Vesturland


Vesturland - 21.10.1933, Blaðsíða 3

Vesturland - 21.10.1933, Blaðsíða 3
VESTURLAND 119 Vesturland. | Útgef.: Sjálfstæðisfél. Vesturlands. 1 Ritstjóri: Arngr. Pr. Bjarnason. = Útkomud.: miðvikud. og laugard. §§ Verð til áramóta 4 kr. g Gjaldd. 15. sept. I lausas. 15 aura. Augl.verð 1.50 cm. eind. % Stærri augl. eftir samkomulagi. Bæjarstjórnarfundur var haldinn bér 18. þ. m. Þar gerðist þetta m. a.: Bústjóri gaf á fundi búnefndar 10. þ. m skýrslu um fullgerðar jarðabætur á bæjarbúinu í sumar og hafa þær numið alls 895 dags- verkum, þar af fullg. sáðsléttur 565 dagsverk. Heyfengur hefir orðið: Þurhey 750 hestburðir; vothey 250 hestb. Auk þess gefið grænfóðuraf 1 ha. Á fóðrum i búinu eru nú: 31 kýr, 4 kvigur, 2 vetrungar, 2 sumr- ungar, 1 naut, 4 hestar og 200 hæns. í sumar kom hingað að tilhlutun búnefndar Ásgeir L. Jónsson verk- fræðingur, til þess að athuga og mæla upp ræktanlegt land búsins. Leizt honum landið illa fallið til ræktunar. Skoðaði Ásgeir síðan ásamt bústjóra jörðina Svaífhól í Álftafirði og mældi þar fyrir all- miklum jarðabótum. Er áætlað að ræktun á 30 hekturum lands kosti 31 þús._ kr. og gefi af sér í fullri rækt 1800 hestburði. Mun í ráði að bærinn festí bú á Svarfhóli, en fullnaðarákvörðun þó eigi tekin enn þá. Ellistyrkur til úthlutunar fyrir yfirst. ár nam alls 2414 kr. og 18 au., sem jafnað var niður á 74 styrkbeiðendur. 1 umsókn synjað. Lesið var upp bréf frá stjórn- arráðinu, þar setn feld eru úr gildi ýmsar kvaðir og skilyrði, sem meirihl. bæjarstjórnar hafði sett Hálfdáni Hálfdánssyni uni nýbygg- ingu og breytingar á eignum sín- um i Norðurtanganum. Ungfr. Jóhanna Jónatansdóttir frá Hóli í Önundaríirði verður kennari við Staðarfellsskólann í vetur. Hún hefir undanfarið stund- að nám í Noregi og að nokkru i Svíþjóð. Eld svo ði kemur jáfnan sem þjófur á nóttu, öllum á óvart. Verið viðbúnir afleiðingum óhappanna og tryggið eigur yðar hjá alíslenzku félagi, sem einnig veítir hagfeldust kjör. Sjévátryggingarfélag íslands h. f. (bmnadeiidin) Umboð á ísafirði: J. S. Edwald. Kreppulánasj óð"- Þeir menn innan umdæmis Norður ísafjarðarsýslu, sem ætla að sækja um lán úr Kreppulánasjóði eða um vaxtatillag og greiðslufrest afborgana, samkv. lögum nr. 79 1933, vitji eyðublaða sem fyrst til Páls Pálssonar i Þúium í Reykjar- fjarðarhreppi, formanns héraðsnefndar Kreppulánasjóðsins í Norður-ísafjarðarsýslu. Skilyrði fyrir lánveitingum, samkv. reglugerðum sjóðsins, eru: að lánbeiðandi reki landbúnað sem aðalatvinnuveg eða sé áböandi á smábýli og stærð býlisins veiti meðalfjöl- skyldu a. m. k. þriðjung þess, er þarf til framfærslu henni, og haíi þann bústofn, sem að mati sjóðstjórnarinnar er nægilegur til framfærslu fjölskyldu hans, samhliða öðrum tekjuvouum. Héraðsnefnd Kreppulánasjóðsins í Norður-ísafjarðarsýslu. Ullartan og silkicrepé á 3 kr. meterinn. Smábarnaíatnaðnro. m. p. Verzlun Guöbj. Guðjónsd. G o & o ni a S t er hollasti og næringarmesti drykkurinn fyrir börn ogfullorðna. Hefir hlotið meðmæli fjölda Iækna. Fæst í verzlun Bjðrns Guðmundss. Reynið það. ísanmsvörnrnar komnar. Sett, 3 stk., á að eins 3,50. Verzlun Guðbj. Guðjónsd. Beztu matarkaupin gerir fólk hjá mér. Nægur fiskur oftast fyriri. Ennfr.: Hangikjöt, frosið og nýtt kjöt, kæfa, mör o. fl. Óli Pétnrsson. Simi 33. Þrifin stúlka óskast í vist, heilan eða hálfan daginn. Thyra Juul. Fjárskotin eru komin aftur Verzl. Bj. Guðmundssonar.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.