Vesturland

Árgangur

Vesturland - 19.06.1943, Blaðsíða 2

Vesturland - 19.06.1943, Blaðsíða 2
70 VESTURLAND Um slæginguna á miðunum. Eftir Kolbein Jakobsson frá Dal. VESTURLAND Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður tíjarnason, frd Vigur Silfurgata 6. Sími 5. Skrifstofa Uppsölum, sími 19 3. Verð árgangsius Í0 krónur. Afgreiðslumaður: Jón Iljörtur Finnbjarnarson. Skipagata 7. erfiðu lendingu, sem hamlaði því að skipin gætu stækkað eins og í nágrannaplássunum og olli því jafnframt að marg- ir hinna dugmestu sjómanna leituðu til þeirra staða, scm skilyrðin voru betri.. Var nú liafist lianda um byggingu brhnbrjóts, sem síðan hefir stöðugt verið lengdur og þó enn sc þar mikið verk óunnið, má með sanni segja að ekkert hefir verið gert i Bolungavik, sem gerir plássið hyggilegra. Var Jóhann i mörg ár verk- stjóri við brimbrjótsbygging- una. I}á beitti liann sér mjög fyrir því að Hólshreppur væri gerður að sérstöku læknishér- aði og fengi j afnframt sinn eig- inn prest, en þetta var hvort- tveggja sameinað Isafirði áður. Er nú þetta fyrir löngu orðið að veruleika fyrir forgöngu hans og annara góðra manna. Árið 1923 fluttist Jóhann til Isu- fjarðar og keypti þá strax í félagi við Magnús Magnússon kaupmann, timburverzlun, sem hér var fyrir. Ráku þeir, fyrst í félagi en síðar Jóhann einn, umfangsmikla verzlun með byggingarvörur undir nafninu „Timburverzlunin BJÖRK“. Ilafði verzlunin mikil viðskipti um alla Vestfirði og starfar hér enn í full- um gangi þó annar sé nú eigandi að henni. Árið 1936 fluttist Jóhann til Reykjavíkur og hefir átt þar heima síðan. Hefir liann stundað þar skrifstofustörf og jafnframt rekið byggingarvöruverzlun. Meðan Jóhann átti heima á Isafirði sat hann nokkur ár í bæjarstjórn, en síðan hann kom til Reykjavíkur hefir liann ekki gefið sig að opin- berum málum. Árið 1940 kom út eftir Jóhann bókin „Áraskip“, sem fjallar um fiskveiöar í Bolungavík fyrir fjö'ru- tíu árum. Er þar ítarlega lýst at- vinnuháttum og framleiðslustörf- um í byggðarlaginu á þeim tímum, en í þeim tók hann sjálfur þátt á unga aldri, eins og fyrr er sagt. Þótti bók þessi hið inerkasta rit og seldist upp á skömmum tíma. Mun Jóhann ennþá eiga sitthvað í fór- um sínum af ,líku tagi og er von- andi að sem. mest af þvi eigi eftir að koina fyrir almenningssjónir. Er næsta furðulegt að manni, sem engrar menntunar hefir notið, skuli liafa tekist að afkasta jafn niörgum og fjölbreyttum störfum og Jóliann hefir gert. Er slíkt óhugs- andi nema saman fari meðfæddir hæfileikar og óvenjulegt starfsþrek. 1 mörg ár hefir Jóhann átt við þráláta vanheilsu að stríða, en virð- isl þó í seinni tíð vera að fá nokk- urn bata. Er það einlæg ósk okkar vina hans að hann nái sein fyrst fullri heilsu og fái enn um langan tíma að njóta starfskrafta sinna. Á lífi og starfi slíkra mánna sem hans, byggist að verulegu leyti af- koma og velgengni okkar litla þjóð- félags. G. P. ★ ví var það þeima vetur, sem líklega oft bæði fyrr og síðar, að út á Kvíar- og Eldingarmiðum innanvert við hal'ísröndina, moraði ofan sjávar af sjófuglum, höfrungum og jal'nvcl stærra hvalakyni. Þótt ]iá væri mjög lítið um fisk á Bolungarvikur- miðum