Vesturland

Volume

Vesturland - 06.09.1933, Page 1

Vesturland - 06.09.1933, Page 1
VESTURLAND X. árgangur. ísafjörður, 6. sept. 1933. 17. tölublað. Fæði Stjórnmál. Enda þótt nú sé búið að ákveða um aukaþinghald 1. nóv. n. k., eins og áður hefir verið frá skýrt, ef enn mesti urgur i andstöðu- blöðum Sjálfstæðisflokksins út af því máli, sem ekki er sjáanlegt að stafi af neinu öðru en þvl að krafa Sjálfstæðisflokksins sigraði, þó ekki væri óbreytt eins og hún var fyrst borin fram. „Tíminn" frá 26. f. m. segir að Framsóknarflokknum hafi tekist að koma í veg fyrir vetrarþing- kosningar, sem Sjálfstæðismenn hafi sótt mjög fasttil þess að geta svikið þjóðina. Er þetta tekið sem sýnishorn af bardagaaðferðum andstöðublað- anna, en er að engu leyti óvenju- legt. Er svo að sjá sem þessi blöð hafi þá trú, að hægt sé að kald- hamra lygina inn f fólkið, ef hún er endurtekin nógu oft og með taumlausri óskammfeilni. En allir sem eitthvað fylgjast tneð í málum þessum og ekki lesa eingönguflokksblöðþessara banda manna vita að þetta eru ósann- indi, sem hljóta að vera sögð vis- vitandi f þeim tilgangi einum, að afflytja starf og stefnu Sjálfstæöis- flokksins hjá þeim sem fátt lesa og því rninna hugsa. Er það einkennilegt, að þessir tnenn, sem látast hafa trú á vax- andi mentun og þekkingu lands- nianna, skuli stöðugt leitast viö að íiska í heimsku manna ogfáfræöi. En þegar menn hafa vondan mál- stað að verja nota þeir sem ófyr- iríeitnir eru öll brögð til að verja hann. Það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir gert í aukaþingsmálinu ætti að vera svo lýðutn Ijóst af um- ræðum blaðanna, að frekari skýr- ingum væri ofaukiö. Þó er rétt að geta þess, að iniðstjórn Sjálfstæð- isflokksins tók það skýrt fram I fyrsta bréfi sfnu til forsætisráð- herra, sem birt er í heilu Iagi i 11. bl. þ á., 5. f. m., að hún legði áherzlu á það, að aukaþingið kæmi saman 15. f. m., svo að nýj- ar kosníngar færu eigi síðar fram en 1. vetrardag n. k. og að reglu- legt Atþingi kæmi saman að af- stöðnum kosningum sem næst venjulegum tíma. En einmitt 1. vetrardag lög- leiddu Framsóknartnenn sem kosn- ingadag fyrir nokkrum árum og átti hann þá að vera langhentug- asti timinn vegna sveitanna. Það sýnir því mikla óskamrn- feilni, að ásaka Sjálfstæðismenn nú fyrir það, að hafa stiklað á þeim degi til kosninga nú, þegar afgreiða þurfti til fulls eitt af aðal- málum undanfarinna þinga og fá síðan fullnaðarúrskurð þjóðarinnar um það, hverjum hún vill fela forsjá vandamála sinna næsta kjörtimabil. Og það er áreiðanlega að bregð- ast trausti þjóðarinnar og þeim vilja sem kom fram í kosningun- um 16. júlf s. 1., að sýna andslöðu og tómlæti um það, að úr þessu verði skorið til fulls. Það er ein- göngu valdstreita, tilraun til þess að halda sem lengst t völdin vegna flokkshagsmuna. Það igæti „Tlm- inn“ með réttu kallað „að svikj- ast að þjóðinni“. Afstaða Sjálfstæðisflokksins I stjórnarskrármálinu og kröfunni um aukaþinghald hefir verið skýr og ákveðin. Hann þarf þar engu að leyna cða brögðum að beita til þess að villa sýn. Hann tók þaö strax íram í upphafi, að hann væri mótfaliinn vetrarkosningum. Það mun því tæpast duga hjá „Tímanum” til þess að festa hinar riðluðu fylkingar Frantsóknar, að bera ftant fráleitar og ósanttar staðhæfingar utn Sjálfstæðisflokk- inn. fæst keypt hjá Unni Guðmundsdóttur, Fjarðarstræti 27. Samvinnufélagsbátarnir komu af sildveiðum í gærkveldi, nema ísbjörn og Ásbjörn. Hefir afli þeirra verið þannig: mál tn. alls tn. Auðbjörn 4783 2250 9424 Vébjörn 4984 2892 10368 Gunnbjörn 7018 2175 12702 Sæbjörn 12370 Afla Valbjörns hefir blaðið eigi fengið uppgefinn enn þá. Percy kom heim af sildveiðum í gær- morgun, blaðinu ókunnugt um afia skipsins enn þá. Þórður Þorbjarnarson fiskiiðnfræðingur er á ferð bér í bænum áleiðis til Siglufj. Þórður heftr undanfarin 4 ár stundað fiskiðnaðarnám við fiskiháskólann I Halifax í Atneríku með styrk frá Fiskiféi. íslands og gengur nú f þjótiustu þess. Er mikll þörf á því að fá sér- fróðan islenzkan mann um fiski- iðnað, þvl ekki skotta verkefnin hér á iandi til slikra hluta. Og er það vænlegast til vaxandi verð- tnætis á fiskiafla okkar. Má vænta mikils af Þórði í þessum efnum, því maöurinn er vel mentaður í sinni grein og fulltir áhuga um verkefni sitt. Þórður er sonur þeirra hjóna Þorbjarnar hétaðslæknis á Bildu- dal og Guðrúnar Pálsdóttir (Ólafs- sonar próf. í Vatnsf.) Athygli skal vakin á augl. sóknarnefttdar ísafjarðar i bl. I dag utn lögtak á ógreiddum sóknargjöldum. Eru það vinsamleg en alvarleg tilmæli nefndarinnar ti! allra gjaldenda, sem ógreitt eiga, að þeir greiði gjöld sírt næstu daga, svo ekki þurfi að konta til lögtaks.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.