Vesturland

Árgangur

Vesturland - 30.12.1933, Blaðsíða 6

Vesturland - 30.12.1933, Blaðsíða 6
190 VESTURLAND Sverrir konungur náði konungstigninni með því að að hefja a n d v ö k u Birkibein- anna gegn hættunum. Hætturnar, slys eða dauði, bera að er síst varir. Gegn þeim situr sérhver 1 öruggu konungssæti, hafi hann keypt sér lífltryggingu í ANDVÖKU Umboðsmaður: Helgi Guðmundsson. ^||||llllllll!IIIIIIIIUIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllll|||||||||||||||llllll|||||||||||||||||||||!|||U||||||||ilHllilttliilllllllllllll||i|||^ Q°tt og gæfuríkt nýtf ár Þakka fyrir viðskiftin á liðna árinu. 31|i2 — 1933 | Fiskimjölsverksmiðja Björgvin Bjarnason [ 1 ísafirði. I ^lliiiu i'iiiiiiH^ Lóðamark vélb. „Kveldúlur“ frá Hnífs- dal, í. S. 502 er rautt og blátt í taum. Nýr vélbátur. Einar Steindórsson kaupm., Karl Ingimundarson form. og Friðgeir Júliusson allir í Hnífsdal hafa keypt nýsmíðaðan bát af Bárði G. Tómassyni og byrjar báturinn veiðar strax eftir áramótin. Tveir vélbátar, sem ætla að stunda fiskveiðar héðan, komu hingað í gær. Annar vélb. „Höskuldur", skipstj. Kristján Ásgeirsson og hinn vélb. „Einar", skipstj., Jón Guðjónsson. Afli. Bolvikingar reru alment á 3ja jóladag og einnig nokkrir bátar héðan og fengu þá fiestir sæmil. afla. Bolvikingar 1500—2500 kgr. en hæztur afli hér 3200 kgr. í fyrradag var og alment róið, en afli þá misjafnari. Hæztur afli hér um 3500 kgr. „Valur“, heitir vélritað blað, sem börn í 7. bekk A. í barnaskólanum hér hafa gefið út. Er blaðið gefið út í þeim tilgangi, að æfa börnin við að birta hugsanir sínar og afia fjár til ferðalaga fyrir börnin. Er tilgangurinn góður og ættu bæjar- búar að styðja börnin með því að kaupa alment blaðið. Þakka viðskiftin á því sem er að líða Matthías Sveinsson.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.