Vesturland

Árgangur

Vesturland - 08.12.1933, Blaðsíða 6

Vesturland - 08.12.1933, Blaðsíða 6
166 VESTURLAND ýmsir litir og stærðir. Herrapeysur, Nærfðt, fyrir dömur og herra. Vesti, fyrir eldri og yngri. Sokkar, af öllum stærðunL Alt „Framtíðar“-vörur. Sveinbj. Kristjánss. Þar sem eg hefi í hyggju, að hætta verzlunarrekstri minum um næstk. áramót, eru þeir sem skulda mér vinsamlega beðnir að gera mér skil eða semja um íþróttanámsskeið var haldið í Flatey á Breiðafirði frá 7. nóv. til 3. þ. m. fyrir for- göngu U. M. F. Flateyjar. Námskeiðið sóttu 37 némendur, 17 stúlkur og 20 piltar. Kend var ieikfimi og íslenzk glíma. Kenn- ari var Jakob Jónsson á Halls- stöðum í Nauteyrarhreppi. Héraðsfundur V.-ísafj.prófastsdæmis var haldinn á Þingeyri 3. þ. m. Hófst fund- urinn með guðsþjónustu, prédik- aði sr. Böðvar Bjarnason. Helztu mál sem afgreidd voru, auk reikn- inga, voru þessi: Heimild fyrir Mýrasókn að taka upp legkaup; að skora á ríkis- stj. að nota lagaheimild um kaup á Skálholti; að koma á almenn- um mæðradegi íkirkjum landsins; mælt með námsbók sr. Böðvars í kristnum fræðum. Prófastur ræddi urn hina nýju helgisiðabók og hvatti presta til að taka hana upp. Samþykt að lýsa ánægju yfir sam- þykt síðasta sóknarnefndarfundar í Rvík á því, að koma á almenn- um kirkjufundi um Iand alt á næsta ári og samþykti héraðsf. að beina þvi til safnaða próf.d., að athuga málið og styrkja full- trúa til ferðar á fundinn. Pró- fastur ræddi um hin nýju lög um kirkjugarða og gat þess að reglu- gerð væri ókominn samkv. 1. frá 1932. Sr. Böðvar flutti erindi um Maríu mey við góða aðsókn. Sr. Sig. Gíslason skýrði frá aðgjörð- um mæðradagsnefndar í Rvík til þess að helga mæðrunum ákveð- inn dag kirkjuársins, einkum þó fjársöfnun til styrktar bágstöddum mæðrum. skuldir sínar fyrir 31. des. þ.á. J. S. Edwald. Karlmannaföt eru nú seld með tm- 20—50'"I, afslætti í verzlun S. Jóhannesardóttur. Regnkápurnar góðu og ódýru, fyrir dömur, herra, unglinga og börn, eru seldar til iola með lO°|0 afslætti. Verzlun Karls Olgeirssonar. „Conklin“ liadarpeuar og biýantar hafa verið og verða alt af þeir heztu. Hentug jólagjöf. Fást hér á Vestfjörðum að eins hjá Helga Guðhjartssyui.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.