Vesturland

Árgangur

Vesturland - 30.12.1933, Blaðsíða 8

Vesturland - 30.12.1933, Blaðsíða 8
192 VESTURLAND í Olafur Þórðarson bóndi á Strandseljum í Ögur- hreppi lézt hér á sjúkrahiisinu 20. þ. m. Ólafur átti lengi við van- heilsu að stríða, en var dugnað- ar og ráðdeildarbóndi. Hann var kvæntur Guðríði Hafliðadóttur, sem lifir hann ásamt 7 uppkomn- um mannvænlegurn börnum. Björgunarskúta fyrir Norðurland. Siglfirðingar fylgja af miklum áhuga fjársöfnun til björgunar- skútu fyrir Norðurland. Hafa sjó- menn og útgerðarmenn almennast lagt til söfnunarinnar, en nú hafa allar verzlanir Siglufjarðar lofað 5% af verzlunarveitu i jólavikunni til styrktar þessu góða málefni. Hatnarsjóður Siglufjarðar leggur fram 20 þús. kr. og nýhafin er þar 2 kr.velta í þessu skyni. Hvenær byrjum við Vestfirðingar, að leggja vísirinn að björgunar- skútu fyrir okkur. Uppboðsauglýsing A opinberu uppboði, sem haldið verður í dag kl. 5 e. h., (laugardaginn 30. des. 1933) við hús Togara- íélags ísfirðinga h.í. hér í bænum, verða seld veiðarfæri frá botnvörpuskipinu „Derby County“ G. Y. 514, svo sem botnvörpur og dragstrengir. Uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofa ísafjarðar, 28. desember 1933. i Góð mjólkurkýr, ung, helzt kollótt, óskast keypt næstkomandi vor. Bolungavik, 11. des. 1933. Eggert Reginbaldsson. Barnalýsi Hessian, Bindigarn og Saumgarn ávalt fyrirliggjandi. — Hringið í sfma 26. fpá Apótekinu inniheldur í einugrammi: 2000 A bætiefnaeiningar. 1000 D bætiefnaeiningar. 2 krónur heilflaskan. Tryggvi Jóakimsson. ▼ Askorun. Kaldhreinsað íslenzkt lýsi. 1 króna heilflaskan. Þareð við nú um áramótin erum að hætta út- og uppskipun á vörum, er hérmeð skorað á alla, sem vörur Gleðilegt nýtt ár! .B Þökk fyrir liðna árið. |j| Þorsteinn Guðmundss. jj IH klæðskeri. 1H PiwatapUlja HJaalar. eiga á afgreiðslunni, að vitja þeirra fyrir 6. janúar n. k. ella verður reiknuð full húsaleiga fyrir vörurnar samkv.taxta. íaafirði 28. des. 1933. p. p. Nathan & Olsen. jGrunnar Akselson. Gerist kaupendur að Morgunblaðinu.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.