Vesturland

Árgangur

Vesturland - 21.10.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 21.10.1933, Blaðsíða 4
120 VESTURLAN D Pípuverksmiðjan h. f. í Reykjavík framleiðir m. a. gipslista og loftrósir, í fjölbreyttu úrvali, bæði fyrir timbur- og stein-hús. / Hessian, Bindigarn og’ Saumgarn ávalt fyrirliggjandi. — Hringið í síma 26. Tryggvi Jóakimsson. Vertu Isfirðingur Iog kauptu hina ísfirzku framleiðslu. Sólar- og Stjörnu-smjöílíki fær þú ætíð ný og bætiefnaríkusi. Góð kol. Höfum bæði ensk og pólsk kol at beztu tegund, hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29. Togarafélag Isfirðinga h. f. Gærur kaupum við hæðsta verð. Sláfurféiag Vestfjarða. Spyrjið kaupmann yðar eiiir Beiisdoi»p‘s kakó. Bjart og rúmgott Nýtízku kvenhattar eru til sölu lijá undir- ritaöri. Þorgerður Bogadóttir. Fjarðarstræti 38. Hinar ágætu og viðurkendu niðursuðudósir með smeltu loki, stærðir frá 7»—;2 kgr., fást hjá J. S. Edwald. Nýkomið mikið og faliegt úrval af hannyrða- vörum. Rannveig Guðmundsd. Sundstræti 41. Lindarpennar á kr. 1,50, 2,00, 2,90, 3,45, 5,00, 5,25, 6,50, 7,00, 10,00, 12,50, 15,50 16,00, 20,00, 22,00 og 35,00. Blýantar með lausum blýum á kr. 1,00, 2,00, 2,75, 3,00, 3,65, ' 4,00, 5,00, 7,00, 8,00 og 10,00. Blýantar venjulegir á 5, 15, 20 og 25 aura. Bókaverzl. Jónasar Tómassonar. Frakkaefni. Fataefni. Buxnaefni, röndótt. Pokabuxur, fyrir herra. Skyrtur. Bindi, Peysur, brúnar. Sokkar, Höfuðföt o. m, fl, Þorsi. Gnðmnndsson, klæðskeri. Beztar líftryggingar í S v e a. Umboðsmaður Harald Aspelund. Prentsmiðja Njarðar. Tek að mér að kenna krökkum innan skólaskyldu aldurs. Þórdís Gunnlaugsdóttir. Pólgata 5. verkstæðispiáss óskast til leigu. Ritstjóri vísar á.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.