólitfskar greinar hér i blaðinu. betta erósatt. Eg hefiengardylgj- ur notað um kenslustörf Hannibals, en bent á blaðagreinar hans sem staðreynd um það óprúðmannlega orðbragð, sem hann notar oftast um andstæðinga sina í stjórnmál- um. Má Hannibal vera viss um, að fleiri en eg hafa hneykslast á þessu, þar á meðal ýmsir gætnari fæst keypt hjá Unni Guðmundsdóttur, Fjarðarstræti 27. menn I hans eigin flokki. Hanni- bals vegna ætla eg ekkert að eiga við það, að elta uppi dóm nem- endanna um kenslu hans. Hanner misjafn eins og um flest annað. En það er þyrnir í augum fjölda margra foreldra hér í bæ, að ofsa- maður í pólitik, eins og H. V., sé kennari. Er þetta ekki nýtt fyrir- brigði. Meðan Sig.Kristjánsson var kennari hér við skólann lintu fiokks- menn H. V. ekki látum og töldu mestu óhæfu, að S. Kr.hefði kenslu á hendi. Þarf H. V. ekki annað en fletta upp gömlum Skutli, sem gera má ráð íyrir að hann hafi nærri sér, til þess að sjá hvað yfir S. Kr. dundi sem kennara, vegna hans pólitísku skoðana. Það er ekki of- nefnt bæði iógur og dylgjur; og heita mátti, að S. Kr. væri gert óvært við skólann. Það sem F. J. og Vilrn. & Co. töldu ótækt þá er talið ágætt nú, þegar H. V. á í hlut. Eru allir skólamenn, sem eg hefi talað við, sammála um að mjög óheppilegt sé, að ofsafengnirmenn í stjórnmálaskoðunum hafi kenslu- störf á hendi. Enda mætti H. V. muna dæmi úr Gagnfræðaskólan- um frá s. 1. skólaári, sem sýnir hve varlega má fara með elds- neistann, svo ekki kvikni í púður- tunnunni, þar sem stjórnmálin eru annars vegar. Mér þætti iaglegar fara á þvi hjá H. V., að hann blandi ekki börnum minum inn í deilur okkar. Óski H. V. má vikja nánara að þessu máli siðar. Arngr. Fr. Bjarnason. Fr. Nathan stórkaupmaður dvelur nú hér i bænum.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.