Vesturland


Vesturland - 12.03.1943, Blaðsíða 1

Vesturland - 12.03.1943, Blaðsíða 1
VESTURLAND BLAÐ VESTFIRZKRA SJ ÁLFSTÆÐ I SM AN N A XX. árgangur. ísafjörður, 12. marz 1943. 7. tölublað. Tillögur ríkisstjórnarinnar til viðnáms og lækkunar á dýrtíðinni. Frumvarp til laga um dýrtíð- arráðstafanir. I. KAFLI. Sameiginleg ákvæði um álagn- ing skatta til rikissjóðs árið 1U3. 1. gr. Skattfrelsi þáð, sem f elögum er veitt samkv. 1. málsl. 3. gr. laga nr. 20/1942, skal niður falla. Félög samkv. 2. njálslið 3. málsgr. sömu greinar, þau, er sjávarútveg reka og aðiljar þeir, er.í g-lið 14. gr. sömu laga greinir, skulu halda skattfrelsi samkv. síðastnefndum ákvæð- um, enda sé allt varasj óðstil- lag og frádráttur samkvæmt áðurnefndum ákvæðum lagður í nýbyggingasjóð, sbr. b til g- lið 14. gr. laga nr. 20/1942. Félög þau, er lögum samkv. geta ekki úthlutað varasjóði sínum, sbr. 3. gr. laga nr. 46/1937, halda frádráttarheim- ild sinni samkvæmt 2. málslið ,3. málsgr. laga nr. 20/1942. Nefnd þeix'ri, er greinir í e- lið 14. gr. laga nr. 20/1942, ev heimill að veita frest, allt að tveimur árum, til að inna af hendi fulla greiðslu til nýbygg- ingasjóðs, ei' gjaldþegn i'ærir sönnur á, að hann skorli til þess reiðufé cftir greiðslu op- inberrá gjalda, nema með lán- töku, enda sjái nefndin um að næg trygging sé fyrir greiðsl- unni í sjóðinn. 2. gr. Þeim tekjuauka, sem ríkis- sj óður fær vegna ákvæða þess- ara laga, með þeirri undan- tekningu, er greinir í III. kafla, er rikisstjórninni heimilt að nota til lækkunar dýrtíð i land- inu og til að halda niðri verði á nauðsynjum. Ef afgangur verður, þá skal hann renna í framkvæmdasjóð rikisins. 3. gr. Ákveða niá' með' reglugerð, að hærri fyrningarfradrátt en almennt megi reikna hjá þeim fyrirtækjum, sem mestmegnis starf a að útflutningsfram- leiðslu eða vinnslu úr íslenzk- um hráefnum, ef þau færa sönnur á, að skíp, frystihús, verksmiðjur eða önnur fram- leiðslutæki þeirra hafi verið byggð eða smíðuð hér á landi eða keypt frá útlöndum með verulega hærra verði en verið mundi hafa fyrir styrjöldina, enda hafi fullrar hagsýni ver- ið gætt í slíkum framkvæmd- um. II. KAFLl. Um viðreisnarskatt og skyldu- sparnað. f SV- Auk skatta þeirra, sem í 6. gr, laga nr. 0/1935, sbr. 1. gr. laga nr. 20/1912, og í lögum nr. 21/1912 getur, skal árið 1913 leggja á lekjur ársins 1942 skatt, er nefnist viðreisn- arskaltur samkvæmt eftirfar- andi reglum: Af skallskylclum tekjum lægri en 6000 kr skattur. Af 6000— 9000 kr. greiöist — 9000— 11000 — — — 11000— 13000 — — — 13000— 15000 — — — 15000— 17000 — — — 17000— 25000 — — — 25000— 30000 — — — 30000—100000 — — — 100000—125000 — — — 125000—150000 — — — 150000—175000 — — — 175000—200000, — — — 200000 og yfir — greiðisl enginn viðreisnar- af afgangi 130 kr. af 6000 og 5% 280 — ¦— 9000 — 6% 400 — .— 11000 — 7% 540 — ' — 13000— 8% 700 — — 15000 — 9% 880 — —. 17000 — 10% 1680 — ¦—¦ 25000 — 15% 2430 — .— 30000 — 20% 16430 — — 100000 — 15% 20180 — — 125000 — 10% 22680 — — 150000 — 5% 23930 — — 175000 — 5% '25180 — — 200000 — 0% 5. gr. Hluti af viðreisnarskatti skal vera geymdur hjá ríkissjóði og endurgreiðist þannig: Skattgjald, sem eigi nemur yfir 400 kr., endurgreiðist að fullu. , .. Af hærra skatlgjaldi endur- greiðist 25%, þó aldrei yfir 2000 kr. lil hvers skattþegns. ö. gr. Ríkissjóður greiðir enga vexti af geymslufé samkvæmt 5. gr., en það er undanþegið eignarskatti. Geymslufé endur- greiðist á næstu 2—5 árum eftir lok núverandi styrjaldar í Evrópu, eftir nánari ákvæð- um, er setja skal i reglugerð. 