Vesturland - 21.09.1933, Blaðsíða 4
84
VESTURLAND
Jörðin Klukknland
í Dýrafirði er til sölu og ábúöar
í næstkomandi fardögum.
Alt tún jarðarinnar er nýlega
girt og peningshús nýuppbygð.
Tún stórt og grasgefið, engjar
nærtækar og góður móskurður.
Semja má við undirritaðan eig-
anda og ábúanda:
Eggert L. Fjeldsted.
Muniðeftirslysunum
og
Lfftryggið í Andvöku
dýrmætustu eign yðar,
starfsþrekið og lífið.
Umboðsmaður
Helyi Guðmundsson
Silfurgötu 5, ísafirði.
Tillíyniiing.
Áskrifendur að ársbókum Bók-
mentafélagsins, Sögufélagsins og
Þjóðvinafélagsins, sem ekki hafa
fengið bækur fyrir yfirstandandi
ár eru beðnir að vitja þeirra hið
fyrsta og greiða ársgjöldin.
fsafirði, 9. sept. 1933.
Jónas Tómasson.
Krydd allskonar,
Fægilögnr, Skósverta,
Gólfáburður o. fl.
frá h. f.
Efnagerð ReyicjaviV
Ávalt fyrirliggjandi hjá
Helga Guðbjartssyni.
Nokkrir hestar
teknir til eldis n. k vetur. R. v. á.
Nýjar kvöldvökur (I.--XX.)
tíl sölu. Ritstjóri vfsar á.
Prentsmiðja Njarðar.
-vörurnar
eru nú óðum aö koma.
FePdafÓlkl Atnugið að þið gerid hvergi
betri kaup
á vefnaðarvðrum og ailskonar fafnaði
en i verzluninni
Dagsbrún.
Hessian, *
Bindigarn
og Saumgarn
ávalt fyrirliggjandi. — Hringið i síma 26.
Tryggvi Jóakimsson.
Vertu ísfirðingur
Iog kanptn hina ísiirzku framleiðslu.
Sólar- og Stjfirnu-smjðrlíki
fær þú ætíð ný og bætiefnarikust.
i
Góð kol.
Höfum bæði ensk og pólsk kol af beztu tegund,
hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29.
Togarafélag Isfirðinga h. f.
—
Ellistyrkur.
Umsóknum utn styrk úr ellistyrktarsjóði ber að skila á
skrifstofu mína fyrir lok þessa mánaðar. Eyðublöð undir
umsóknir fást á skrifstofunni og skal umsækjandi taka
fram heimilisfang sitt.
Bæjarstjórinn á ísafirði, 4. seft. 1933.
Ingólfur Jónsson.