Vesturland

Árgangur

Vesturland - 19.12.1933, Blaðsíða 6

Vesturland - 19.12.1933, Blaðsíða 6
182 VESTURLAND llir Vestfirðingar Vélfræðinámsskeiðinu á Flateyri 1 Önundarfirði lauk 14. þ. m. 16 nemendur tóku þátt I námsskeiðinu og luku prófi sem hér segir: vita, að smjörlíkisgerðin á ísafirði fylgist alt af vel með í öllum nýjungum, þótt hún auglýsi ekki í útvarpinu. Þann kostnað leggur hún í að gera smjörlíkið sem bezt, og þá er það sjálft bezta aug- lýsingin. — Smjörlíkisgerðin notar engin gagnlaus undraefni, en rjómabússmjör og rjóma. Þess vegna má lika treysta því, að Sólar- og Stj örnusmj örlíkið er og verður víta- minpijkasta og bezta smjörlikið sem fæst. Þess vegna nota líka vandlátustu húsmæður alt af Sólar- og Stjörnu- smjörlíki á borðið og til bökunar. H.f. Smjörlíkisgerðin á ísafirði. Árni Sigurjónss. Flateyri 32 stig Ásgeir Sigurðss. Valþj.dal 24 — Baldur Jónss. Selárd. Arnf. 30 — Endrú Þorvaldss. Kroppsst. 31 — Guðm.Guðmundss. Vífilsm. 34 — Guðm. Þórðarson Breiðad. 37 — Gunnar Pálsson ísafirði 34 — Hörður Ásgeirss. Flateyri 30 — Haraldur Gðmundss. — 23 — Marteinn Jónasson — 35 — Markús Þórðarson — 34 — Oddur Friðrikss. Veðrará 30 — Ól. Guðmundss. Mosv. 41 — Sigurl. Guðtnundss. Fl.eyri 31 — Þórður Magnúss. — 33 — Þór. Brynjólfss. Þingeyri 32 — Nýkomiö mikið lirval af Hæðsta einkunn 42 stig. Lægsta 18. þvotta- pottum og bölum. Afsfáttnr gefinn eins og af öðrnm vörum, verzlun Björns Guðmundssonar. Regnkápurnar góðu og ódýrn, fyrir dömur, herra, unglinga og börn, ern seldar til jóla með lO°|0 afslætti. Verzlun Karls Olgeirssonar. felD) j QlsemC Olíusloppar frá Hansen & Go., Fredrikstad. Kristrún i Hamravík, Úr ritdómum aðalblaðanna : Nýja dagblaðið (Jóhannes úr Kötlum): „Sögukorn Guðmundar Gíslasonar Hagalíns um þá gömlu, góðu konu er merkasta bókmenntafyrh brygði ársins hér á landi ..." Morgunblaðið (Magister Guðni Jónsson : „Kristrún gamla er svo vel gerð af höfundarins hendi, að ég ætla fáa munu gleyma henni, sem sög- una lesa . . . Tel ég. að höfundur hafi hér innt af hendi afrek í ís- lenzkum stíl, sem er einstakt í sinni röð ..." Alþýðublaðið (Séra Sigurð- ur Einarsson): „Mér liggur mjög nærri að halda, að hún sé bezt allra sagna Guð- mundar, stærri og smærri . . . öll er Kristrún í Hamravík mikilúðleg í gerð og nærri einstæð í hérlend- um bókmenntum." Bókin fæat í Bókaverzluninni, ásamt eldri bikum Hagalíns, sem ekki eru uppseldar. Margar aðrar góðar bækur eru nýkomnar. Munið kaupbætirinn: DAGATAL, sem allir þurfa að eignast. Jónas Tómasson,

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.