Alþýðublaðið - 31.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.07.1923, Blaðsíða 1
Gefid. út a.f -AJþýdixiloklziiiim ^923 IÞriðjudaginn 31. júlí. 171. tölubiað. Út með toprana! E>að er riú um það bil mán- uður síðan, að skorað var hér í blaðinu á togaraeigendur að , íeggja tram rekstrai-'reikninga togáranna, svo að hægt væri að sjá, hvort nokkur tiihæfa væri fyrir því, að þeir hefðu tapað svo, sem %eigendurair láta, af hverju slíkt tap stafaði, Jog hvort ekki væri unt að koma í veg fyíir það iramvegis á annan hátt en þann að lækka kaup sjómannanna. . . En ekkert hefir komið fram. Það getur ekki stafað nema af þrennu. Annaðhvoit er skki hægteð sýna, að tap hafi átt sér stað, eða þá, að það er þannig undir komið, að það má ekki kotna fram opinberlega vegna þoss, að það væri eigend- unum ti! skaœmar, eða í þriðja iagi, að þeir líta. svo stórt á sig, að þeir þykist of göðir til að standá almenáingi reikningsskap ráðamensku sinnar. E>að er ótrú- Íegt, því að það er ofhlægilega heimskulegt ti! þess, að þeim sé vel trúandi til þess. Eðlílegast er, að tapið sé ekki til. Þess vegna krafðist >Alþýðublaðið« þes's, að togutunum væri haldið út, og nú er enu frekari ástæða til þess, úi því að eigendurnir geta ekkt lagt fram tapsreikninginn og þannig fært sönnur á tapið, en tdpið er hið eina, sem aísakar nokkurn vegion binding togar- anna. En nú er komið þrent annað til sögunnar, sem réttlætir ksöf- una um úthaíd togaranna: Síld- armarkaðurinn í Tekkóslóvakíu, hækkandi saltfisksverð á Spáni og hækkandi ísfisksverð í Eng- landi, svo sem sagt var hér í blaðinu í gær, Dugandi útgerð- armenn hefðu reynt að íæsa sér . eitthvað af þessu í nyt, et til viU hverjir sitt tækitærið, en út- ffiears l THOMAS BEAR & SONS, LTD., i LONDON. J' ELEPHANT GIGARETTES SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN J LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR liiii.iii.iiiii-ii.....í'.í:iíii!.....;mii!ii(i!»t!iifn:si»nii iiiiiiiiitmi kemtiferö íér Lúðrasveit Reykjavíkur næstkomandi suanudag (5. ágúst) kl. 9 árdegis á e.s. >Sufturlaii,di< að JÞyrli á Hvalfjarðarstrðnd (ef veðuv leyfh). — Veltingar verða á staðnnm. Vegna takmarkaðrar tölu er ráðlegast að tryggja sér farseðla tímaniega á þessurn stöðum: Bókaver^iun Sigfúsar Eymundssonar. Verzlun Jóns Hjartarsonar & Go. Matarverzluu Tómasar Jónssonar. Jafnaðarmannaffilaoið miimmmiiiiMininiiniitnminiiimiuni fer hina árlegu skemtiför sína sunnudaginn 5. ágúst til Vínlsstaða- hlíðar. Lagt verður af stað. fra Alþýðuhúsihu kl. 9 f. h. stundvís- lega. Merki yort verður dregið að hún, ef farið verður. Farseðlar verða seldir í Alþýðuhúsrhu og Litla Kaffl mið- vikudag, flmtudag og föstudag og koata 2,50 báðar leiðir. Þeir, sem ætla að taka þátt í förinni, verða að hafa keypt farseðla á föstudagskvöld vegna Undirbúnings undir förina á laug- ardaginn. — Munið að hafa söDgbækurnav mfiði Nef ndin. gerðarmönaunum okkargatekk- ert bifað, ekki einu sinni fyrirsjá- anleg gróðayon. Þeir trúa á tapið, þótt eigjn viðurkenning þeirra þeirra sé tll á því, að þeir stahd- ist allan kostnað með því kaupi, sem nú er goldið, ef þeir fá 120 kr. íyrir skippundið, og nú geta þeir fengið minst 145 kr. — 25 kr. gróða á hverju skip- pundi — og 1000 sterlingspunda gróða á ísfiskiför. Nei. Nu er engin afsökun til á því að hafa togarana bundna. Út með togarana! Ut með togarana!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.