Vesturland

Árgangur

Vesturland - 25.10.1933, Blaðsíða 3

Vesturland - 25.10.1933, Blaðsíða 3
VESTURLAND 123 = Vcsturland. jg M Útgef.: Sjálfstæðisfél. Vesturlands. M 1 Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. gj §§ Útkoinud.: miðvikud. og laugard. g Verð til áramóta 4 kr. jf g Qjaldd. 15. sept. í lausas. 15 aura. g g Augl.verð 1.50 cm. eind. M Stærri augl. eftir samkomulagi. §§ lll!llllllllll!llllll!llllll!l!lllllllllllllllllllt!lllllllll|||l!!lllllllllllltllllll!IIIIF Happdrætti Háskólans. Samkv. lögum nr. 44, sem stað- fest voru 19. júní síöastl. hefir verið stofnað happdrætti fyrir ís- land og er það eign hins unga Háskóia vors og tekjur af því ætlaðar honumtil vegsoghagsbóta. Happdrættið gefur út árlega 25 þúsund hluti (happdr.miða) í 10 flokkum. Vinningar í öllum flokk- unmn skulu vera 5 þús. að tölu og samtals að upphæð 1 miljón og 50 þúsund krónur. Verð heilla miða er 6 kr. i hv. flokki, !/2 3 kr. og Vi kr- L50. Ársmiði 60 kr. Um vinninga skal dregið: í 1. fl. 10. marz árl. ogsíðan 10. hvers mánaðar í hinum flokkunum og 10. og 11. des. í 10. fiokki. Ýmsir iiér á landi hafa lagt nokkurt fé í kaup á erlendum happdrættismiðum. Má vænta þess að þeir og fleiri, sem reyna vilja lukkuna, kaupi nú innlendu mið- ana, einkum er okkar dýrmæta stofnun, Háskólinn, á að njóta góðs af arðinum. Umboðsm. happdrættisins hér á ísafirði er hr. Harald Aspeiund (sjá augl. á öðrum stað í blaðinu). *» ________________ Fréttir. Námsskeið til ieiðbeiningar um húsagerð í sveituin hefir staðið aö Núpi í Dýrafirði frá 2.—20. þ. m. Netn- endur voru 18. Ketinari Jóh. Fr. Kristjánsson byggingafr. Nátnsskeiðið var haldið að til- hlutun Búnaðarsamb. Vestfjarða, eins og áður hefir verið skýrt frá. í sarnb. við námsskeiðið voru haldnir fyrirlestrar utn ýtns efni. Kaupi selskinn. Borga sérstaklega hátt verð fyrir falleg og vel verkuð voFkópaskinn. Jóh. J. Eyfirðingur. Brunabótagjöld til Brunabótafélags íslands féllu í gjalddaga 15. þ. m. Greiðslum er veitt móttaka á sama stað og áður frá kl. 4—6 síðd. hvern virkan dag. Umboðið á ísafirði: Sigurj ón Jónsson. Hjúskapur. 21. þ. m. giftu sig hér í bænutn: Þorstína Guðjónsdóttirog Hann- es Guðjónsson Bergmann i Hnífsd. Þorbjörg J. Magnúsdóttir og Snorri H. Jónsson í Bolungavík. Auður G. Arnfinnsd. og Gunnar G. Sigurðsson, Ögurnesi. Sjálfsafneitunarvika Hjáipræðishersins stendur nú yfir. Herinn heiiir á góða menn og kon- ur til liðsinnis störfum sinutn og þakkar innilega hjálpsetni og kær- leiká, setn margir borgarar hér hafa sýnt starfi hans fyr og síðar. Vetrarf rakkaef ni, svört og mislit. F&tJGfllBj mikið úrval. Buxnaefni Alt nýkomið. Einar & Kristján. Hinar ágætu og viðurkendu niðursuðudósir með smeltu loki, stærðir frá Va—2 kgr., fást hjá J. S. Edwald. Epii og appelsfnur fást í Norska bakaríinu. Nýkomið í verzlun S. Jóhannesdóttur kápur, kjólar, peysur, divanteppi o. m. fl. Lítið inn í SOFFÍUBÚÐ. Tek að mép að kenna krökkum innan skólaskyldu aldurs. Þórdís Gunnlaugsdóttir. Pólgata 5. Nýtt þopskalýsi fæst ávalt hjá Halldóri M. Halldórssyni, Tangagötu 4. Þar er hægt að fá miklar vörur fyrir litla peninga. Líftryggið y»"4 Thule.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.