Vesturland - 08.11.1933, Blaðsíða 4
132
VESTURLAND
VetrarfrakkaefnE,
svörí og mislit.
lalaeiili, mikið úrval.
röndótt.
Alt nýkomið.
Eiitar & Kristján.
Beztu matarkaupin
gerir fólk hjá mér.
Nægur fiskur oftast fyrirl.
Ennfr.: Hangikjöt, frosið og
iiýtt kjöt, kæfa, mör o. fl.
Gli Péfnrsson.
Sími 33.
Þessar sögur em ný-
koixmar i bókaverzlun
JónasarTómassonar
Kristrún í Hamravík
eftir G u ð rn u n d G. Hagalín.
Þess bera menn sár
eftir Guðrúnu Lárusdóttur.
B r úðarkjóllinn
eftír Kristmann Guðmunds.
Sófi og nokkrir stólar
til sölu. A. v. á.
NýMomid
í verzíun
kápur, kjólar, peysnr,
m o. m. fl.
i
íðjan
Lítið inn í SOFFÍUBÚÐ.
Þar er hægt að fá miklar
vörur fyrir litla peninga.
Líftryggiðy^íThule.
Prentsmiðja Njarðar.
h. f. í Reykjavík
framleiðir m. a. gipslista og loftrósir, í fjölbreyttu úrvali,
bæði fyrir timbur- og stein-hús.
Hessian,
Bindigarn
og Saumgarn
ávalt fyrirliggjandi. — Hringið í síma 26.
Tryggvi Jóakimsson.
Vertu ísfirðingur
og kanptn hina ísíirzku framleiðsin.
Sálar- Gg'StjBrnu-SRijðrh'ki
fær þú ætíð ný og bætiefnariknst.
Tilkynnin
Það er nauðsynlegt, að útgerðarmenn og félög útfylli
og sendi hreppstjórum og bæjarfógetum, hið allra fyrsta,
skýrsluform þau, sem nýíega hafa verið send þeim frá
nefndinni.
Kristján Jónsson érindreki, sem er einn nefndarmanna,
veitir leiðbeiningar um, hvernig útfylla beri skýrsluformin,
þeim, sem þess kynnu að óska, hér á Vestfjörðum.
Milli|iingánefndin í sjávarútvegsmálum.
o
S V O O 1
kemur jafnan sem þjófur á nóttu, öllum á óvart.
Verið viðbúnir afleiðingum óhappanna og tpyggiö eigur yðar
hjá alislenzku félagj, sem einnig veitir hagfeldust kjör.
Sjóvátryggingaríélag íslands h. f. (bruöadeiijip);
Umboð á Isafirði: J. S. Edwald.
¦fn Allt meö fslenskum skipnm! +