Vesturland


Vesturland - 25.10.1933, Blaðsíða 1

Vesturland - 25.10.1933, Blaðsíða 1
VESTURLAND X. árgangur. ísafjörður, 25. okt. 1933. 31. tölublað. Stjórnmál. iii. Skuldasöfnunin. Þar sem kratablaðið hérna hefir beitt blekkingurh út af því', sem sagt var i II. kafla þessarar grein- ar, er sjálfsagt'að hér birtistyfir- lit um skuldasöfnun' siðustu ára, almenningi til glðggvunar. Ér yfirlitið hér birt samkvæmt skýrslu, sem Hágstofan hefir samið um skuldir rikisms og landsmanna við útlönd í lok áranna 1927 og 1931. 1927: Skuldir ríkisins . . . 23,668000 —„— bæjarfélaga . \ 5,372000 —„— banka. . . . 9,200000 —„— annara stofnana og einstaklinga__2,865000 Samtáls 41,105000 — fjörutiu og eih miljón eitt hundr- að og fimm þúsundir króná. 1931: 36,055000 4,959000 21,185000 Skuldir rikisins . . —„— bæjarfélaga —„— banka . . — „— annára stofnana og einstaklinga 19,337000 Samtals 81,536000 — áttatiu- ogv ein miljón fimm hundruð þrjátfu og sex þúsúndir króna. Sjálístæðismenn fóru frá völdum 1927. Tók þá Framsókn við með stuOningi jafnaðarmanna. Fjógur fyrstu stjórnarár Framsóknarnam skuldaaúkn- ingin - samkvæmt skýrslu Hagstofunnar ~ 40 miljónum og 431 þúsundum króna. Skuidir ríkisins hafa á fyrnefndu tímabili aukist.um tæpl. 12*/a Wllji kr., skuldir banka um nærfelt 12 mil.j. kr. og.skuldir annara stofn- ana cg einstaklinga um 10 milj. 137 þús. kr., en skuldir bæjarfé- laga hafa lækkað um 413 þús. kr. Skuldaliður annara stofnana og einstaklinga hefir aukist að lang- mestu leyti vegna þeirra ríkis- stofnana, sem komið var á fót á þessum árum og sumar hafa skilið djúp sár eftir sig, einnig innan- lands, svo sem Sfldareinkasalan. Síðan í árslok 1931 hefir skulda- söfnunin enn aukist og sffelt verið að koma á nýjum einokunarhreíðr- úm ríkissjóðs, með erlendu láns- fé að méiru og rhinna leyti. Hvar á staðar að nema? Til glöggvunar fyrir almenning um fjármálaóstjórnina og sókum þess að suni blöð, svo sem, Skut- ull, auka á ógætnina um þessa alvarlegu hluti með léttúðugu skrafi, er rétt að draga fram nokk- ur dæmi um hvar við íslendingar stöndum í skuldafehinu, móts við aðrar þjóðir. Sámkv. nýjustu alþjóðaskýrsl- um (sjá Ökonomi og Politik 1933 bls. 149) eru erlendar skuldir allra rikja I Evrópu 22,7 miljarðar rík- ismarka, þar með ekki taldar stríðs- skuldir eða hernaðarskaðabætur. Þýzkaland er lang skuldahæzta rikið, (miðað við íbúatölu) og er meira en þrefalt hærra en það rfkið sem næst mest skuldar. Ríkisskuldir Þýzkalands eru 5,4 miljarðar ríkismarka eða um 8,6 miljarðar islenzkra króna, eftir núv. gengi. ibúatala Þýzkalands ertal- in um 64 miljónir. ^QJfta þvf frekl. 134 kr. ísl. á hvern Ibáa þar, 1 er- lendunt skuldum. Hér á landi var ibúatalan 1932 um 111 þúsund og koma, ef 81,536000 er skift á þá, 740 kr. á hvern íbúa. Sé dregið hér frá skuldir einstakUnga og annara stofnana 19,337000 verða eftir 62,199000, sem ríkið, bankar og bæjarfélög skulda og sem rikið ber að öllu ábyrgð á. Sé þeirri upphæð deilt á landsbúa verður það 565 kr. skúld á hvert manns- barn. Eru þá erlendar skuldir Þýzkalands, sem er lang skuldug- asta rlkið, eins og áður er sagt, tæpur V4 hluti af þvf sem þær eru hjá okkur, miðað við íbúa- fjölda. : Það mun mála sannast, að þjóð- in hefir langt frá því enngertsér ljóst, hve ægilegar þrautir hún býr sér og niðjum sfnum f ó.tal. liðu með, heljartökum hinna erlendu skuldahramma. Reyndar sjáum við og þreifum þegar á að nokkru leyti, að vext- irnir einir af lánum rikissjððs hafa hækkað úr 632,718 kr. 1927 upp i 1,456,770 kr. 19341 En þarer enn ekki fullgerð hin ægilega mynd um afleiðingar þessarar óstjórnar, þvf enn erum við stöðugt að taka ný lán; — höidum okkur á floti með nýjum skuldum. Og énn þá hefir^%kkert kqmið til kasta rfkissjóðsmeð allar ábyrgð- irnar. En svo bjartsýnir getum við ekki verið, að þær fljóti allar fram hjá án meiri eða minni skaðá fyrir ríkissjóð. Ef vél ætti að vera þyrftirikis- sjóður að vera við þ'vf' búinn, að geta haldið uppi greiðsíum án nýrra lána, þótteitthvertáfellihittí bahkaná, svo þeir kæmusf í þröt, eða bjarga yrði aðþrengdum at- vinnuvegi, eins og nú varð að gera með landbúnaðinn. En komi slíkt fyrir er ekki annað sjáanlegt, en að rlkissjóður kæmist í þrot, ef byrgðir væru hinir er- lendu lánsbrunnarsem nú er'hlaup- ið í. Hver sá, sem alvarlega hugsar um fjáróstjórnina þessi valdaár Framsóknar, hlýtur að viðurkenna, að aðalgrundvöllur fjáraustursins á þessum árum er pólitlsk sam- eining Framsóknar og jafnaðar- manna. Jafnaðarmenn heimtuðu frfðindin og bitlingana, en Fram- sókn vildi fyrir hvern mun halda völdunum og lét ávalt undan. Þegar svo flokksmenn Framsóknar sáu, hve djúpt og þétt jafnaðar- mennirnir skipuðu sér á jötuna ruddust þeir fast um til þess að

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.