Vesturland

Árgangur

Vesturland - 07.10.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 07.10.1933, Blaðsíða 4
104 VESTURLAND Dagskrá útvarpsins vikan 8. okt. til 14. okt. Fastir liðir: Garuverðið er enn hæStkað. Sláturfélagið. Veðurfregnir: Virka daga kl. 15, 16,00 og 19,10. Hádegisútvarp: 12,15 virka daga. 19.20 Tilkynningar. Tónleikar. Klukkusláttur: Alla daga kl. 20,00. Fréttir: Alla daga kl. 21,00. Sunnudagur: 15,00 Miðdegisútvarp. 15.30 Erindi. (R. E. Kvaran). 17,00 Messa í fríkirkjunni (Á. S.) 18,45 Barnatimi. Arngr. Kristjánss. 19,35 Óákveðið. 20,00 Fiðlusóló.(Einar Sigfússon.) 20.20 Erindi. (Dr. Sigfús Blöndal.) 21.30 Grammófónsöngur. ísl. lög. Danslög til kl. 24. Mánudagur: 19,35 Einsöngur: (Kr. Kristjánss.) 20,00 Tónleikar. Alþýðulög. (Út- varpskvartettinn). 20.30 Frá útlöndum. (Sig.Einarss.) 21.30 Grammófónhljómleikar. Þriðjudagur: 19,35 Erindi; (Þorb. Þórðarson.) 20.30 Erindi. (R. E. Kvaran.) 21.30 Grammófónhljómleikar. Miðvikudagur: 19,35 Erindi. (Guðni Jónss. mag.) 20,00 Tónleikar. (Útvarpsirfóið). 20.30 Erindi. (Árni Friðriksson.) 21.30 Grammófónhljómleikar. Fimtudagur: 19,35 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Tónleikar. (Útvarpstríóið.) 20.30 Erindi. (Felix Guðmundss.) 21.30 Grammófónsöngur. Föstudagur: 19,35 Tónleikar. 20,00 Grammófónhljómleikar. 20.30 Erindi. (Dr. Sigfús Blöndal.) 21.30 Bannið og atkvæðagreiðslan. Umræður. Laugardagur: 18,45 Barnatími. Aðalbj.Sigurðard 19,35 Óákveðið. 20,00 Tónleikar. (Útvarpstríóið.) 20.30 Erindi. (Dr. Sigfús Blöndal.) 21.30 Banniðogatkvæðagreiðslan. Umræður. Sænska happdrættið. Seftemberlistinn kominn. Kaupi happdrættismiðana. Harald Aspelund. Motorvél 30 liestafla Samson, úr vélb. „Smyrill**, sem strandadi á Sauðanesi, er til sölu. Vélin er 3ja ára, hreinsuö og uppsett hér á staðnum. Ennfr.: Lóðaspil, legufæri, áttaviti o. fl. frá sama bát. ísafirði, 22. seftember 1933. F. h. Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga: Hannes Halldórsson. Fegur ÐARMEÐAL FILM- STJARNANNA Ummhyggjan fyrir hörandinu, er J>aS fyrsta, sem leikkonan hefir í huga, til )>ess að vi'ðhalda fegurö sinni, j>ví hið næma auga Ijósmyndavjelarinnar sjer og stækkar hverja misfellu. Þess- vegna nota pær Lux Handsá- puna. Hið ilmandi löður hennar lieldur hörundinu mjúku og fögru. Því ekki að taka pær til fyrirmyndar og nota einnig pessa úrvals sápu ? $ , - * SLN jk ** SjáiS hvaS hin yndislega RENÉE ADORÉE segir ... Að halda við æskuútliti sínu er mest undir pví komið að rækja vel hörund sitt. Þessvegna notum k við Lux Handsápuna. Þessi hvíta ' ilmandi sápa, heldur hörandinu sljettu og silki-mjúku." LUX HÁNDSAPAN ★ Df VQKI SUKLIGIT, KKGLÍ.MD X-LTS' 232-50 IC

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.