Alþýðublaðið - 31.07.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 31.07.1923, Side 1
1923 Þriðjudagion 31. júlí. 171. tölubiað. Út með togaranal Það er nú um það bii mán- uður síðin, að skorað var hér í blaðinu á togaraeigendur að . leggja fram rekstrarreikninga togaranna, svo að hægt væri að sjá, hvort nokkur tilhæfa væri fytir því, að þeir hefðu tapað svo, sem eigendurair láta, aí hverju slíkt tap stafaði, og hvort ekki væri unt að koma í veg íysir það framvegis á annan hátt en þ. nn að Sækka kaup sjómannanna. En ekkert hefir komið fram. Það getur ekki stafað nema af þrennu. Annaðhvoit er ekki hægt • að sýua, að tap hafi átt sér stað, eða þá, að það er þannig undir koroið, að það má ekki koma fram opinberlega vegna þess, að það væri eigend- unum ti! skammar, eða í þriðja iagi, að þeir líta svo stórt á sig, að þeir þykist of góðir ti! að standa almenningi reikningsskap ráðamensku sinnar. Það er ótrú- legt, því að það er ofhlægilega heimskuiegt tii þess, að þeim sé vel trúandi tii þess. Eðlilegast er, að tapið sé ekki tii. Þess vegna krafðist >Alþýðublaðið« þess, að togutunum væ;i haldið út, og nú er enu frekari ástæða til þess, úi- því að eigeodurnir geta ekki lagt fram tapsreikninginn og þannig fært sönnur á tapið, en ttpið er hið eina, sem atsakar nokkurn vegion binding togar- anna. En nú er komið þrent annað til sögunnar, sem réttlætir kröf- una um úthaid fogaranna: Síld- ármarkaðurinn í Tekkósióvakíu, heekkandi saltfisksverð á Spáni og hækkandi ísfisksverð í Eng- landi, svo sem sagt var hér í blaðinu í gær. Dugandi útgerð- armenn hefðu reyat að íæra sér - eitthvað af þessu í nyt, ef til vili hverjir sitt tækitærið, en út- ELEPHANT CIGARETTES SMAS0LUyERÐ 50 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., ^LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ LÚÐRASVEIT REYKJAVfKUR iiiiinitiiíiiilimiiniiiiiiiMÍMHiHHiimuiiiHiiiiiiiHiiminimiiiiimiMiiiiiMiifmmitimmiimmimiiHiwmiiiHHÍmmimiiimmiiiin Skemtiferö fer Lúðrasveit Reykjavíkur næstkomandi suonudag (5. ágúst) kl. 9 árdegis á e.s. >Suðurlai^di< að fyrli á Hvalfjaiðarströnd (ef veðuv leyfiv). — Yeltingar verða á staðnnm. Yegna takmarkaðrar tölu er ráðlegast að tryggja sér farseðla tímanlega á þessum stöðum: Bókaverziun Sigfúsar Eymundssonar. Yerzlun Jóns Hjartarsonar & Co. Matarverzlun Tómasar Jónssonar. Jafnaðarmanoafélagil iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiHiiimmmiiiiiiiiiHimiiiHiiiiimiimiimmiiiiimiiimmHimiifliiimimmmimimmiimiiii fer hina árlegu skemtiför sína sunnudaginn 5. ágúst til Vífilsstaða- hlíðar. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 9 f. h. stundvís- lega. Merki vort verður dregið að hún, ef farið verður. Farseðlar verða seldir í Alþýðuhúsiöu og Litla Kaffi mið- vikudag, fimtudag og föstudag og kosfa 2,60 báðar leiðir. Þeir, sem æt-la að taka þátt í íörinni, verða að hafa keypt farseðla á föstudagskvöld vegna undirbúnings undir förina á laug- ardaginn. — Munið að hafa söngbækurnar með! N e f n d i n . gerðarmönaunum okkar gat ekk- ert bifað, ekki einu sinni fyrirsjá- anieg gróðavon. Þeir trúa á tapið, þótt eigin viðurkenning þeirra þoirra sé til á því, að þeir stand- ist allan kostnað með þvíkaupi, sem nú er goldið, ef þeir fá 120 kr. fyrir skippundið, og nú geta þeir fengið minit 145 kr. — 25 kr. gróða á hverju skip- pundi — og 1000 sterlingspunda gróða á ísfiskiför. Nei. Nú er engin afsökun til á því að hafa togarana bundria. Út með togarana! Ut með togarana!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.