Vesturland

Árgangur

Vesturland - 21.09.1933, Blaðsíða 3

Vesturland - 21.09.1933, Blaðsíða 3
VESTURLAND 83 J|llllllllllllllllll!lll!li:illlllllllllllllllllll!!l!IIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||||||^ Vesturland. = Útgef.: Sjálfstæðisfél. Vesturlands. | j§ Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. j s Útkomud.: miðvikud. og laugard. ^ = Verð til áramóta 4 kr. il Fyrirliggjandi: Gjaldd. 15. sept. í lausas. 15 aura. Augl.verð 1.50 cm. eind. Stærri áugl. eftir samkomulagi. H e s s i a n , Bindigarn og Saumgarn. Sj á varútvegsnefn din. Samkv. ályktun siðasta Alþingis hefir ríkisstjórnin skipað 3ja manna milliþinganefnd til þess að rann- saka fjárhagsástand og aflTomu- horfur sjávarútvegsins. Nefndina skipa þessir: Jóh. Þ. Jósefsson alþm., Jón A. Jónsson fyrv. alþm. Kr. Jónsson erindieki. Formaður nefndarinnar er Jóh. Þ. Jósefsson, en hann er nú í Þýzkalandi að semja f. h. ríkis- stjórnarinnar um afurðasölu okkar tii Þýzkalands og gegnir Ólafur Thors alþm. nefndarstörfum i tjar- veru hans. Mikilvægt verkefni liggur fyrir nefnd þessari og væri óskandi að hún bæri gæfu til þess að vinna sjávarútvegnum sem mest gagn. Skaðar og vatnsflóð. Skaðarnir sunnanlands i rign- ingununi um daginn urðu miklu meiri og viðíækari, en komnar voru fréttir af, er frá því var sagt hér i blaðinu. í Suðurdölum urðu miklir hey- skaðar á mörgum bæjum. Andakilsá gerði tnikinn skaða á þjóðveginum um Andakil og heyskaðar urðu þar nokkrir. í Hvítá í Árnessýslu kom flóð svo mikið, að hún fiæddi yfir nokkuru hluta af Skeiðurr,; varð fólk að ilýja bæina á nokkrum stöðiun. Ölfusá óx svo, að samfelt flóð mátti heita um mest af Fló- anum og npkktið af Ölfusi. Varð að fara á bátum milli sumra bæj- anna, mcöan flóðið var mest. Urðu miklir heyskaöar víða á þessum slóóutn. í Skaftafellssýslum urðu miklar skemdir á vegum og brútn vegna vatnságangs; m. a. skemdist hin mikla brú á Jökulsá á Sólheima- sandi alhnikið. Skriðuhlaup varð úr brekku ofanvert við Víkurkaup- tún, sem fór yfir peningshús og hlöður, er stóðu á jaðri í kaup- túninu. Eyðilagðist mikið af heyi, er i hlöðunum var, og húsin skemdust mikið. Erling Ólaisson söngvari ■ kom hingað til ísafjarðar- s. 1. sunnudag, og syngur í Q. T,- húsinu hér í kvöld kl. 9. Erling hefir -mikla Baryton-rödd og er ís- firðingum að góðu kunnur, þar sern hann hefir oft sungið hér áður. í kvöld verða á söngskránni mörg kunn íslenzk lög. Síðastliðið vor söng Erling á grammafón- plötur fyrir Columbiafélagið og munu þær koma bráðlega á tnark- aðinn. Bæjarbúar ættu að fjöl- menna á söngskemtun hans i kvöld. Ungfrú Anná Ólafsdóttir aðstoð- ar. Aðgöngumiðar fást hjá Jónasi Tómassyni og við innganginn. Til sðlu eru neðantaldar eignir i Hnifsdal: 2 hndr. í jörðinni Heimabær (sbr. fasteignamat Neðri-Hnifsdalur IV.), hálft ibúðarhús, hálft fjós, hlaða og áburðarhús, hálf verbúð, ennfremur fiskhús, skúr og timbur- hús, hálft fiskplan. Nánari upplýsingar gefa Valdemar Þorvarðsson kaupmaður í Hnífsdal og Páll Halldðrsson, Qrettisgötu 81, Reykjavfk. Beztar líftryggingar í Svea. Umboðsmaður Harald Aspelund. Húsnæði óskast. 1. stórt herbergi, eða 2 lítil, með eldhúsi eða eldunarplássi óskast strax eða 1. okl. — Upp- lýsingar i Sundstræti 41, uppi. Hálft húsið Fjarðarstræti 38 er til sðlu. Upplýsingar gefur Salómon Sumarliðason. Tvenn ný aktygi til sölu. Ritstjóri, vísar á. Ágætur dúnn til sölu. R. v. á.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.