Vesturland

Árgangur

Vesturland - 15.12.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 15.12.1933, Blaðsíða 4
172 VESTURLAND Til jólanna: Rjómatertur, stórar og smáar, fallega skreyttar og með áletraði jólaósk, eða annað ef óskað er. Suðusúkkulaði, margar teg. Epli, Appelsínur, Ban- ana, Ávexti, niðursoðna í heil og hálf dósum. Öl, Gosdrykkir, Vindlar, Sælgætisvörur margskonar. Á JÓLATRÉÐ: Marcipan: Epli, Perur, Jarðarber, Kirsuber, Jólasveinar, Kisur, Grísir, Radísur, Gulrætur. Brauð með margskonar ofanálagi. Pantanir á allskonar jálabrauði afgreiddar. Jólagjafir. Með Dettifoss komu enn: Nýjar tegundir af ltafiistellum, mjög smekklegum, með íslenzkum myndum. Jólavindlar eru nýkomnir, í ágætu úrvali. Konfektkassar Stórir og smáir. Ennfr. ýmsir munir úr silfurpletti og keramik. ■hí Alt með jólaverði. mmmm Mattii. Sveinsson. Allar rafrxiagnsvömr útvega eg FLJÓTAST, BEZT og ÓDÝRAST. Hefi fyrirliggjandi fallega borðlampa, hentug jólagjöf o. m. fl. r af virki. Hávarður ísfirðingur seldi afla sfnn i Englandi í fyrra dag og í gær fyrir 1005 sterlpd. Aukasýslufundur N,-ísafj,sýslu var haldinn hér 5.—8. þ. m, til þess að taka ákvörðun um Djúp- bátsmálið. Var 5 manna nefnd kosin til þess að hafa framkvæmd- ir í málinu og skipa hana: Sigurður Eggerz (form.), Qrimur Jónsson, Bjarni Sigurðsson, Hall- dór Kristinsson og Páll Pálsson. Vitabáturinn „Hermóður“ kom hingað frá Reykjavík í nótt. Á hann að annast ferðir Djupbáts- ins fyrst um sinn. Karlakór ísafjarðar heldur samsöng í Q. T. húsinu næstk. sunnudag. Á söngskránni er margt úrvalslaga og kórinn hefir nú verið efldur með nýjum söngkröftum. Bæjarbúum ætti að vera metnaðarmál, að efla söng- lífið í bænum og það getur al- menningur bezt með því, að sækja vel söngskemtanir kórsins. Qóður söngur er bezta skemtun allra sönghneigðra manna. Frá vöggu til grafar. Barnatryggingar. Námstryggingar. Sjúkratryggingar. Veðtryggingar. Venjulegar líftryggingar. Útfarartryggingar. Allir deyja einhverntíma, en enginn veit hvenær. Enginn skyldi óvátryggður deyja. Leitið nánari upplýsinga hjá T H U L E stærst á Norðurlöndum — stærst á íslandi. Umboðsmaður: Steinn Leós. Hafnarstræti 11. ísafirði.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.