Vesturland

Árgangur

Vesturland - 15.12.1933, Blaðsíða 5

Vesturland - 15.12.1933, Blaðsíða 5
VESTURLAND 173 j|||lllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllll!lllllllll|l!^ = = g V esturland n Utgef. Sjálfstæðisfél. Vesturlands. 8 Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason i Útkomud.: miðvikud. og laugard. i = Verð þessa árgangs 4 kr. = §j Gjaldd. 15. sept. í lausas. 15 aura. = M Augl.verð 1.50 cm. eind. 1 Stærri augl. eftir samkomulagi. | ílllllinilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll'IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIP Tiilípanar, frá Reykjanesi, til sölu á vinnustofu G. Weinem. Elín Dósótheusdóttir húsfreyja í Skálavík í Mjóafirði, andaðist þar 9. f. m. eftir stutta legu. — Elín sál. var dóttir merk- ishjónanna Dósóth. sál. Tfmóthe- ussonar og konu hans Jónínu Jóhannsdóttir er lengi bjuggu á Sveinhúsum í Reykjarfj.hreppi, — Elin sál. var gift Sigurbergi Magn- ússyni, er lifir hana. Lengst æfi sinnar dvöldu þau hjón f hús- mensku í Sveinhúsum, en fluttust að Skálavík vorið 1932. Elin sál. var prýðilega greind og athugul kona, og ávann sér traust og virðíngu allra sem ein- hver kynni höfðu af henni, enda var framkoma hennar í Öllu þannig að fyrirmynd mátti teljast. Þeim hjónum var ekki barna auðið, en einn fósturson ólu þau upp, Sig- urð Jónsson. Kunnugur. Krirkjan og vorir tímar, erindi sr. Ásm. Guðmundsson- ar háskólak., er hann flutti á að- alfundi Prestafél. íslands í sumar, er nú komið út sérprentað. Er- indið er snjöll og þörf hugvekja, sem allir hafa gagn af að lesa. Ritið fæst hér hjá Helga Guðbjarts- syni. Á Austfjörðum hefir verið allgóður fiskafli und- anfarið og sumstaðar, t.d. á Norð- firði, aðalaflinn verið inn á fjörð- unum. Síldarafli er nú orðinn sæmilegur á Austfjörðum, einkum á Norð- firði; hefir sildin veiðst inn á firð- inum bæði i net og snyrpinót. Fékk einn bátur á Norðfirði 1 þús. tn. síldar f snyrpinót f fyrrad. Regnkápurnar góðu og ódýru, fyrir dömnr, lierra, uxx.glin.ga og börn9 eru seldar til jóla með lO"|0 afslætti. Verzlun Karls Olgeirssonar. „Conklin“ lindarpennar og blýantar hafa verið og verða alt af þeir beztu. Hentug jólagjöf. Fást hér á Vestfjörðum að eins hjá Helga Guðbjartssyni. Nýkomið mikið xírval af pottum og bölum. Afsláttur gefinn eins og af öðrum vörum, verzlun Björns Guðmundssonar. Ódýr vinnuljós Petromax-luktir sem gefa 200 kerta ljós, en eyða aðeins 1 ltr. af olíu í 18 klst. Fást hjá Þórh. Leós. Fiskilínur frá James Ross & Go. Ltd.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.