Vesturland

Árgangur

Vesturland - 08.12.1933, Blaðsíða 5

Vesturland - 08.12.1933, Blaðsíða 5
V E S T U RLAND 165 Mannalát. Látin er nýlega Sigriður Ein- arsdóttir, kona Ingimundar Magn- ússonar yfirullarmatsmanns í Bæ i Króksfirði. Sigriður var sérstök myndarhúsfreyja og valkvendi. eins og hún átti kyn til. Mega allir gestir, sem að Bæ kontu, róma þar alúö og ágætar 'við- tökur. Jarðarför Sigríðar fer fram að Reykhólum á morgun. Látin er hér á sjúkrahúsinu i nótt Guörún Guðmundsdóttir, kona Jakobs Jónssonar á Halls- stöðum. Lézt af afleiðingum barns- burðar. Guðrún var 28 ára gömul. Heiðursmerki. Eins og vant er rigndi kross- um á marga nú á fullveldidaginn. Gunnar Gunnarsson skáld varð riddari með stjörnu, en skáldin Guðm. Kamban og Kristmann Guðmundsson riddarar. Frú Anna Borg Reumert varð og riddari. Af vestfirzkum mönnum urðu riddarar: Páll Halldórsson stýri- mannaskólastjóri og Kristinn Guð- laugsson oddv. á Núpi f Dýrafirði. Stýrimannanámsskeiðinu, sem hefir starfað hér undanfarið, lauk siðastl. þriðjudagskvötd. Af 20 nemendum luku 18nem. prófi og fengu þessar einkunnir: 1. Annas Kristmunds., Álftaf. 82 st. 2. Gisli Hannesson, Ármúla, 40 st. 3. Guðbj. Jónsson, Flateyri, 46 st. 4. Guðm. Póturss. Bolungav, 46 st. 5. Gruðm. Sigurjónss. ísaf. 42 st. 6. LárusH.Eggertss.Klukkul. 42 st. 7. Hrólfur í>órarinss. Bolv. 31 st. 8. Jón Helgason, ísafirði 36 st. 9. Jón B. Jónsson, ísafirði, 40 st. 10. Jón V". Jónsson, ísafirði, 31 st. 11. Jón Kristjánsson, ísafirði, 36 st. 12. Kristján Sigurðs., Hnifsd., 43 st. 13. Óli Kjartansson, Flateyri, 46 st. 14. Sig. Guðjónsson, ísafirði, 33 st. 16. Sigurl. Sigurlaugss., ísaf., 34 st. 16. Svanberg Magnúss., ísaf., 46 st. 17. Yaldemar Jónsson, ísaf., 33 st. 18. Þorsteinn Magnúss., ísaf., 46 st. Hjúskapur. Nýgift eru hér i bænum Anna Pálsdóttir og Ólafur Þorbergsson vélstjóri. Vesturl. óskað brúð- hjónunum til hamingju. jpr~ Bláu peysufatafrakkaniip komnir, einnig Herrafrakkar, gottúr- val. Hattar, Skyrtur, hvítar og misl. Drengjablússníöt, Sokkar, Bindi o. fl. Afsláttur gefinn til jóla. EINAR & KRISTJAN Nú er orðið fullsannað að ódýrastar vörur selur Helgi Guðbjartsson, Hafnarstræti 14. ísafirði og verður því bezt að verzla við hann nú fyrir jólin með neðan- taldar jólagjaflr handa: Mömmu: Pabba: Bréfsefnakassi, Rakvél og blöð, Saumakassi, O' Rakkústur og sápa, Amatöralbum, — Öskubakki, Hilluborði, Q) Skrifsett, Hillupappir o. m. fl. Ritfell, O Spil, Stóru systir: CQ Spilapeningar, Saumakassi, Lindarpenni o. m. fL Bréfsefnakassi, Lindarpenni, z Stóra bróðir: Blýjantur, cc> Lindarpenni, Myndarammi, Q)> Blýantur, Spegili o. m. fl. Sigaretturveski, Litlu systir: 0) Teikníbestik o. m. fL Dúkkulisur, X Litla bróðir: Myndabækur, o Tindátar, Töfl og spil, Prentstafir, Sprellikarlar, i ' i- Litarkassar, Teiknispjöld o. m. fl. ■ Mótaleir o. m. fl. Handa okkur öllnm: * Jólalöbera og Serviettur, Jóladiska og bakka, Jólatréskörfur o. m. m. fl. — Með E.s. „Dettifoss" er væntanlegt: Jólapakkapappír, garn og merkiseðlar. Ókeypis dagatöl fá þeir sem að skifta við mig nú eins og að undanFdrnu, meðan upplag endist. Athugið. Eg hefi nú eins og oft áður margt sem prýðir heimili manna, svo sem mörg efni, sem taka bletti af húsgögnum, Veggfóður mikið úrval frá 50 aur. rúllan, Gardínustangir, margar gerðir, Rúllugardinur, Gólflökk og Málningarvörur allskonar. Málarakassa með litum og penslum, sem ábyggilega er kær- komin jólagjöf. Finnbj örn málari, Felli.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.