Vesturland

Árgangur

Vesturland - 17.07.1943, Síða 1

Vesturland - 17.07.1943, Síða 1
VESTURLAND BLAÐ VESTFIRZKRA SJÁLFSTÆÐISMANNA XX. árgangur. ísafjörður, 17. júlí 1943. 21. tölublað. Aukin samheldni virðist vera að skapast um S j álfstæðismálið. Auk þess Stofnum íslenzkt lyðveldi [ Staksteinar. eigi síðar en 17. júní 1944. Kaflar úr ræðu Bjarna Bene- diktssonar á landsfundi Sjálf- stæðismanna á Þingvöllum. Gremja Dana ástæðulaus. Verið er að læða því út, að Danir hafa fyllst gremju yfir ráðagerðum íslendinga. En hvaða ástæðu hafa Danir til að láta sér gremjast í'yrir- ætlanir Islendinga? Því hefur Sigurður Eggerz svarað hezt með ummælum í grein, sem Vísir birti 29. marz 1941. Þar segir svo: „Því hefir verið haldið fram, að með því að nota riftinguna, sýndum vér Dönum óvenju lit- inn drengskáp og bökuðum þeim mikinn sársauka. Jeg óska þess innilega, að Danir fái aftur öll umráð yfir sinu landi og meigi eiga það kvaða- laust áfram. — Jeg óska þess innilega, að Islendingar fái full umráð yfir sínu landi og megi eignast það kvaðalaust. — En jeg get ekki óskað þess, að Danir megi halda áfram rétti þeim, sem þeir hafa yfir lslandi. — En sársauki sá, sem að þeim er kveðinp, ef vér rift- um, er þá aðeins fyrir það, að þeir missa rétt sinn yfir landi voru, en vjer cignumst hann. — Getur nokkur íslendingur tekið þátt í þessum sársauka Dana?“ Nú er ekki lengur rætt um að rifta sambandslögunum fyrir þann tíma, sem i þeim sjálfum er tilskilinn. Ætlunin er þvert á móti sú, að slíta sambandinu nær hálfu ári siðar en samkvæmt sambandslögunum sjálfum er heimilt. Ástæðan til hugsanlegrar gremju Dana er því gersamlega brottu fallin, enda er ljóst, að afstaða Bandaríkjanna hlýtur að byggjast á því, að slík gremja sé með ölili ástæðulaus, ef l>eð- ið er með fi'amkvæmd lýðveld- isstofnunar þar lil eftir árslok 1943. Um hvað er að semja? Undanhaldsmennirnir ís- lenzku segja eflaust, að' því fari fjarri, að ímyndnð gremja Dana spretti al' því að fyrir- hugað er, að þeir missi sín aldagömlu ráð yfir Islandi fyr- ir fullt og allt, heldur konxi hún ai' liinu, að elcki eigi að tala við þá. En um ’hvað á að tala við Dani? Hver eru þau ákvæði sambandslaganna, sem til mála geti komið, að verði lát- in halda gildi? Konungdæmið? Islendingar urðu að taka konungsvaldið inn í landið á hættunnar stund. Ekki vegna eigin óska, heldur til þess neyddir af ofurþunga atburðanna. Síðan hafa liðið yfir landið hættusamari tímar en nokkru sinni l’yrr. Við kvöddum til okkar eigin þjóð- höfðingja búsettan í landinu sjálfu til að hjálpa til að ráða fram úr vandanum. Kemur nokkrum til hugai’, að Islend- ingar reki liann af höndum sér og semji um að fcla erlendum manni i fjarlægu landi aftur æðsta vald i málefnum ríkis- ins? Utaixrikismálin? Eru þeir margir Islendingarnir, sem vilja á ný fela Dönum með- ferð utanrikismálanna, eftir að við urðum óviðbúnir að taka þau að öllu í okkar lieixd- ur í miðju öiduróti styrjaldar- innar? Laxxdhelgisgæzlan ? Dreymir nokkurn Islending um það, að danski fáninn sjáist framar við hún á þeim skipum, sem eiga að gæta islenzkrar land- helgi ? Gagixkvæmur ríkisborgara- réttur? Full víst er að íslend- ingár semja ekki franxar um það, að þrjátíu sinnum mann- lleii’i þjóð lialS sama afnota- rétt af landinu og Islendingar sjálfir. llill liöfum við alltaf lalið sjállsagl, og það lcggur stjórnai’skrárnefixdin til, að Danii’, senx dveljast hér mi þegar, haldi að öllu jafnrétti við Islendinga. Og dettur nokkrum í hug, að Danir fari ekki á sama veg nxeð Islend- inga þá, sem nú dveljast í Danmörku? Áreiðanlega