Vesturland

Árgangur

Vesturland - 13.09.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 13.09.1933, Blaðsíða 4
76 VESTURLAND í Gagnfrsfeðáskólanum. RéðFeg þá í hans stað að skólanum Hans Eínarsson cand. phil. og frú Guð- rúnu Arinbjarnar, og samþykti skólanefndin þá ráðstöfun á fundi sínum þ. 5. þ. m., — en samkv. lögum um gagnfræðaskóla er ráðning stundakennara háð sam- þykki skólanefndar. Vegna ítrekaðra tilefna lýsi eg hér með einnig yfir þvf, að mér er ókunnugt um. að hr. H. V. hafi í kenslustundum i Gagnfræða- skólanum sl. vetur misbeitt stöðu sinni í pólitískum tilgangi. Gagnfr.sk. á ísaf., 11. sept. 1933. Ludvig Guðmundsson, skólastjóri. Kostaw'- Allar vélar og verkfæri tilheyr- andi vélaverkstæði J. H. Jessen’s á ísafirði eru til sölu með mjög góðum kjörum. Engin útborgun. AUar nánari upplýsingar gefur Björn H. Jónsson, skólastjóri, ísafirði. Muniðeftir siysunum og Líftryggið í Andvðku dýrmætustu eign yðar, starfsþrekið og lifið. Umboðsmaður Helgi Guðmundsson Silfurgötu 5, ísafirði. "’Rakvélablöð góðar og ódýrar teg. Rakvélar og fl. þar að lútandi fæst i Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. Umsóknum utn styrk úr ellistyrktarsjóði ber að skiia á skrifstofu mína fyrir lok þessa mánaðar. Eyðubiöð undir umsóknir fást á skrifstofunni og skal umsækjandi taka fram heimilisfang sitt. Bæjarstjórinn á ísafirði, 4. seft. 1933. Prentsmiðja Njarðar. Ingólfur Jónsson. Aðalfundur Sláturfélags Vestfjarða verður, að forfalialausu, haldinn á ísafirði sunnud. 1. okt. n. k. kl. 4 síðd. Dagskrá: Samkvæmt 8. gr. félagslaganna. ísafirði, 26. ágúst 1933. Stj órnin. Hessian, Bindigarn og Saumgarn ávalt fyrirliggjandi. — Hringið í síma 26. Tryggvi Jóakimsson. Vertu lsfirðingur Iog kauptu hina ísfirzku framleiðslu. Sólar- og Stjörnu-smjörlíki fær þú ætíð ný og bætieinarikust. ftf^Góð kol. Höfum bæði ensk og pólsk kol af beztu tegund, hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29. Togarafólag Isfirðinga h. f.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.