Vesturland


Vesturland - 21.10.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 21.10.1933, Blaðsíða 4
120 VESTURLAN D Nýtízku kvenhattar eru til sölu Ixjá undir- ritaðri. Þorgerður Bogadóttir. Fjarðarstræti 38. Hinar ágætu og viðurkendu niðursuðudósir með smeltu loki, stærðir frá V2—2 kgr., fást hjá J. S. Edwald. Nýkomiö mikið og fallegt úrval af hannyrða- vörum. Rannveig Guðmundsd. Sundstræti 41. Lindarpennar á kr. 1,50, 2,00, 2,90, 3,45, 5,00, 5,25, 6,50, 7,00, 10,00, 12,50, 15,50 16,00, 20,00, 22,00 og 35,00. Blýantar með lausum blýum á kr. 1,00, 2,00, 2,75, 3,00, 3,65, ' 4,00, 5,00, 7,00, 8,00 og 10,00. Blýantar venjulegir á 5, 15, 20 og 25 aura. Bókaverzl. Jónasar Tómassonar. Frakkaefni. Fataefni. Buxnaefni, röndótt. Pokabuxur, fyrir herra. Skyrtur. Bindi, Peysur, brúnar. Sokkap, Höfuöföt o. m, f 1, Þorsi. Guðmnnusson, klæðskeri. Beztar líftryggingar í Svea. Umboðsmaður Harald Aspelund. Prentsmiðja Njarðar. Pípuverksmiðjan h. F. í Reykjavík framleiðir m. a. gipslista og loftrósir, í fjölbreyttu úrvali, bæði fyrir timbur- og stein-hús. Hessian, Bindigarn og Saumgarn ávalt fyrirliggjandi. — Hringið í síma 26. Tryggvi Jóakimsson. Vertu ísfirðingur og kauptn hina ísfirzkn framleiðslu. Sólar- og Sfjörny-smjðflíki fær þú ætíð ný og bætiefnaríknst. koi. Höfum bæði ensk og pólsk kol ai beztu legund, hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29. Togaraf élag Isfirðinga h. f. U^fllí kaupum wið bæðsta verð. Sláturfélag Vestfjarða. JfefMuNllQlLSEMC Spyrjið kaupmann yðar efiir BeiisdLorp's kakó. Tek að mér aö kenna krökkum innan skólaskyldu aldurs. Þórdís Gunnlaugsdóttir. Pólgata 5. Bjart og rúmgott verkstæðispláss óskast til leigu. Ritstjóri vísar á.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.