allt út á Kambamið, þá þóttust ötulir og áræðnir for- menn á stórum sexæringum, vissir um að úti á ystu Víkur- miðunum, innanvert við hal'ís- röndina, hlyti að vera gnægð fiskjar, ef gott veður leyfði þangað að róa. — Svo var það góðan veðurdag, að formaður ó einum af stærsta sexær- ingnum i Bolungarvíkinni, lagði lóðir sínar 20 að tölu út á Eldingarmiði, skammt fyrir innan hafísröndina og fékk svo mikinn afla af hausuðum fiski, er frekast var unnt að íleyta sexæringnum mcð inn i Bolungarvíkina. — Þá skeði það undur, er bæði fyr og síð- ar hefir skeð, að þremur eða fjórum dögum eftir að téður sexæringur kom að landi í Vík- inni með hauslausa fiskinn, — varð þvi nær fisklaust alla leið út á Kvíamiið. Lélc þá þegar ekki aðeins á „tveimur tung- um“ heldur á öllum útvegs- og sjómanna-tungum hér við Djúpið, að fiskurinn úr Djúp- inu hefði allur „hlaupið i slæg- inguna“, eins og þeir orðuðu það, etið og lagst við þorsk- og ísuhöfuðin, er látin voru í sjó- C unnudaginn þann 10. maí ^ s. 1. lögðum við nemend- endur III. deildar al' stað í Iiið árlega skemmtiferðalag skól- ans. Fararstjóri okkar var Gústaf Lárusson kennari. Á- kveðið var áð fara með Súð- inni að Hvammstanga, en það- an landveg suður. Veður var leiðinlegt fyrst framan af og urðu flestir sjóveikir. Sérstak- lcga leið sumum strákunum illa, þvi að þeir sváfu á kart- öflu- og póstpokum og öðru þvílíku niðri í lest. Þegar við vórum komin fyrir Straumnes- ið, fór mikið að batna í sjó. Fórum við þá strax upp á þil- far og reyndum að hera oklcur mannalega og tóksl það von- um framar. — Við vorum svo heppin að verða þarna sam- l'erða Ólafi Beinteinss., sem aðallega liélt uppi gleðskapn- um um horð. Spiluðu þau á gítar, hann og Þóra Sigv. þórð- ard. og allur „mannskapurinn“ inn á Eldingarmiðinu þá fyrir 3—4 dögum. — Þótt allir sjó- menn hefðu þá fulla reynslu fyrir því, að fiskurinn væri mjög tregur á að vilja eta sjálfan sig nýjan, liaganlega smátt skorinn og beittan á lóð- aröngla, og þótt allir vissu það og viti það enn, að enginn þorskur eða isa geli gleipt eða vilji gleipa stóran eða smáan þorsk- eða ísuhaus kræktan á lóðaröngul — þó i þá daga skeði það óeðlilega og ótrúlega, að útvegsmenn, formenn og liásetar trúðu hjartanlega þeirri fávizku sinni, að nokk- ur hundruð þorsk- og isuhöf- uð á sj ávarbotninum úti við hafísröndina á Eldingarmið- um, liefðu það seydmagn, að draga til sin allan þann þorsk og þá isu er sveimaði í sjónum i Isafjarðardjúpi innan Kvíar- miðs, er scnnilega mun þá hafa verið miljónir að tölu og þær miljónir hafi etið svo afskap- lega mikið yfir sig af þ'essum svo sem 1—2 þúsund þorsk- og ísuhausum á eða í lcyrnum á oftnefndu Eldingarmiði, að þær hafi fárveikst af ofátinu og þvi ekki getað neytt neinn- ar fæðu um langt tímaskeið!! — Á þessum óskynsamlegu for- sendum var slægingarbannið í hinni gömlu og löngu dauðu fiskiveiðasamþykkt, hyggl. Og þegar flestir útvegsmenn og formenn hér við Djúpið, voru orðnir fullkomlega sannfærðir um að slægingarbannið og söng með og skemmti sér hið bezta. Fyrsti viðkomustaður hjá okkur var Norðurfjörður. Við fófum þar ekki í land, vegna þess, að engin bryggja er þar; þeir fáu