ekki þeim, sem rnest tala um nor- rænai’ sambúðarvenjur. Hvað er fjarlægara noi-rænuixx drengskap en að hugsa sér, að Islendingar í Danmörltu væru látnir gjalda þess, að Islend- iixgar á Islandi vildu að land þcirra yrði sjálfstætt? Slikum f j arstæðum er ckki eyðandi að orðunx. En er þá upptalið það efni sambandslaganna, seixi hugs- anlegl væri að tala um eða semja, þegar er frá er talið fyrirmælið um ævarandi hlut- leysi Islands, sem áður er á drepið og Dani varðar engu. Hvert af þessum ákvæðum kemur til mála, að Islending- ar endurnýi í nokkurri mynd? Og ef íuenn eru sammála um, að það sé ekkert, um hvað á þá að tala? Norrænar sambúðarvenjur. Jú, segja undanhaldsmenn- irnir, að vísu getum við ekki tilgreint neitt ákveðið atriði, sem við þurfum að semja eða tala um við Dani, en norræn- unx sambúðarvenjum verðunx við að fylgja. En á hverju hvilir hin nor- ræna samvinna? Á gagn- kvæmri virðingu fyrir frelsi, lýði’æði og memxingu hverrar einstakrar Noi'ðurlandaþjóðai’. Er þessi grundvöllur rofinn með því, að Islendingar nxeð alþjóðaratkvæði treysti menn- ingu síxxa nxeð stofnun alfrjáls lýðveldis? Nei, þvert á móti. Samvinnan er gerð haldbetri en nokkru sinni fyrr, horn- steinar hennar fleiri og örugg- ari en áður. Á glundroðann í viðhorfi þessara ríkja til heimsvið- burðanna verður liinsvegar ekki aukið frá ]xví, sem nú er. Eða hvernig liafa, Norðurlönd brugðist við atburðunx ófriðar- iixs? Noregur er cinn af öiulveg- isþjóðununx i liði Bandamaixna í lxai’áttu við Þjóðverja. Finn- land er í bandalagi með Þjóð- vei’junx. Island hefir falið Bandixríkjunum hervarnir sín- ar meðan á ófriðnum stend- Fi’amliald á 3. síðu. senx blöð Sj álfstæðisflokksins liafa lýst eindregnu l'ylgi síxxu við stefnu landsfundar flokks- ins og tillögur milliþinganefnd- arinnar, hafa nú blöð Franx- sóknarflokksins og Sosialista- flokksins lýst sig og flokka sína eindregið fylgj andi því að K’ðveldi verði stofnað á Is- landi eigi síðar en 17. júni 1944. Þá hefur og nýlokið kennaraþing, sem háð var í Reykjavík, lýst því yfir að það telji sjálfsagt að lýðveldi verði stofnað hér eins l'ljótt og unnt er. Þing Ungmennafélaga Is- lands, sem háð var á Hvann- eyri, hefur og samþykkt ein- arða yfirlýsingu unx að lýð- veldi verði stofnað eigi síðar en 17. júní 1944. Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefur samþykkt í einu hljóði tillögu unx að lýðveldisstofnun fari fram á næsta ári. Ber vissulega að fagna hin- uixx vaxandi samhug hjá þjóð- inni í þessunx efnum. Mórauður sokkur. En það eru samt ekki allir, þótt undarlegt megi virðast, sem fagna einhug þjóðarinnar unx það, að stofna íslenzkt lýð- veldi á næsta ári. Blað Alþýðu- flokksins hér á Isafirði hefur spýtt mórauðu undanfarnar vikur af ólund yfir þeirri „óða- gotsleið“ senx nú eigi að fara í Sjálfstæðisnxálinu. Hvers vegna er þessi mórauðasti sokkur al öllunx mórauðum sokkum ’svona sinnaður? Jú, Það er vegna þess að við þurf- um að ná tali af Dönum, segir haixn, áður exx við franxkvænx- unx það, senx Islendingar og Danir sömdu unx fyrir 25 ár- um. Piltarnir, senx prjóna nxó- rauðasta sokkinn vilja biða með lýðveldisstofnun fxar til í styrj aldarlok, fyrst og fremst til þess að geta „talað við Dani“. - Skrýtin aðferð. Gerum okkur ljósl livað það þýddi. Bjarni Bencdiktsson bexidir á það í hinni afburða glöggu ræðu sinni, sem kaflar eru birlir úr hér í hlaðinu. Það þýddi það, að þcgar samtals- möguleikar hcfðu skapast við Dani i styrjaldarlok, vrði hiiux íslenzki ríkisstjóri að Ixröklast

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.