Vesturland

Árgangur

Vesturland - 11.10.1933, Blaðsíða 3

Vesturland - 11.10.1933, Blaðsíða 3
VESTURLAND 107 Vesturland. j Útgef.: Sjálfstæðisfél. Vesturlands. g g Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. = s Útkomud.: miðvikud. og laugard. s Verð til áramóta 4 kr. ! Gjaldd. 15. sept. í lausas. 15 aura. =s Augl.verð 1.50 cm. eind. H Stærri augl. eftir samkomulagi. §§ ^ÍIItlllllllillllllllUllllfllllltUIIIIIUHIIItfllllllltllllllHtllllltllllllllllllljHIII^ „Fölsun Finns Jónssonar" í Verktyðsbl. 3. þ. m. er grein njeð þessari yfirskrift, er skýrir frá þvi, að nokkrar af sildarstúlk- utn þeim, setn unnu hjá F. J. eða Samvinnufél. isfirðinga i sumar og gáfu út lofgjörðaryfiriýsingu um F. J.. sem Skutull var látinn flytja ásamt Alþbl., hafi nú gefið yfirlýsingu um það, að yfirlýsing sú, sem birt hefir verið, sé alt önnur en sú, sem þær skrifuðu undir.. F. J. hefir. borið þetta af sér í Alþ.bl. og vitnar tii Einars Olgeirssonar um að hann sé of- góður maður til slikrar fölsunar. En Verklýðsbl. heldur fast við „fölsun F. J.u og flyfur honum skilaboð frá E. O. á þá leið, að hann trúi honum vel til annars eins. Segir blaðið m. a. i sambandi við þetta: („Það væri auðvitað ekki nema eftir Fínni, að gera enn tilraun til „að fórna varnarlausum konum á altari lýginnar" og reyna að þröngva einhverjum þeirra, með hótun um atvinnuútilokun, tii þess að skrifa undir einhverjar nýjar yfirlýsingar“). Þetta eru ganilir kunningjar og nánir samstarfsmenn F. J., sem gefa honum þennan vitnisbUrð. Skólamálin valda víðar deilum um þessar mundir en hér á ísafirði. Er fólki nú alment orðið ljóst, hversu þýð- ingarmikið hlutverk skólanna er og að þvi er ilia borgið í höndum pólitískra ofstækismanna. Foreldrar skólabarna á Eskifirði hafa með undirskriftumkrafistþess, að Arnfinnur Jónsson skölastjóri þar, láti af skólastjórn ög kenslu. Standa að þessu menn af öllum stjórnmálaflokkum og hefir Ólafur g^'Góð kol. Höfum bæði ensk og pólsk kol af beztu tegund, hitagóð og' sallalaus. Hringið í síma 29. Togarafélag Isfirðinga h. f. Spyrjið kaupmann yðar eftir BensdLorp‘s kakó. Brunabótagjöld til Brunabótafélags íslands falla í gjalddaga 15. þ. m. Greiðslum er veitt móttaka á sama stað og áður frá kl. 4—6 síðd. hvern virkan dag. Umboðið á ísafirði: Sigurj ón Jónsson. Sveinsson (Ólafssonar alþm.) sem er Framsóknarmaður.haft forgöngu undirskriftanna. Búist er við þvi, að Eskfirðingar vilji ekki gleypa ofan í sig goluna og Arnfinnur láti af skólasljórn. Um ýmisl. í skólamálum Reykja- vikur skrifar K. Ó. (Kj. Ólafsson brunavörður?) nýlega í Mbl. og finnur margt athugavert. Hvergi hefir þessum aðfinning- um verið tekið eins og hér á ísa- firði. Sem betur fer eru slík fífla- læti einstök og bera vott um slæma samvizku. Framfarastofnun Flateyjar átti aldarafmæli 6. þ. m. Hefir Sv. Qunnlaugsson skólastj. á Flateyri ritað merkilega grein um störf og áhrif þessarai stofnunar í Mbl. 6. þ. m. Safn stofnunarinnar á nú við lélegan húsakost að búa og skorar Sv. G. á alla Breiðfirðinga, að hefjast handa með fjársöfnun til góðs húsakosts fyrir safnið, til minningar um aldarafmælið. „VI.“ mælir hið bezta með þessari til- lögu Sveins, sem allir þjóðræknir menn ættu að styðja. Hjónaefni. 7. þ. m. opinberuðu trúlofun sína: Aðalheiður Tryggvadóttir á Kirkjubóli og Sigurður S. Quð- mundsson i Hnífsdal. Gocomalt er hollasti og næringarmesti drykkurinn fyrir börn og fullorðna. Hefir hlotið meðmæli fjölda lækna. Fæst í verzlun Björns Guðmundss. Reynið það. Nýjar, tómar síldarhálftunnur til sölu. Halldór B. Halldórsson, Qrænagarði.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.