Vesturland

Árgangur

Vesturland - 23.09.1933, Blaðsíða 3

Vesturland - 23.09.1933, Blaðsíða 3
VESTURLAND 87 wtínuRegnkápur og margar aðrar vðrur, nýuppteknar. Kynnið ykkur verð og gæði. verzl. Dagsbrún. Fyrirliggj andi: H e s s i a n , Bindigarn og S a u m g a r n . Hðfum bæði ensk og pólsk kol aí beztu tegund, hitagóð o£ sallalaus. Hringið í síma 29. Togarafélag Isfirðinga h. f. ti! leiðbeiningar um húsagerð í sveiíum verður haldið að Núpi í Dýrafirði 2.—20. okt. næstk. Ókeypis kensla og húsnæði og nokkur ferðastyrkur. Kennari Jóh. Fr. Kristjánsson byggingafr. Umsóknir sendist undirrit, fyrir 25, þ, m, ísafirði, 22. seft. 1933. F. h. Búnaðarsambands Vestfjarða: Kr. Gnðlaugsson. Námsskeið | Vesturland. | § Ctgeí.: Sjálfstæðisíél. Vesturlands. g 1 Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. s g Útkomud.: miðvikud. og laugard. M Verð til áramóta 4 kr. if M Gjaldd. 15. sept. í lausas. 15 aura. M g Augl.verð 1.50 cm. eind. | Stærri augl. eftir samkomulagi. g ^Íllllíllllll!llllllllll!lllllli>llllllllllll!lll!llllllll!llllllllllltllllllllllll!ll!lll# Bækur. Barnablaðið Æskan, útgef. Stór- stúka íslands, hefir tekið sér fyrir hendur að gefa út hina ágætu sögu David Copperfield, eftir Charles Dickens. Er sagan gefin út í heft- um og er 3ja heftið nýkomið á bókamarkaðinn. Er saga þessi einkum ætluð unglingum og tilvalin bók handa þeim. Foreldrar, sem kaupa bækur handa börnum sínum fyrir veturinn ættu að kaupa Da- vid Copperfield. Búnaðarrit, 47. árg., er nýút- komið og flytur að vanda margs- konar fróðleik um búnaðarmáiefni. Hefst ritið á iangri ritgerð um bú- reikninga eftir Guðm. Jónsson kennara á Hvanneyri. Fylgir rit- gerðinni búreikningaform, er höf. hefir satnið og fengið verðlaun fyrir. Næst er ritgerð um fóður- birgðafélög, eftir Theodor Arin- bjarnarson ráðanaut. Er þar vel og skilmerkilega vikið að einu alira mesta nauðsynjamáli sveitanna. Þá eru skýrslur starfsmanna íé- lagsins, búnaðarþingtiðindi og er- indi um sauðíjárrækt, eftir Pál Zophoníasson ráðanaut. Ennfremur reikningar félagsins. Allir bændur ættu að kaupa Búnaðnrritið. Er það ódýrast með þvi að gerast félagar Búnaðarfélags islands. Hjálpræðisherinn. Til starfsins bér komu nýir foringj- ar tneö Goðafossi, kapt. og frú Spencer. Verður fagnaðarsamkoma íyrir hina nýju foringja í sam- komusal Hersins kl. 8’/a annað kvöld. Tvenn ný aktygi til sölu. Ritstjóri vísar á. Fraltkaefni. Fataefni, Buxnaefni, röndótt. Pokabuxur, fyrir herra. Skyrtur. Bindi, Peysur, brúnar. Sokkar. Höfuöföt o. m, fl, 1 Þorst. Gnðmnndsson, klæðskeri. Reykhús Isafjarðar tekur til reykingar kjöt, pylsur o. f!. Það sem reykja á verður að vera vel undirbúið og greinilega merkt. Óli Pétursson slátrari, simi 33, veitir sendingum móttökuog undir- ritaður. Grænagarði, 22. seft. 1933. Ól. Einarsson.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.