Vesturland

Árgangur

Vesturland - 06.09.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 06.09.1933, Blaðsíða 4
68 Þakkarorð. Læknum, forstöðukonu og öðr- um hjúkrunarkonum á Sjúkrahúsi ísafjarðar, sem stunda sjúka með ijósyl lífs og kærleika, færi eg hjartanlegar þakkir fyrir vellíðan mína, meðan eg dvaldi í sjúkra- húsinu. Ennfremur ber mér að þakka þær útréttu hlýju hendur, ástúð og umönnun alla, sem minni ástríku, góðu konu voru veittar, er hún dvaldi þar 1929. Guð blessi sjúkrahúsið og alla þá, sem þar eru. Hann er hið heilaga vald með alveldi guðlegrar náðar. ísafirði, 1. seft. 1933. Marís M. Gilsfjörð. jj Burstagerðin ■ Reyk javík, Wm framleiðir flestar tegundir jjj fU af burstum og kústum. Heildsölubirgðir fyrir- m H liggiandi hjá undirrituðum |§| B Guðm. Pétursson. jH Rakvélablöð góðar og ódýrar teg. Rakvélar og fi. þar að lútandi fæst í Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. Góðar bújarðir og ágætir vélbátar til sölu. R. v. á. Helgi Sigurgeirsson g u 11 s m i ð u r smíðar og grefur enn. VESTURLAND _________________ Aðalfundur Sláturfélags Vestfjarða verður, að forfallalausu, haldinn á ísafirði sunnud. 1 • okt. n. k. kl. 4 slðd. Dagskrá: Samkvæmt 8. gr. félagsiaganna. ísafirði, 26. ágúst 1933. Stjórxiin. Hessian, Bindigarn og Saumgarn ávalt fyrirliggjandi. — Hringið í síma 26. Tryggvi Jóakimsson. Gærur kaupum við gegn peningagreiðslu. Sláturfélag Vestfjarða. Góð kol. Höfum bæði ensk og pólsk kol af beztu tegund, hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29. Togaraféiag Isfirðinga h. f. Vertu ísfirðingur Iog kauptu hina ísfirzku framleiðslu. Sólar- og Stjðrnu-ssojörSíkB fær þú ætíð ný og bæfiefnaríkust. fih Allt ineð íslenskiim skipum!

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.