7. gr. Um álagningu, gjalddaga, lögtaksrétt, viðui'lög og inn- heirntu viðreisnarskatts fer annars að lögum um eignar- og tekju-skatt. III. KAFLI. Um eignaraukaskatt. 8. gr. Á árinu 1943 skal leggj a sér- stakan skatt á eignaaukingu, sem orðið hefir á landi hér ár- in 1940 og 1941, og er umfram 50000.00 hjá hverjum skatt- þegni. Skattinn skal greiða svo sem hér segir: Af 50—100 þúsund krónum greiðist 5% og hækkar skattur- inn um 1% fyrir hverjar 100 þúsund krónur, sem þar eru fram yfir, þangað til eigna- aukingin hefir náð 2 milljón- um króna, en af því sem þar er fram yfir greiðist 25%. 9. gr. Áður en skattur er á lagður, skal draga frá eignaaukning- unni skatta og útsvar lagt á ár- ið 1912, svo og það fé, sem lagt hefir verið í nýbyggingasjóð og lögheimilaðan tapsfrádrátt útgerðarfélaga. En fjárhæð eignaraukans áður en þessi frádráttur er gerður, ákveður skaltstig aðilja. Heimill skal fjármálaráð- herra, að fengnu áliti ríkis- skattanefndar, að færa eignar- aukaskatt niður eða .veita gjaldfrest á honum að ein- hverju leyti, allt að þremuf ár- um, ef sérstaklega stendur á, svo sem ef eignaraukinn er bundinn í fyrirtækjum, gjald- þcgn vcrður fyrir óhöppum, er hann fær eigi bætt o. s. frv. 10. gr. Tekjum þeim, er fást samkv. þessum kafla, skal varið til að reisa hús yfir ráðuneytin, hæstarétt og helztu stofnanir ríkisins. 11. gr. Ákvæði 7. gr. laga þessara taka til eignaraukaskattsins, cftir því sem við á. IV. KAFLl. Um greiðslu verðlagsuppbólar á laun samkvæmt vísitölu. 12. gr. Frá byrjun næsta mánaðar eftir gildistöku laga þessara skal aðeins greidd dýrtíðar- uppbót, er nemur 80% af verð- lagsuppbót samkvæmt fram- færsluvisitölu á laun eða kaup fyrir hvaða starf sem vera skal eða annað, sem slík uppbót hefir verið greidd af, og eigi af hærri grunnlaunum en um opinbera starfsmenn segir. Brot á þessu ákvæði varða greiðanda sektum. V. KAFLI. Um verð landbúnaðarafurða. 13. gr. Meðan lög þessi eru í gildi má kjötverðlagsnefnd,, mjólk- urverðlagsnefnd og vei'ðlags- nefnd Grænmetisverzlunar rík- isins ekki ákveða hærra verð á landbúnaðarafurðum en lög þessi mæla. 14. gr. Jafnskjótt sem greiðsla verð- lagsuppbótar hefst samkvæmt IV. kafla þessara laga, skal verð allra landbúnaðarafurða, sem verðlagðar eru samkvæmt sérstökum lögum, lækka um 10% — tíu af hundraði — frá því verði, sem á þeim var 31. des. 1942. Hafi einhverjir framleiðenda þessafa afurða þegar fengið greitt fullt verð fyrir kjöt, sem enn er óselt, skal sú lækkun, sem' í þeirra hlut hefði annars komið, dreg- in frá útborgun til þeirra á verðuppbót úr ríkissjóði fyrir ull og gærur af framleiðslu ársins 1942. 15. gr. Skipa skal 5 manna nefnd, er nefnist kauplagsnefnd land- búnaðarafurða. Fjórir nefnd- armenn skulu kosnir af Al- þingi, en fimmta manninn skipar ríkisstjórnin og sé hann formaður nefndarinnar. Nefnd- in skal semja verðlagsskrá yfir framfærslu og framleiðslu- kostnað landbúnaðarins og skal hún gera á þeim grund- velli vísitölu eða vísitölur, sem fara skal eftir við ákvörðun verðs landbúnaðarvara. Þó er ríkisstjórninni heimilt að á- kveða lægra verð á einstökum vörutegundum gegn framlagi úr ríkissjóði. Hafi nefndin eigi lokið þessu fyrir 1. maí 1943, skal þá og þar til visitölugrundvöllur hef- ir verið lagður, sú regla gilda, að mjólk og mjólkurvörur Framhald á 3. síðu.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.