Vesturland

Árgangur

Vesturland - 16.09.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 16.09.1933, Blaðsíða 4
80 V E S TURLAND Muniðeftir slysunum og Líftryggið í Andvöku dýrmætustu eign yðar, starfsþrekið og lífið. Umboðsmaður Helgi Gfuðmundsson Silfurgötu 5, ísafirði. Fijótur og auðveldur jþvottur- með Rinso llllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ i Burstagerðin m S5 Reykjavík, ig M framleiðir flestar tegundir i i— af burstuin og kústum. ■ Heildsölubirgðir fyrir- j = liggiandi hjá undirrituðum : Guðm. Pétursson.; jBllllIIIIIIIJíllllllHliilillllllillllllll'i ýjiiTi m Það er ljett verk að þvo þvott. Þegar Rinso er notað. Leggið þvottinn í Rinso-upplaustn nætur- íangt, og næsta morgun sjáið þjer, að öll óhreinindi eru laus úr honum yður að fyrirhafnar- lausu. Þvotturinii þvær sig sjál- fur, á meðan þjer sofið. Rinso gerir hvítann þvott snjóhvitan, og mislitur þvottur verður sem nýr. Rinso verndar þvottinn frá sliti og hendur frá skemdum, því alt nudd er óþarft. Reynið Rinso-aðferðina þegar þjer þvoið næst, og þjer notið aldrei gamaldagsaðferðir aftur. Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM M-R 79-33 IC R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND Tillíyiming. Áskrifendur að ársbókum Bók- mentafélagsins, Söguféiagsins og Þjóðvinafélagsins, sem ekki hafa fengið bækur fyrir yfirstandandi ár eru beðnir að vitja þeirra hið fyrsta og greiða ársgjöldin. ísafirði, 9. sept. 1933. Jónas Tómasson. Ágætur dúnn til sölu. R. v. á. Prentsmiðja Njarðar. Góð kol. Höíum bæði ensk og pólsk kol af beztu tegund, hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29. Togarafélag Isfirðinga h. f. íbúðarhús með stórri eignarl. og stór túnlóð í ágætri rækt til söln. Kaupendur gefi sig fram fyrir 1. okt. n. k. við.ritslj. blaðsins, sem gefur nánari uppl. Góðar bújarðir og ágstir vélbátar til sölu. R. v. á. Ávalt fyrirliggjandi hjá Helga Gfuðbjartssyni.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.