farþegar, sem fóru þar í land, voru fluttir í land i árahátum. Á Djúpuvik fórum við i land og skoðuðum verksmiðj una. Einnig komum við á Ingólfsfjörð, Drangsncs og Hólmavík. Þar slógum við upp balli á bryggjunni. Ólafur spilaði á gítarinn til ld. 2 um nóttina, en þá „slúttuðum“ við með almennum söng. — Mér finnst mjög fallegt ó Hólmavík. — Þegar hér er komið sögu er Iniið að lireyta ferðaáætlun- inni. Nú var ákveðið að i'ara í land á Borðeyri og ]iaða.n suð- ur, en ckki fara til Hvannns- taiiga, eins og í fyrstu var á- kvcðið. Til Borðeyrar komum við á þriðjudagsmorgun. Við drukkum þar kafl'i og skoðuð- um okkur lítilsháttar um. Síð- fleira, svo sem skelheitubann- ið í samþykktinni, væri lié- góminn einber og til tjóns fyr- ir fiskveiðar liér við Djúpið, þá var samþykktin á löglegan liátt felld úr gildi. Hefir þvi hvorki slægingar- né lcúfisks- draugurinn skotið upp hausn- um i nokkru blaði síðan þang- að lil nú í Vesturlandi. — Og þar sem lög um fiskiveiðar á opnum skipum mega, nú orð- ið, teljast scm gömul og úrelt pappírslög, meðal annars vegna þess, að opin skip til fiskveiða eru því nær ekki lengur til, þá er þvi varla unnt að byggja neina fiskiveiða- samþykkt á þeim lögum. Hins- vegar mun ekki ólíklegt að löggj af arvaldið, máske f áist til að setja lög, er banni slæg- ingu og fleira, einkum (lrag- nótaueiði bæði á smáum og stórum fiskiskipum innan landhelgislínunnar, er, hvað , Isaf j arðardj úp snertir, liggur í miðál Djúpsins um Eldingar- og Kvíamiðin. Að fiskurinn hafi margoft reynst kvikull bæði um miðjan vetur og framan af vorum, bæði utarlega og innarlega í Djúpinu og stundum varla fiskvart, það hefir ætið verið allt öðrum og nóttúrlegri or- sökum að kenna en liinum svokölluðu slægingum. En hverjar eru þá þessar náttúr- legu orsakir, er valda því að fiskurinn oft og tiðum, þótt inn í Djúpið komi, hverfur út aft- ur eftir fóa daga? Ég held að svara. megi spurningu þessari þannig: Uti á grunnsæfispall- inum út af Isafjarðardjúpinu an fórum við í bílana. Allt gekk vel í fyrstu. Við sungum, skemmtum okkur svo prýði- lega og nutum útsýnisins. En á háheiðinni var svo mikill snjór, að við urðum að ganga. Strákarnir og Gústaf ýttu á eft- ir vörubílunum, sem fluttu far- angur okkar, en við stelpurnar geiigum á undaii. Það var nú komin hellirigning, svo að okkur fór ekki að litast á blik- una, og í sannleika sagt þá vorum við farnar að halda, að þetta ællaði víst aldrei að taka cnda. En loks náðum við þó til sæluhússins. Við höfðum þar stutta viðstöðu, því að það var hringt frá Borðeyri og sagt að bílarnir væru lagðir af stað að sunnan. Svo við lögðum af slað, ennþá gangandi, en nú bætlist við að við þurftum að bera farangurinn, þvi að bill- inn komst ekki lengra. Þegar við komum þangað sem bílarn- ir biðu okkar vorum við búin að ganga rúmlega 8 km. og vorum orðin rennandi Iilaut. Þannig á okkur komin sett- umst við inn í bílana, og undir- eins og við komum til Borgar- ness fórum við um borð í Lax- í'oss, sem beið eftir okkur. Skólaferðalag 3. bekkjar Gagnfræða- skólans vorið 1943. Eftir Halldóru Sveinbjörnsdóttur frá Uppsölum.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.